„Fótboltinn er grimmur og oft ósanngjarn“ Stefán Árni Pálsson skrifar 21. júní 2024 09:30 Pálmi verður líklega í brúnni hjá KR út tímabilið. vísir/arnar Pálmi Rafn Pálmason mun stýra KR á laugardaginn gegn Víkingum í Bestudeild karla. Greg Ryder var sagt upp störfum í fyrrakvöld. Ryder tók við KR fyrir tímabilið en liðið situr nú í 8. sæti deildarinnar með 11 stig, fjórum stigum frá fallsæti. KR-ingar sögðu upp þjálfara liðsins í gærkvöldi eins og fram kom í yfirlýsingu félagsins í gær. „Þetta eru svona blendnar tilfinningar. Ég er að kveðja mjög góðan félaga og bara ömurlegt að þetta sé staðan. Fótboltinn er grimmur og oft ósanngjarn. Það er fyrst og fremst leiðinlegt að þetta þyrfti að fara svona,“ segir Pálmi í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. „Þetta er sennilega stærsta starfið á landinu, alveg sama í hvaða stöðu þessi klúbbur er. Ég geri mér alveg grein fyrir að það er virkilega erfitt að vera þjálfari þessa liðs. Það er mikill heiður fyrir mig að mér sé treyst fyrir að koma hérna inn,“ segir Pálmi. En hvað þarf að laga í spilamennsku KR? „Við þurfum að þétta varnarleikinn okkar. Það er eitthvað sem við þurfum að reyna gera. Það má náttúrulega benda á að ég hef verið hluti af þessu vandamáli og ekki eins og ég sé saklaus af þessu öllu saman. Ég hef bara áfram verk að vinna að reyna finna lausn á þessu og ég vona að ég nái að snúa mínum leikmönnum í rétta átt og að við séum allir að fara í sömu átt og upp á við.“ Í gær kom fram að Pálmi myndi að öllum líkindum stýra KR út tímabilið. „Ég frétti af þessu seint í gærkvöldi og ákvað að taka þennan leik á laugardaginn. Vonandi gerum við það mjög vel og svo verðum við eiginlega að setjast niður eftir hann og sjá til. En talandi um þetta starf, þá er rosalega erfitt að segja nei við KR.“ Besta deild karla KR Mest lesið Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Ryder tók við KR fyrir tímabilið en liðið situr nú í 8. sæti deildarinnar með 11 stig, fjórum stigum frá fallsæti. KR-ingar sögðu upp þjálfara liðsins í gærkvöldi eins og fram kom í yfirlýsingu félagsins í gær. „Þetta eru svona blendnar tilfinningar. Ég er að kveðja mjög góðan félaga og bara ömurlegt að þetta sé staðan. Fótboltinn er grimmur og oft ósanngjarn. Það er fyrst og fremst leiðinlegt að þetta þyrfti að fara svona,“ segir Pálmi í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. „Þetta er sennilega stærsta starfið á landinu, alveg sama í hvaða stöðu þessi klúbbur er. Ég geri mér alveg grein fyrir að það er virkilega erfitt að vera þjálfari þessa liðs. Það er mikill heiður fyrir mig að mér sé treyst fyrir að koma hérna inn,“ segir Pálmi. En hvað þarf að laga í spilamennsku KR? „Við þurfum að þétta varnarleikinn okkar. Það er eitthvað sem við þurfum að reyna gera. Það má náttúrulega benda á að ég hef verið hluti af þessu vandamáli og ekki eins og ég sé saklaus af þessu öllu saman. Ég hef bara áfram verk að vinna að reyna finna lausn á þessu og ég vona að ég nái að snúa mínum leikmönnum í rétta átt og að við séum allir að fara í sömu átt og upp á við.“ Í gær kom fram að Pálmi myndi að öllum líkindum stýra KR út tímabilið. „Ég frétti af þessu seint í gærkvöldi og ákvað að taka þennan leik á laugardaginn. Vonandi gerum við það mjög vel og svo verðum við eiginlega að setjast niður eftir hann og sjá til. En talandi um þetta starf, þá er rosalega erfitt að segja nei við KR.“
Besta deild karla KR Mest lesið Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira