Endurnýjuðu heitin í ráðhúsinu þar sem tæplega þrjátíu voru gefin saman Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 21. júní 2024 19:30 Jóhannes og Ólöf endurnýjuðu heitin í dag og halda partí í kvöld. bjarni einarsson Tuttugasti og fyrsti júní er brúðkaupsdagur minnst tuttugu og sex hjóna sem giftu sig í ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Þeirra á meðal Ólafar og Jóhannesar sem endurnýjuðu heitin enda er dagurinn þeim sérstakur. „Af því að við eigum tíu ára brúðkaupsafmæli í dag. Við ætluðum að halda upp á það og þá datt okkur í hug að það væri tilvalið að gera eitthvað meira úr því en að halda bara partí,“ segir Jóhannes Tryggvason, Siðmennt stendur fyrir viðburðinum sem kallast Hoppað í hnapphelduna. „Þetta er í þriðja skiptið sem við gerum þetta svona. Það er mikil eftirspurn þannig það er greinilegt að þetta er eitthvað sem er þarft,“ segir Inga Auðbjörg Straumland, formaður Siðmenntar. Inga segir Hoppað í hnapphelduna eftirsóttan viðburð.bjarni einarsson Fyrir tíu árum var hjónavígsla Ólafar og Jóhannesar öðrum hætti en í dag. „Þá var það hvítur satínkjóll, kirkja og allur pakkinn. Og dagurinn var fullkominn í alla staði,“ segir Ólöf Helga Jakobsdóttir. Brúðkaup eftir eigin höfði „Okkur langaði líka að hafa brúðkaup eftir okkar eigin höfði núna, sem er ekki jafn uppstrílað og formlegt. Þannig þetta verður lítið og létt og svo bara skemmtilegt partí í kvöld,“ segir Jóhannes. Partíið í kvöld verður fjölmennt en þar veit enginn gestanna að þau endurnýjuðu heitin í dag. „Nei það veit enginn af þessu, fyrr en þeir sem eru væntanlega að horfa á þetta núna. Við sögðum börnunum þetta áðan og afa og bróður sem fengu að vera með,“ segja hjónin. Brúðkaup Tímamót Reykjavík Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Lífið Fleiri fréttir Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Sjá meira
„Af því að við eigum tíu ára brúðkaupsafmæli í dag. Við ætluðum að halda upp á það og þá datt okkur í hug að það væri tilvalið að gera eitthvað meira úr því en að halda bara partí,“ segir Jóhannes Tryggvason, Siðmennt stendur fyrir viðburðinum sem kallast Hoppað í hnapphelduna. „Þetta er í þriðja skiptið sem við gerum þetta svona. Það er mikil eftirspurn þannig það er greinilegt að þetta er eitthvað sem er þarft,“ segir Inga Auðbjörg Straumland, formaður Siðmenntar. Inga segir Hoppað í hnapphelduna eftirsóttan viðburð.bjarni einarsson Fyrir tíu árum var hjónavígsla Ólafar og Jóhannesar öðrum hætti en í dag. „Þá var það hvítur satínkjóll, kirkja og allur pakkinn. Og dagurinn var fullkominn í alla staði,“ segir Ólöf Helga Jakobsdóttir. Brúðkaup eftir eigin höfði „Okkur langaði líka að hafa brúðkaup eftir okkar eigin höfði núna, sem er ekki jafn uppstrílað og formlegt. Þannig þetta verður lítið og létt og svo bara skemmtilegt partí í kvöld,“ segir Jóhannes. Partíið í kvöld verður fjölmennt en þar veit enginn gestanna að þau endurnýjuðu heitin í dag. „Nei það veit enginn af þessu, fyrr en þeir sem eru væntanlega að horfa á þetta núna. Við sögðum börnunum þetta áðan og afa og bróður sem fengu að vera með,“ segja hjónin.
Brúðkaup Tímamót Reykjavík Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Lífið Fleiri fréttir Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Sjá meira