Endurnýjuðu heitin í ráðhúsinu þar sem tæplega þrjátíu voru gefin saman Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 21. júní 2024 19:30 Jóhannes og Ólöf endurnýjuðu heitin í dag og halda partí í kvöld. bjarni einarsson Tuttugasti og fyrsti júní er brúðkaupsdagur minnst tuttugu og sex hjóna sem giftu sig í ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Þeirra á meðal Ólafar og Jóhannesar sem endurnýjuðu heitin enda er dagurinn þeim sérstakur. „Af því að við eigum tíu ára brúðkaupsafmæli í dag. Við ætluðum að halda upp á það og þá datt okkur í hug að það væri tilvalið að gera eitthvað meira úr því en að halda bara partí,“ segir Jóhannes Tryggvason, Siðmennt stendur fyrir viðburðinum sem kallast Hoppað í hnapphelduna. „Þetta er í þriðja skiptið sem við gerum þetta svona. Það er mikil eftirspurn þannig það er greinilegt að þetta er eitthvað sem er þarft,“ segir Inga Auðbjörg Straumland, formaður Siðmenntar. Inga segir Hoppað í hnapphelduna eftirsóttan viðburð.bjarni einarsson Fyrir tíu árum var hjónavígsla Ólafar og Jóhannesar öðrum hætti en í dag. „Þá var það hvítur satínkjóll, kirkja og allur pakkinn. Og dagurinn var fullkominn í alla staði,“ segir Ólöf Helga Jakobsdóttir. Brúðkaup eftir eigin höfði „Okkur langaði líka að hafa brúðkaup eftir okkar eigin höfði núna, sem er ekki jafn uppstrílað og formlegt. Þannig þetta verður lítið og létt og svo bara skemmtilegt partí í kvöld,“ segir Jóhannes. Partíið í kvöld verður fjölmennt en þar veit enginn gestanna að þau endurnýjuðu heitin í dag. „Nei það veit enginn af þessu, fyrr en þeir sem eru væntanlega að horfa á þetta núna. Við sögðum börnunum þetta áðan og afa og bróður sem fengu að vera með,“ segja hjónin. Brúðkaup Tímamót Reykjavík Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Fleiri fréttir Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Sjá meira
„Af því að við eigum tíu ára brúðkaupsafmæli í dag. Við ætluðum að halda upp á það og þá datt okkur í hug að það væri tilvalið að gera eitthvað meira úr því en að halda bara partí,“ segir Jóhannes Tryggvason, Siðmennt stendur fyrir viðburðinum sem kallast Hoppað í hnapphelduna. „Þetta er í þriðja skiptið sem við gerum þetta svona. Það er mikil eftirspurn þannig það er greinilegt að þetta er eitthvað sem er þarft,“ segir Inga Auðbjörg Straumland, formaður Siðmenntar. Inga segir Hoppað í hnapphelduna eftirsóttan viðburð.bjarni einarsson Fyrir tíu árum var hjónavígsla Ólafar og Jóhannesar öðrum hætti en í dag. „Þá var það hvítur satínkjóll, kirkja og allur pakkinn. Og dagurinn var fullkominn í alla staði,“ segir Ólöf Helga Jakobsdóttir. Brúðkaup eftir eigin höfði „Okkur langaði líka að hafa brúðkaup eftir okkar eigin höfði núna, sem er ekki jafn uppstrílað og formlegt. Þannig þetta verður lítið og létt og svo bara skemmtilegt partí í kvöld,“ segir Jóhannes. Partíið í kvöld verður fjölmennt en þar veit enginn gestanna að þau endurnýjuðu heitin í dag. „Nei það veit enginn af þessu, fyrr en þeir sem eru væntanlega að horfa á þetta núna. Við sögðum börnunum þetta áðan og afa og bróður sem fengu að vera með,“ segja hjónin.
Brúðkaup Tímamót Reykjavík Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Fleiri fréttir Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Sjá meira