Sjáðu draumainnkomu Daníels og öll hin mörkin úr Bestu deildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júní 2024 10:02 Marko Vardic fagnar marki sínu fyrir ÍA gegn Breiðabliki. vísir/anton Ellefu mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í Bestu deild karla í fótbolta. KA og FH unnu langþráða sigra en Breiðabliki mistókst að komast á topp deildarinnar. Daníel Hafsteinsson var hetja KA þegar liðið lyfti sér upp úr botnsæti deildarinnar með 3-2 sigri á Fram á Akureyri. KA náði forystunni með marki Sveins Margeirs Haukssonar á 8. mínútu en Fram var yfir í hálfleik þökk sé tveimur mörkum frá Kennie Chopart. Daníel kom inn á sem varamaður á 59. mínútu. Hann jafnaði metin á 78. mínútu þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skoraði hann sigurmark KA-manna. Klippa: KA 3-2 Fram Breiðablik hefði getað komist á topp deildarinnar með sigri á ÍA á Kópavogsvelli en varð ekki kápan úr því klæðinu. Lokatölur 1-1. Marko Vardic kom Skagamönnum yfir á 58. mínútu en Höskuldur Gunnlaugsson jafnaði fyrir Blika með marki úr vítaspyrnu átta mínútum fyrir leikslok. Klippa: Breiðablik 1-1 ÍA Eftir fimm leiki í röð án sigurs hafði FH betur gegn Fylki, 3-1. Sigurður Bjartur Hallsson kom FH-ingum yfir á 11. mínútu en Arnór Breki Ásþórsson jafnaði á 73. mínútu. Aðeins þremur mínútum síðar endurheimti FH forskotið þegar Arnór Borg Guðjohnsen skoraði og fimm mínútum fyrir leikslok gulltryggði Kjartan Kári Halldórsson sigur heimamanna, 3-1. Klippa: FH 3-1 Fylkir Á laugardagskvöldið gerðu Víkingur og KR svo 1-1 jafntefli á heimavelli Íslands- og bikarmeistaranna. Matthías Vilhjálmsson kom Víkingum yfir á 7. mínútu en Theodór Elmar Bjarnason jafnaði sex mínútum fyrir hálfleik og þar við sat í fyrsta leik KR undir stjórn Pálma Rafns Pálmasonar. Klippa: Víkingur 1-1 KR Mörkin úr leikjunum fjórum má sjá hér fyrir ofan. Besta deild karla KA Fram Breiðablik ÍA FH Fylkir Víkingur Reykjavík KR Tengdar fréttir Uppgjörið,viðtöl og myndir: Breiðablik - ÍA 1-1 | Jafnt í Kópavoginum Breiðablik og ÍA gerðu 1-1 jafntefli. Marko Vardic var örlagavaldur í kvöld þar sem hann skoraði mark ÍA og fékk á sig vítaspyrnuna sem Höskuldur Gunnlaugsson jafnaði úr. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 23. júní 2024 21:09 Uppgjör: FH - Fylkir 3-1 | FH-ingar vöknuðu til lífsins á lokamínútunum FH vann sterkan 3-1 sigur er liðið tók á móti Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 23. júní 2024 18:31 Uppgjörið: KA - Fram 3-2 | Sigurmark í uppbótartíma KA vann mikilvægan endurkomusigur gegn Fram í 11. umferð Bestu deildar karla á Akureyri í dag. Gestirnir leiddu 2-1 í hálfleik en Daníel Hafsteinsson var hetja KA manna, kom inn af bekknum og skoraði tvö mörk. 23. júní 2024 16:15 Sjáðu af hverju Davíð Smári var svona reiður út í atvinnumann í liði sínu Vestramenn fengu 5-1 skell á móti Val á heimavelli sínum í gær og nú má sjá öll mörkin hér inn á Vísi. 23. júní 2024 11:31 Sjáðu HK skora sigurmark frá miðju HK vann dramatískan sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla í gær en flestir héldu þó að Kópavogsliðið hefði kastað frá sér sigrinum. 23. júní 2024 10:00 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Sjá meira
Daníel Hafsteinsson var hetja KA þegar liðið lyfti sér upp úr botnsæti deildarinnar með 3-2 sigri á Fram á Akureyri. KA náði forystunni með marki Sveins Margeirs Haukssonar á 8. mínútu en Fram var yfir í hálfleik þökk sé tveimur mörkum frá Kennie Chopart. Daníel kom inn á sem varamaður á 59. mínútu. Hann jafnaði metin á 78. mínútu þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skoraði hann sigurmark KA-manna. Klippa: KA 3-2 Fram Breiðablik hefði getað komist á topp deildarinnar með sigri á ÍA á Kópavogsvelli en varð ekki kápan úr því klæðinu. Lokatölur 1-1. Marko Vardic kom Skagamönnum yfir á 58. mínútu en Höskuldur Gunnlaugsson jafnaði fyrir Blika með marki úr vítaspyrnu átta mínútum fyrir leikslok. Klippa: Breiðablik 1-1 ÍA Eftir fimm leiki í röð án sigurs hafði FH betur gegn Fylki, 3-1. Sigurður Bjartur Hallsson kom FH-ingum yfir á 11. mínútu en Arnór Breki Ásþórsson jafnaði á 73. mínútu. Aðeins þremur mínútum síðar endurheimti FH forskotið þegar Arnór Borg Guðjohnsen skoraði og fimm mínútum fyrir leikslok gulltryggði Kjartan Kári Halldórsson sigur heimamanna, 3-1. Klippa: FH 3-1 Fylkir Á laugardagskvöldið gerðu Víkingur og KR svo 1-1 jafntefli á heimavelli Íslands- og bikarmeistaranna. Matthías Vilhjálmsson kom Víkingum yfir á 7. mínútu en Theodór Elmar Bjarnason jafnaði sex mínútum fyrir hálfleik og þar við sat í fyrsta leik KR undir stjórn Pálma Rafns Pálmasonar. Klippa: Víkingur 1-1 KR Mörkin úr leikjunum fjórum má sjá hér fyrir ofan.
Besta deild karla KA Fram Breiðablik ÍA FH Fylkir Víkingur Reykjavík KR Tengdar fréttir Uppgjörið,viðtöl og myndir: Breiðablik - ÍA 1-1 | Jafnt í Kópavoginum Breiðablik og ÍA gerðu 1-1 jafntefli. Marko Vardic var örlagavaldur í kvöld þar sem hann skoraði mark ÍA og fékk á sig vítaspyrnuna sem Höskuldur Gunnlaugsson jafnaði úr. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 23. júní 2024 21:09 Uppgjör: FH - Fylkir 3-1 | FH-ingar vöknuðu til lífsins á lokamínútunum FH vann sterkan 3-1 sigur er liðið tók á móti Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 23. júní 2024 18:31 Uppgjörið: KA - Fram 3-2 | Sigurmark í uppbótartíma KA vann mikilvægan endurkomusigur gegn Fram í 11. umferð Bestu deildar karla á Akureyri í dag. Gestirnir leiddu 2-1 í hálfleik en Daníel Hafsteinsson var hetja KA manna, kom inn af bekknum og skoraði tvö mörk. 23. júní 2024 16:15 Sjáðu af hverju Davíð Smári var svona reiður út í atvinnumann í liði sínu Vestramenn fengu 5-1 skell á móti Val á heimavelli sínum í gær og nú má sjá öll mörkin hér inn á Vísi. 23. júní 2024 11:31 Sjáðu HK skora sigurmark frá miðju HK vann dramatískan sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla í gær en flestir héldu þó að Kópavogsliðið hefði kastað frá sér sigrinum. 23. júní 2024 10:00 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Sjá meira
Uppgjörið,viðtöl og myndir: Breiðablik - ÍA 1-1 | Jafnt í Kópavoginum Breiðablik og ÍA gerðu 1-1 jafntefli. Marko Vardic var örlagavaldur í kvöld þar sem hann skoraði mark ÍA og fékk á sig vítaspyrnuna sem Höskuldur Gunnlaugsson jafnaði úr. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 23. júní 2024 21:09
Uppgjör: FH - Fylkir 3-1 | FH-ingar vöknuðu til lífsins á lokamínútunum FH vann sterkan 3-1 sigur er liðið tók á móti Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 23. júní 2024 18:31
Uppgjörið: KA - Fram 3-2 | Sigurmark í uppbótartíma KA vann mikilvægan endurkomusigur gegn Fram í 11. umferð Bestu deildar karla á Akureyri í dag. Gestirnir leiddu 2-1 í hálfleik en Daníel Hafsteinsson var hetja KA manna, kom inn af bekknum og skoraði tvö mörk. 23. júní 2024 16:15
Sjáðu af hverju Davíð Smári var svona reiður út í atvinnumann í liði sínu Vestramenn fengu 5-1 skell á móti Val á heimavelli sínum í gær og nú má sjá öll mörkin hér inn á Vísi. 23. júní 2024 11:31
Sjáðu HK skora sigurmark frá miðju HK vann dramatískan sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla í gær en flestir héldu þó að Kópavogsliðið hefði kastað frá sér sigrinum. 23. júní 2024 10:00
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn