Tækniskólinn og Kvennaskólinn vinsælastir Tómas Arnar Þorláksson skrifar 24. júní 2024 16:57 Tækniskólinn hlaut flestar umsóknir. Vísir/Vilhelm Innritun nemenda í framhaldsskóla er nú lokið en alls bárust 4.677 umsóknir fyrir haustið. Flestar umsóknir voru með Tækniskólann eða Kvennaskólann í vali eitt eða tvo. Öllum umsækjendum var tryggt pláss í skóla fyrir veturinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Miðstöð menntunar og skólaþjónustu. Tækniskólanum barst 833 umsóknir fyrir haustið. Þar af voru 441 nemendur með skólann í fyrsta vali og 392 með skólann í öðru vali. Alls voru 383 nemendur innritaðir. Fleiri með kvennaskólann í öðru vali en fyrsta 711 nemendur voru með Kvennaskólann í Reykjavík í fyrsta eða öðru vali. Þar af voru 308 með skólann í fyrsta vali en 403 með skólann í öðru vali. Flestir nemendur voru með Verzlunarskóla Íslands í fyrsta vali eða 522 nemendur en 370 nemendur voru innritaðir. 161 voru með Verzlunarskólann í öðru vali. Fæstir völdu Framhaldsskólann í Austur-Skaftafellssýslu en nítján nemendur voru með skólann í fyrsta vali og þrír í öðru vali. Nítján nemendur voru innritaðir í skólann. Hér fyrir neðan er hægt að sjá tölur um umsóknir í hvern og einn framhaldsskóla. Hér má sjá hversu margir sóttu um í hvern skóla.Miðstöð menntunar og skólaþjónustu Samþykktu allar umsóknir í verknám „Allir nýnemar úr grunnskóla sem sóttu um hafa fengið inngöngu. Þannig var hægt að samþykkja allar umsóknir í verknám en á undanförnum árum hefur þurft að vísa stórum hluta frá vegna skorts á aðstöðu og kennurum,“ segir í tilkynningunni. Mennta- og barnamálaráðuneytið, Miðstöð menntunar og skólaþjónustu og framhaldsskólar hafi lagt höfuðáherslu á að koma öllum nýnemum úr grunnskóla að á haustönn. 84,5% nemenda í fyrsta val „Það er mikill áfangi og vil ég þakka okkar öfluga skólafólki fyrir að svara ákallinu. Það er sérstakt ánægjuefni að sjá að skólakerfið okkar getur tekið við öllum nýnemum í verknám en það hefur einmitt verið eitt af stefnumálum ríkisstjórnarinnar,“ er haft eftir Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra, í tilkynningunni. 84,5 prósent nemenda fá inn í þeim skóla sem þau sóttu um sem fyrsta val. 11,8 prósent nemenda fá pláss í þeim skóla sem þau völdu sem annað val. 3,7 prósent nemenda var úthlutað plássi í þriðja skóla. Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Miðstöð menntunar og skólaþjónustu. Tækniskólanum barst 833 umsóknir fyrir haustið. Þar af voru 441 nemendur með skólann í fyrsta vali og 392 með skólann í öðru vali. Alls voru 383 nemendur innritaðir. Fleiri með kvennaskólann í öðru vali en fyrsta 711 nemendur voru með Kvennaskólann í Reykjavík í fyrsta eða öðru vali. Þar af voru 308 með skólann í fyrsta vali en 403 með skólann í öðru vali. Flestir nemendur voru með Verzlunarskóla Íslands í fyrsta vali eða 522 nemendur en 370 nemendur voru innritaðir. 161 voru með Verzlunarskólann í öðru vali. Fæstir völdu Framhaldsskólann í Austur-Skaftafellssýslu en nítján nemendur voru með skólann í fyrsta vali og þrír í öðru vali. Nítján nemendur voru innritaðir í skólann. Hér fyrir neðan er hægt að sjá tölur um umsóknir í hvern og einn framhaldsskóla. Hér má sjá hversu margir sóttu um í hvern skóla.Miðstöð menntunar og skólaþjónustu Samþykktu allar umsóknir í verknám „Allir nýnemar úr grunnskóla sem sóttu um hafa fengið inngöngu. Þannig var hægt að samþykkja allar umsóknir í verknám en á undanförnum árum hefur þurft að vísa stórum hluta frá vegna skorts á aðstöðu og kennurum,“ segir í tilkynningunni. Mennta- og barnamálaráðuneytið, Miðstöð menntunar og skólaþjónustu og framhaldsskólar hafi lagt höfuðáherslu á að koma öllum nýnemum úr grunnskóla að á haustönn. 84,5% nemenda í fyrsta val „Það er mikill áfangi og vil ég þakka okkar öfluga skólafólki fyrir að svara ákallinu. Það er sérstakt ánægjuefni að sjá að skólakerfið okkar getur tekið við öllum nýnemum í verknám en það hefur einmitt verið eitt af stefnumálum ríkisstjórnarinnar,“ er haft eftir Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra, í tilkynningunni. 84,5 prósent nemenda fá inn í þeim skóla sem þau sóttu um sem fyrsta val. 11,8 prósent nemenda fá pláss í þeim skóla sem þau völdu sem annað val. 3,7 prósent nemenda var úthlutað plássi í þriðja skóla.
Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira