Staðfesta skipun Ruttes Árni Sæberg skrifar 26. júní 2024 10:31 Mark Rutte, til vinstri, og Jens Stoltenberg. NATO Framkvæmdastjórn Atlantshafsbandalagsins, NATO, hefur staðfest skipun Marks Rutte, forsætisráðherra Hollands, í stöðu framkvæmdastjóra NATO. Fyrir helgi lá ljóst fyrir að Rutte yrði næsti framkvæmdastjóri NATO eftir að eini keppinautur hans um stöðuna, Klaus Iohannis, forseti Rúmeníu, dró framboð sitt til baka. Rutte tekur við störfum þann 1. október þegar skipunartími Jens Stoltenberg, sitjandi framkvæmdastjóra og fyrrverandi forsætisráðherra Noregs, rennur út. Hann mun þá hafa sinnt stöðunni í áratug. Rutte hefur gegnt stöðu forsætisráðherra Hollands frá árinu 2010, lengst allra í sögu landsins. Síðan í júlí í fyrra hefur hann setið til bráðabirgða eftir að ríkisstjórn hans sprakk vegna ágreinings um innflytjendamál. Erfiðlega hefur gengið að smíða nýja ríkisstjórn í Hollandi, ekki síst vegna kosningasigurs pópúlistaflokksins Frelsisflokksins, sem leiddur er af hinum umdeilda Geert Wilders. Rutte hefur lengi verið kallaður „Teflon-Mark“ í hollenskum stjórnmálum enda hefur hann staðið af sér röð skandala og ósigra í kosningum. Til að mynda neyddist hann til að biðjast lausnar fyrir sig og ríkisstjórn sína árið 2021 eftir barnabótahneykslið svokallaða en endurnýjaði umboð sitt í kosningum skömmu seinna. NATO Holland Öryggis- og varnarmál Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Erlent Fleiri fréttir Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Sjá meira
Fyrir helgi lá ljóst fyrir að Rutte yrði næsti framkvæmdastjóri NATO eftir að eini keppinautur hans um stöðuna, Klaus Iohannis, forseti Rúmeníu, dró framboð sitt til baka. Rutte tekur við störfum þann 1. október þegar skipunartími Jens Stoltenberg, sitjandi framkvæmdastjóra og fyrrverandi forsætisráðherra Noregs, rennur út. Hann mun þá hafa sinnt stöðunni í áratug. Rutte hefur gegnt stöðu forsætisráðherra Hollands frá árinu 2010, lengst allra í sögu landsins. Síðan í júlí í fyrra hefur hann setið til bráðabirgða eftir að ríkisstjórn hans sprakk vegna ágreinings um innflytjendamál. Erfiðlega hefur gengið að smíða nýja ríkisstjórn í Hollandi, ekki síst vegna kosningasigurs pópúlistaflokksins Frelsisflokksins, sem leiddur er af hinum umdeilda Geert Wilders. Rutte hefur lengi verið kallaður „Teflon-Mark“ í hollenskum stjórnmálum enda hefur hann staðið af sér röð skandala og ósigra í kosningum. Til að mynda neyddist hann til að biðjast lausnar fyrir sig og ríkisstjórn sína árið 2021 eftir barnabótahneykslið svokallaða en endurnýjaði umboð sitt í kosningum skömmu seinna.
NATO Holland Öryggis- og varnarmál Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Erlent Fleiri fréttir Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Sjá meira