Þétting byggðar í úthverfum sé jákvæð borgarþróun Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. júní 2024 19:33 Dóra Björt tók til máls á blaðamannafundi borgarstjórnar í dag. Vísir Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata og formaður umhverfis- og skipulagsráðs, segir að áform borgarinnar um nýtingu lóða í helstu úthverfum borgarinnar sé frábært mál sem allir standi saman að. Borgarstjóri kynnti í dag áform um nýtingu lóða í helstu úthverfum borgarinnar til að auka lóðaframboð til smærri verkefna. Hann segir að með þessum áherslum verði aukin fjölbreytni og kraftur settur í húsnæðisuppbyggingu. Dóra Björt segir að málið snúist um jákvæða borgarþróun. „Þetta snýst um að nýta innviði og að byggja á litlum og krúttlegum reitum innan hverfisins á forsendum íbúa, á forsendum hverfisins, til að styðja meðal annars við nærþjónustu,“ segir Dóra. Uppbyggingin verði á forsendum hverfisins Rík áhersla verði á það að uppbyggingin sé á forsendum ásýndar hverfisins og umhverfisins. „Þannig að þetta séu eins og auðmjúkir og kurteisir gestir sem að setjast við kvöldverðarborðið í lausu sætin, þannig þetta sé allt í góðum samhljómi við hverfið, á forsendum hverfisins, fyrir borgarbúa og á forsendum þeirra,“ segir Dóra. Uppbyggingin muni skapa mikil og góð lífsgæði fyrir þá sem fyrir eru, en áformin mæti líka þeim húsnæðisskorti sem borgin standi frammi fyrir. Dóra segir að stutt verði við nærþjónustu, stutt verði við grænusvæðin, og áformin séu frábært borgarþróunarverkefni. „Ég er stoltur formaður Umhverfis- og skipulagsráðs í dag,“ sagði Dóra Björt að lokum. Reykjavík Húsnæðismál Píratar Skipulag Borgarstjórn Mest lesið Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Innlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Innlent Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Innlent Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Innlent Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Erlent Vill að stjórn FH fari frá Innlent Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Innlent Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Innlent Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Erlent Fleiri fréttir Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Borgin fær 150 milljónir frá ESB til að hreinsa Tjörnina og Vatnsmýri Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Vill að stjórn FH fari frá Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Setur út á aðbúnað og umgjörð starfseminnar á neyðarvistun Stuðla Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Handtekinn vegna gruns um líkamsárás Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Andlátið á Stuðlum hafði mikil áhrif Valkyrjur ná saman, yfirfullar flugvélar og mistök ársins Þjóðin fær nýja ríkisstjórn í jólagjöf Umfangsmikið útkall í Suðurhrauni vegna mikils reyks Flýta flugeldasýningu og breyta hlaupaleiðum á Menningarnótt Bein útsending: Nýjustu tíðindi af viðræðunum Núðlusúpan reyndist 34 kíló af marijúana Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Ein af hverjum fimm íbúðum tóm í nokkrum sveitarfélögum Landris heldur áfram á stöðugum hraða Telur að niðurskurður muni ýta þeim sem eftir eru út í veikindi Jóhannes Þór svekktur og sár vegna skrifa þingmanns Miðflokksins Ekki ljóst hvort þýskt nautakjöt eða íslenskt kindakjöt olli hópsýkingu Brjálaðist út í barn í bíó Enn unnið að stjórnarsáttmála og jólaverslun tekur breytingum Útlit fyrir svalasta árið í Reykjavík í þrjátíu ár Mögulega tíðindi fyrir jól Langflestir vilja ríkisstjórnina sem samið er um Heilsuvera liggur niðri Sjá meira
Borgarstjóri kynnti í dag áform um nýtingu lóða í helstu úthverfum borgarinnar til að auka lóðaframboð til smærri verkefna. Hann segir að með þessum áherslum verði aukin fjölbreytni og kraftur settur í húsnæðisuppbyggingu. Dóra Björt segir að málið snúist um jákvæða borgarþróun. „Þetta snýst um að nýta innviði og að byggja á litlum og krúttlegum reitum innan hverfisins á forsendum íbúa, á forsendum hverfisins, til að styðja meðal annars við nærþjónustu,“ segir Dóra. Uppbyggingin verði á forsendum hverfisins Rík áhersla verði á það að uppbyggingin sé á forsendum ásýndar hverfisins og umhverfisins. „Þannig að þetta séu eins og auðmjúkir og kurteisir gestir sem að setjast við kvöldverðarborðið í lausu sætin, þannig þetta sé allt í góðum samhljómi við hverfið, á forsendum hverfisins, fyrir borgarbúa og á forsendum þeirra,“ segir Dóra. Uppbyggingin muni skapa mikil og góð lífsgæði fyrir þá sem fyrir eru, en áformin mæti líka þeim húsnæðisskorti sem borgin standi frammi fyrir. Dóra segir að stutt verði við nærþjónustu, stutt verði við grænusvæðin, og áformin séu frábært borgarþróunarverkefni. „Ég er stoltur formaður Umhverfis- og skipulagsráðs í dag,“ sagði Dóra Björt að lokum.
Reykjavík Húsnæðismál Píratar Skipulag Borgarstjórn Mest lesið Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Innlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Innlent Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Innlent Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Innlent Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Erlent Vill að stjórn FH fari frá Innlent Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Innlent Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Innlent Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Erlent Fleiri fréttir Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Borgin fær 150 milljónir frá ESB til að hreinsa Tjörnina og Vatnsmýri Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Vill að stjórn FH fari frá Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Setur út á aðbúnað og umgjörð starfseminnar á neyðarvistun Stuðla Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Handtekinn vegna gruns um líkamsárás Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Andlátið á Stuðlum hafði mikil áhrif Valkyrjur ná saman, yfirfullar flugvélar og mistök ársins Þjóðin fær nýja ríkisstjórn í jólagjöf Umfangsmikið útkall í Suðurhrauni vegna mikils reyks Flýta flugeldasýningu og breyta hlaupaleiðum á Menningarnótt Bein útsending: Nýjustu tíðindi af viðræðunum Núðlusúpan reyndist 34 kíló af marijúana Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Ein af hverjum fimm íbúðum tóm í nokkrum sveitarfélögum Landris heldur áfram á stöðugum hraða Telur að niðurskurður muni ýta þeim sem eftir eru út í veikindi Jóhannes Þór svekktur og sár vegna skrifa þingmanns Miðflokksins Ekki ljóst hvort þýskt nautakjöt eða íslenskt kindakjöt olli hópsýkingu Brjálaðist út í barn í bíó Enn unnið að stjórnarsáttmála og jólaverslun tekur breytingum Útlit fyrir svalasta árið í Reykjavík í þrjátíu ár Mögulega tíðindi fyrir jól Langflestir vilja ríkisstjórnina sem samið er um Heilsuvera liggur niðri Sjá meira