Damon Younger og Ásdís hætt saman: „Það þarf enginn að efast um hvort ég elski hana“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. júní 2024 13:16 Skjáskot/Facebook Damon Younger leikari, sem heitir sínu rétta nafni Ásgeir Þórðarson, og Ásdís Spanó myndlistarkona eru hætt saman eftir átta ára samband. Damon greinir frá sambandslitunum í einlægri færslu á Facebook á dögunum. Í færslunni segir Damon frá því að hann og Ásdís hafi átt langt samtal áður en þau tóku þá erfiðu ákvörðun að fara í sitthvora áttina. „Mér þykir magnað að hafa fengið að njóta þess heiðurs að hafa átt samleið og ferðalög með henni svífandi um á viti ævintýra fullum af list og sjónarspili þeirra staða sem hún leiddi mig á, og stundum ég hana hönd í hönd með ást og hlátur,“ segir meðal annars í færslu Damon á Facebook. Þá segir Damon að Ásdís muni ávallt eiga stað í hjarta hans þrátt fyrir að ferðalagi þeirra saman sé lokið: „Takk fyrir ferðalagið, samtölin, nándina og kennsluna Ásdís Mercedes Spanó. Þinn Ásgeir.“ Hér að neðan má sjá færslu Damons í heild sinni: Eftir 8 ára samband þá hafa leiðir okkar Ásdísar skilið. Ásdís er ein glæsilegasta kona sem ég hef hitt og séð… Mér þykir magnað að hafa fengið að njóta þess heiðurs að hafa átt samleið og ferðalög með henni svífandi um á viti ævintýra fullum af list og sjónarspili þeirra staða sem hún leiddi mig á, og stundum ég hana hönd í hönd með ást og hlátur. Þakklæti er mér efst í huga, það þarf enginn að efast um hvort ég elski hana. Ég geri það. Eftir langt samtal um erfiða hluti tókst okkur saman að kveðja með ást og virðingu. Takk fyrir ferðalagið, samtölin, nándina og kennsluna Ásdís Mercedes Spanó.Þinn Ásgeir.p.s.Þú átt ávallt stað í hjarta mínu. Yes it still beats. Ástin og lífið Tímamót Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Fleiri fréttir „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Sjá meira
Í færslunni segir Damon frá því að hann og Ásdís hafi átt langt samtal áður en þau tóku þá erfiðu ákvörðun að fara í sitthvora áttina. „Mér þykir magnað að hafa fengið að njóta þess heiðurs að hafa átt samleið og ferðalög með henni svífandi um á viti ævintýra fullum af list og sjónarspili þeirra staða sem hún leiddi mig á, og stundum ég hana hönd í hönd með ást og hlátur,“ segir meðal annars í færslu Damon á Facebook. Þá segir Damon að Ásdís muni ávallt eiga stað í hjarta hans þrátt fyrir að ferðalagi þeirra saman sé lokið: „Takk fyrir ferðalagið, samtölin, nándina og kennsluna Ásdís Mercedes Spanó. Þinn Ásgeir.“ Hér að neðan má sjá færslu Damons í heild sinni: Eftir 8 ára samband þá hafa leiðir okkar Ásdísar skilið. Ásdís er ein glæsilegasta kona sem ég hef hitt og séð… Mér þykir magnað að hafa fengið að njóta þess heiðurs að hafa átt samleið og ferðalög með henni svífandi um á viti ævintýra fullum af list og sjónarspili þeirra staða sem hún leiddi mig á, og stundum ég hana hönd í hönd með ást og hlátur. Þakklæti er mér efst í huga, það þarf enginn að efast um hvort ég elski hana. Ég geri það. Eftir langt samtal um erfiða hluti tókst okkur saman að kveðja með ást og virðingu. Takk fyrir ferðalagið, samtölin, nándina og kennsluna Ásdís Mercedes Spanó.Þinn Ásgeir.p.s.Þú átt ávallt stað í hjarta mínu. Yes it still beats.
Eftir 8 ára samband þá hafa leiðir okkar Ásdísar skilið. Ásdís er ein glæsilegasta kona sem ég hef hitt og séð… Mér þykir magnað að hafa fengið að njóta þess heiðurs að hafa átt samleið og ferðalög með henni svífandi um á viti ævintýra fullum af list og sjónarspili þeirra staða sem hún leiddi mig á, og stundum ég hana hönd í hönd með ást og hlátur. Þakklæti er mér efst í huga, það þarf enginn að efast um hvort ég elski hana. Ég geri það. Eftir langt samtal um erfiða hluti tókst okkur saman að kveðja með ást og virðingu. Takk fyrir ferðalagið, samtölin, nándina og kennsluna Ásdís Mercedes Spanó.Þinn Ásgeir.p.s.Þú átt ávallt stað í hjarta mínu. Yes it still beats.
Ástin og lífið Tímamót Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Fleiri fréttir „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Sjá meira