Paul George gerir fjögurra ára samning við Philadelphia 76ers Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. júlí 2024 10:00 Paul George kom til LA Clippers árið 2019 á sama tíma og Kawhi Leonard. AP/Mark J. Terrill Hinn 34 ára gamli Paul George hefur gengið frá fjögurra ára, 212 milljón dollara samningi við Philadelphia 76ers. Hann varð samningslaus eftir tímabilið hjá Los Angeles Clippers. Einnig hefur Kelly Oubre Jr. gengið frá tveggja ára samningsframlengingu. Paul George var 10. maður í nýliðavalinu 2010 og hóf ferilinn hjá Indiana Pacers. Þaðan fór hann til Oklahoma City Thunder árið 2017-19 en undanfarin fimm ár hefur hann leikið með Los Angeles Clippers. Hann hefur aldrei leikið til úrslita en þrívegis komist í úrslit austur- og vesturdeildarinnar. Tvö ár í röð hjá Pacers, 2013 og 2014, nú síðast hjá Clippers 2021. Clippers gáfu það út í gær að hann myndi ekki endursemja við félagið. Ráðamenn 76ers og goðsögnin 76ers flugu til Los Angeles til að sannfæra hann um að semja við félagið að sögn Adrian Wojnarowski hjá ESPN. George and his agent Aaron Mintz of CAA met with Sixers officials including owner Josh Harris, Daryl Morey, Elton Brand and legend Julius Erving in LA. PG agreed on a deal that includes a player option, sources said. https://t.co/u5AZ0rz2sk— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 1, 2024 Á nýliðnu tímabili spilaði Paul George 74 leiki, skoraði 22,6 stig, gaf 3,5 stoðsendingar og greip 5,2 fráköst að meðaltali. Einnig var greint frá því að bakvörðurinn Kelly Oubre Jr. hafi endursamið við 76ers til næstu tveggja ára. Hann kom til 76ers á síðasta ári frá Charlotte Hornets og var byrjunarliðsmaður á nýliðnu tímabili. ESPN Sources: Free agent G Kelly Oubre Jr., has agreed on a two-year, $16.3 million deal to stay with the Philadelphia 76ers. Deal includes a player option on the 2025-2026 season for Sixers’ starting two-guard. pic.twitter.com/UE9Mc6PEsD— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 1, 2024 NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Hágrét eftir heimsmeistaratitil Sport Fleiri fréttir Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Sjá meira
Paul George var 10. maður í nýliðavalinu 2010 og hóf ferilinn hjá Indiana Pacers. Þaðan fór hann til Oklahoma City Thunder árið 2017-19 en undanfarin fimm ár hefur hann leikið með Los Angeles Clippers. Hann hefur aldrei leikið til úrslita en þrívegis komist í úrslit austur- og vesturdeildarinnar. Tvö ár í röð hjá Pacers, 2013 og 2014, nú síðast hjá Clippers 2021. Clippers gáfu það út í gær að hann myndi ekki endursemja við félagið. Ráðamenn 76ers og goðsögnin 76ers flugu til Los Angeles til að sannfæra hann um að semja við félagið að sögn Adrian Wojnarowski hjá ESPN. George and his agent Aaron Mintz of CAA met with Sixers officials including owner Josh Harris, Daryl Morey, Elton Brand and legend Julius Erving in LA. PG agreed on a deal that includes a player option, sources said. https://t.co/u5AZ0rz2sk— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 1, 2024 Á nýliðnu tímabili spilaði Paul George 74 leiki, skoraði 22,6 stig, gaf 3,5 stoðsendingar og greip 5,2 fráköst að meðaltali. Einnig var greint frá því að bakvörðurinn Kelly Oubre Jr. hafi endursamið við 76ers til næstu tveggja ára. Hann kom til 76ers á síðasta ári frá Charlotte Hornets og var byrjunarliðsmaður á nýliðnu tímabili. ESPN Sources: Free agent G Kelly Oubre Jr., has agreed on a two-year, $16.3 million deal to stay with the Philadelphia 76ers. Deal includes a player option on the 2025-2026 season for Sixers’ starting two-guard. pic.twitter.com/UE9Mc6PEsD— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 1, 2024
NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Hágrét eftir heimsmeistaratitil Sport Fleiri fréttir Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Sjá meira