„Með 40 prósent af óþarfa með mér og virðist ekki læra af því“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 1. júlí 2024 20:01 Ljósmyndarinn Elísabet Blöndal er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? Aðsend Ljósmyndarinn Elísabet Blöndal er vön því að vera á ferðinni og sökum vinnu sinnar er hún gjarnan með bæði stórar og þungar töskur með sér. Hún opnar tösku sína fyrir lesendum Vísis í fasta liðnum Hvað er í töskunni? Það leynist ýmislegt í töskunni hjá Elísabetu Blöndal. Lyklar, orkustykki, myndavél og margt fleira má finna í tösku Elísabetar.Aðsend Hvað er í töskunni þinni og segðu okkur aðeins frá því sem er? Sími, gleraugun mín og lyklar, stundum svolítið margir ef vinnudagarnir eru þannig, fyrir stúdíó og svona. Sólgleraugu - nota þau allan ársins hring og á margar gerðir sem ég nota til skiptanna. Varaolía, varablýantur, varalitur, chilli in june bursti fyrir touch up, finnst hann fullkominn til að bursta lauslega yfir förðunina ef eitthvað crease-ast yfir daginn, bros línurnar líklegastar. Sólarvarnarstifti - fæ litabreytingabletti í andlitið ef ég gleymi mér. Ilmvatnsprufur, elska góðan ilm og rótera mikið á milli eftir því í hvaða stuði ég vakna. Tech veskið - þar leynist oft ýmislegt sem ég þarf eða þarf bara alls ekki. Steinefnaduft eða freyðitöflur til að skella út í vatnið. Vasaljós - hefur bjargað mér furðu oft og líka mikið hax verandi mamma með tvö eirðarlaus börn út í bæ, rétta þeim vasaljós og þau eru góð í svona 30 mín. Augabrúnalit er oft að finna í veskinu hjá mér og alltaf hárgreiðu og spegil. Elísabet segir að videovélin sé yfirleitt tekin með ef það er eitthvað spennandi í gangi og hún reynir að vera dugleg að taka hana með í fjölskylduboð.Aðsend Svo er ég stundum með falda orkusteina hér og þar. Eva konan mín sendir mig stundum með sérvalin stein út í daginn eftir því hvað henni finnst ég þurfa hverju sinni. Krúttmóment. Svo er ég alltaf með svona 40 prósent af óþarfa með mér og virðist ekki læra af því. Dagarnir mínir eru oft svolítið út um allt og ég kann ekki að flýta mér hægt. Ég hef alveg lent í því að vera á ferðinni heilan dag með tvær óopnaðar froosh glerflöskur ofan í tösku sem ég vissi ekki af, bara svona til að bæta í vöðvabólguna. Enginn tími til að spá í af hverju veskið væri óþarfa þungt. Elísabet segist vera með 40 prósent af óþarfa dóti á sér daglega.Aðsend Hefur einhver hlutur tilfinningalegt gildi? Ef ég er með orkusteina á mér þá er mikið tilfinningalegt gildi þar á bak við. Er eitthvað sem er alltaf í töskunni þinni? Allt ofantalið. Kannski of mikið af farangri daglega en ég er miklu zen-aðari þannig, að grípa bara allt með mér út í daginn frekar en að útpæla það hvað ég þarf og hvað ekki. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Blöndal (@elisabetblondal) Hver er þín uppáhalds taska og af hverju? Ég er ekki með mikið töskublæti en þykir rosa vænt um tvær sem eru meira spari, önnur er gömul frá mömmu og hin er thrift-uð. Taska frá móður Elísabetar er í miklu uppáhaldi.Aðsend Ég er í leit að hinni fullkomnu hversdags tösku - þar sem ég kæmi tölvu, tveimur hörðum diskum, teikniborði, hleðslutæki og öllu því helsta fyrir. Kaupi nánast ekkert í flýti, hugsa mig lengi vel um og vanda valið því mér finnst svo vont að eiga hluti og föt sem ég nota ekki. Elísabet fann þessa gersemi á nytjamarkaði.Aðsend Ertu dugleg að taka til í töskunni þinni og halda röð og reglu? Nah, tek gott „reset“ af og til en þess á milli geta leynst tómar umbúðir af próteinstykkjum eða öðru sem ég hendi í mig á ferðinni. Það er samt alltaf röð og regla og alltaf allt á sínum stað. Er mikið að vinna með að hólfaskipta hlutunum í hin og þessi skipulagshólf, sem mega helst ekki vera eins, svo ég geti stungið hendinni ofan í töskuna og fundið þau blindandi út frá hvaða áferð er á hverju, eitt er mesh og annað glært með sléttri áferð til dæmis. Hljómar alveg galið en guð hvað ég elska þetta system. Elísabet er mikið á ferðinni og stöðugt í ljósmyndaverkefnum.Elísabet Blöndal Ertu gjarnan með margar töskur á þér eða margar til skiptanna? Já þegar ég vinn langa daga að heiman og það er lítill tími fyrir pásur þá er ég alltaf með einn risastóran tote bag sem ég hendi alls konar ofan í - svona bara til öryggis pokinn - nestispoki, auka föt, vinnudót sem komst ekki fyrir annars staðar og svona. Þannig að ég fer nánast aldrei út úr húsi og heim aftur öðruvísi en með smekkfullt fang af dóti og vill helst fara bara eina ferð þannig ég klöngrast inn eftir vinnudaginn með 3-4 töskur á öxlunum og 2 til viðbótar kannski í eftirdragi (á hjólum). Elísabet sækir almennt meira í stórar töskur en skiptir þeim stundum út fyrir skvísustundir.Aðsend Stór eða lítil taska og af hverju? Ég vil hafa hana frekar rúmgóða - svo ég komi örugglega lífinu mínu fyrir í henni. Hvað er í töskunni? Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Mér þykir alltaf vænt um hlutina mína“ Stílistinn, jógakennarinn og Swimslow eigandinn Erna Bergmann er mikil smekkskona sem er oft með marga bolta á lofti og tvær til þrjár töskur á sér hverju sinni. Uppáhalds taskan er einstakur erfðagripur frá látinni frænku og það má stundum finna orkusteina í renndum hólfum hjá Ernu. Hún er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 19. júní 2024 20:00 Hugsar hlýtt til áranna í Los Angeles „Við áttum margar góðar stundir í sólinni að elta draumana okkar en kunnum líka að njóta lífsins. Þetta lag fjallar um þessa tilfinningu, þegar maður nær að vera alveg í núinu og er að njóta lífsins með vinum sínum á góðum sumardegi. Svo lítur maður til baka og á ennþá þessar fallegu minningar sem tilheyra allt í einu fortíðinni. Það er svolítil nostalgía í þessu lagi,“ segir tónlistarkonan Silja Rós sem er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 13. júní 2024 20:02 „Allt frá ofnæmistöflum yfir í míní gjaldeyrissjóð“ Hönnuðurinn og tískuskvísan Katrín Alda eigandi KALDA er mikil töskukona og elskar töskur sem virka jafn vel á mánudagsmorgni og laugardagskvöldi. Katrín Alda opnar töskuna sína fyrir lesendum Vísis í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 23. maí 2024 11:30 Alltaf með jager skot í töskunni Útvarpskonan og áhrifavaldurinn Guðrún Egilsdóttir, jafnan þekkt fyrir Instagram nafn sitt Gugga í gúmmíbát, gengur með sólgleraugu hvort sem það er sól eða ekki og passar að vera alltaf með lítið skot í töskunni þegar að hún fer út á lífið. Hennar stærsti ótti er að lykta illa þannig að hún er sömuleiðis með ilmvatnið á sér en Gugga opnar tösku sína fyrir lesendum Vísis í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 16. maí 2024 11:30 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Fleiri fréttir Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Það leynist ýmislegt í töskunni hjá Elísabetu Blöndal. Lyklar, orkustykki, myndavél og margt fleira má finna í tösku Elísabetar.Aðsend Hvað er í töskunni þinni og segðu okkur aðeins frá því sem er? Sími, gleraugun mín og lyklar, stundum svolítið margir ef vinnudagarnir eru þannig, fyrir stúdíó og svona. Sólgleraugu - nota þau allan ársins hring og á margar gerðir sem ég nota til skiptanna. Varaolía, varablýantur, varalitur, chilli in june bursti fyrir touch up, finnst hann fullkominn til að bursta lauslega yfir förðunina ef eitthvað crease-ast yfir daginn, bros línurnar líklegastar. Sólarvarnarstifti - fæ litabreytingabletti í andlitið ef ég gleymi mér. Ilmvatnsprufur, elska góðan ilm og rótera mikið á milli eftir því í hvaða stuði ég vakna. Tech veskið - þar leynist oft ýmislegt sem ég þarf eða þarf bara alls ekki. Steinefnaduft eða freyðitöflur til að skella út í vatnið. Vasaljós - hefur bjargað mér furðu oft og líka mikið hax verandi mamma með tvö eirðarlaus börn út í bæ, rétta þeim vasaljós og þau eru góð í svona 30 mín. Augabrúnalit er oft að finna í veskinu hjá mér og alltaf hárgreiðu og spegil. Elísabet segir að videovélin sé yfirleitt tekin með ef það er eitthvað spennandi í gangi og hún reynir að vera dugleg að taka hana með í fjölskylduboð.Aðsend Svo er ég stundum með falda orkusteina hér og þar. Eva konan mín sendir mig stundum með sérvalin stein út í daginn eftir því hvað henni finnst ég þurfa hverju sinni. Krúttmóment. Svo er ég alltaf með svona 40 prósent af óþarfa með mér og virðist ekki læra af því. Dagarnir mínir eru oft svolítið út um allt og ég kann ekki að flýta mér hægt. Ég hef alveg lent í því að vera á ferðinni heilan dag með tvær óopnaðar froosh glerflöskur ofan í tösku sem ég vissi ekki af, bara svona til að bæta í vöðvabólguna. Enginn tími til að spá í af hverju veskið væri óþarfa þungt. Elísabet segist vera með 40 prósent af óþarfa dóti á sér daglega.Aðsend Hefur einhver hlutur tilfinningalegt gildi? Ef ég er með orkusteina á mér þá er mikið tilfinningalegt gildi þar á bak við. Er eitthvað sem er alltaf í töskunni þinni? Allt ofantalið. Kannski of mikið af farangri daglega en ég er miklu zen-aðari þannig, að grípa bara allt með mér út í daginn frekar en að útpæla það hvað ég þarf og hvað ekki. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Blöndal (@elisabetblondal) Hver er þín uppáhalds taska og af hverju? Ég er ekki með mikið töskublæti en þykir rosa vænt um tvær sem eru meira spari, önnur er gömul frá mömmu og hin er thrift-uð. Taska frá móður Elísabetar er í miklu uppáhaldi.Aðsend Ég er í leit að hinni fullkomnu hversdags tösku - þar sem ég kæmi tölvu, tveimur hörðum diskum, teikniborði, hleðslutæki og öllu því helsta fyrir. Kaupi nánast ekkert í flýti, hugsa mig lengi vel um og vanda valið því mér finnst svo vont að eiga hluti og föt sem ég nota ekki. Elísabet fann þessa gersemi á nytjamarkaði.Aðsend Ertu dugleg að taka til í töskunni þinni og halda röð og reglu? Nah, tek gott „reset“ af og til en þess á milli geta leynst tómar umbúðir af próteinstykkjum eða öðru sem ég hendi í mig á ferðinni. Það er samt alltaf röð og regla og alltaf allt á sínum stað. Er mikið að vinna með að hólfaskipta hlutunum í hin og þessi skipulagshólf, sem mega helst ekki vera eins, svo ég geti stungið hendinni ofan í töskuna og fundið þau blindandi út frá hvaða áferð er á hverju, eitt er mesh og annað glært með sléttri áferð til dæmis. Hljómar alveg galið en guð hvað ég elska þetta system. Elísabet er mikið á ferðinni og stöðugt í ljósmyndaverkefnum.Elísabet Blöndal Ertu gjarnan með margar töskur á þér eða margar til skiptanna? Já þegar ég vinn langa daga að heiman og það er lítill tími fyrir pásur þá er ég alltaf með einn risastóran tote bag sem ég hendi alls konar ofan í - svona bara til öryggis pokinn - nestispoki, auka föt, vinnudót sem komst ekki fyrir annars staðar og svona. Þannig að ég fer nánast aldrei út úr húsi og heim aftur öðruvísi en með smekkfullt fang af dóti og vill helst fara bara eina ferð þannig ég klöngrast inn eftir vinnudaginn með 3-4 töskur á öxlunum og 2 til viðbótar kannski í eftirdragi (á hjólum). Elísabet sækir almennt meira í stórar töskur en skiptir þeim stundum út fyrir skvísustundir.Aðsend Stór eða lítil taska og af hverju? Ég vil hafa hana frekar rúmgóða - svo ég komi örugglega lífinu mínu fyrir í henni.
Hvað er í töskunni? Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Mér þykir alltaf vænt um hlutina mína“ Stílistinn, jógakennarinn og Swimslow eigandinn Erna Bergmann er mikil smekkskona sem er oft með marga bolta á lofti og tvær til þrjár töskur á sér hverju sinni. Uppáhalds taskan er einstakur erfðagripur frá látinni frænku og það má stundum finna orkusteina í renndum hólfum hjá Ernu. Hún er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 19. júní 2024 20:00 Hugsar hlýtt til áranna í Los Angeles „Við áttum margar góðar stundir í sólinni að elta draumana okkar en kunnum líka að njóta lífsins. Þetta lag fjallar um þessa tilfinningu, þegar maður nær að vera alveg í núinu og er að njóta lífsins með vinum sínum á góðum sumardegi. Svo lítur maður til baka og á ennþá þessar fallegu minningar sem tilheyra allt í einu fortíðinni. Það er svolítil nostalgía í þessu lagi,“ segir tónlistarkonan Silja Rós sem er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 13. júní 2024 20:02 „Allt frá ofnæmistöflum yfir í míní gjaldeyrissjóð“ Hönnuðurinn og tískuskvísan Katrín Alda eigandi KALDA er mikil töskukona og elskar töskur sem virka jafn vel á mánudagsmorgni og laugardagskvöldi. Katrín Alda opnar töskuna sína fyrir lesendum Vísis í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 23. maí 2024 11:30 Alltaf með jager skot í töskunni Útvarpskonan og áhrifavaldurinn Guðrún Egilsdóttir, jafnan þekkt fyrir Instagram nafn sitt Gugga í gúmmíbát, gengur með sólgleraugu hvort sem það er sól eða ekki og passar að vera alltaf með lítið skot í töskunni þegar að hún fer út á lífið. Hennar stærsti ótti er að lykta illa þannig að hún er sömuleiðis með ilmvatnið á sér en Gugga opnar tösku sína fyrir lesendum Vísis í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 16. maí 2024 11:30 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Fleiri fréttir Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
„Mér þykir alltaf vænt um hlutina mína“ Stílistinn, jógakennarinn og Swimslow eigandinn Erna Bergmann er mikil smekkskona sem er oft með marga bolta á lofti og tvær til þrjár töskur á sér hverju sinni. Uppáhalds taskan er einstakur erfðagripur frá látinni frænku og það má stundum finna orkusteina í renndum hólfum hjá Ernu. Hún er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 19. júní 2024 20:00
Hugsar hlýtt til áranna í Los Angeles „Við áttum margar góðar stundir í sólinni að elta draumana okkar en kunnum líka að njóta lífsins. Þetta lag fjallar um þessa tilfinningu, þegar maður nær að vera alveg í núinu og er að njóta lífsins með vinum sínum á góðum sumardegi. Svo lítur maður til baka og á ennþá þessar fallegu minningar sem tilheyra allt í einu fortíðinni. Það er svolítil nostalgía í þessu lagi,“ segir tónlistarkonan Silja Rós sem er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 13. júní 2024 20:02
„Allt frá ofnæmistöflum yfir í míní gjaldeyrissjóð“ Hönnuðurinn og tískuskvísan Katrín Alda eigandi KALDA er mikil töskukona og elskar töskur sem virka jafn vel á mánudagsmorgni og laugardagskvöldi. Katrín Alda opnar töskuna sína fyrir lesendum Vísis í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 23. maí 2024 11:30
Alltaf með jager skot í töskunni Útvarpskonan og áhrifavaldurinn Guðrún Egilsdóttir, jafnan þekkt fyrir Instagram nafn sitt Gugga í gúmmíbát, gengur með sólgleraugu hvort sem það er sól eða ekki og passar að vera alltaf með lítið skot í töskunni þegar að hún fer út á lífið. Hennar stærsti ótti er að lykta illa þannig að hún er sömuleiðis með ilmvatnið á sér en Gugga opnar tösku sína fyrir lesendum Vísis í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 16. maí 2024 11:30