Arnhildur tilnefnd til verðlauna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. júlí 2024 13:52 Arnhildur Pálmadóttir hefur haldið erindi um sjálfbærni og niðurrif húsa og endurnotkun byggingaefna. Þá hefur hún lýst því hvernig arkitektar geti verið aktívistar. Arkitektinn Arnhildur Pálmadóttir hlýtur tilnefningu til Umhverfisverðlauna Norðurlandsráðs 2024 fyrir þverfaglegt samstarf og fókus á endurvinnanlegt byggingarefni. Alls eru átta tilnefningar og verðlaunin verða afhent í Reykjavík í haust. Í ár eru umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs veitt fyrir sjálfbæra byggingastarfsemi með áherslu á umbreytandi (einnig kallað aðlögunarhæfa) endurunna byggingarlist og endurnýjanlega byggingastarfsemi. Byggingarframkvæmdir valda um 40% af losun koltvísýrings á heimsvísu, sem er ósjálfbær tala á tímum aukinnar eftirspurnar eftir byggingum. Tilkynnt verður um hver hlýtur umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs árið 2024 í haust en verðlaunin verða afhent á þingi Norðurlandaráðs í Reykjavík. Verðlaunahafinn hlýtur Nordlys-styttuna og 300.000 danskar krónur. „Með frumkvöðla hugsun og þverfaglegt samstarf hefur Arnhildur Pálmadóttir veitt innblástur og hvatt til breytinga í borgarskipulagi, arkitektúr og byggingaframkvæmda. Í verkefnum sínum fókuserar hún á endurvinnanlegt byggingaefni og sjálfbærni bygginga til framtíðar,“ segir um tilnefninguna. Arnhildur er arkitekt sem leggur áherslu á samþættingu og lausnir á ólíkum þáttum verkefna með áherslu á langtímanotkun. Arnhildur rekur íslenska útibú danska arkitekta- og nýsköpunarfyrirtækisins Lendager sem sérhæfir sig í sjálfbærni og hringrásarfræði í byggingariðnaði. Hún kennir einnig við hönnunardeild Listaháskóla Íslands, hefur skrifað greinar og texta tengda nýsköpun, tækni og sjálfbærni í hönnun og byggingariðnaði og haldið fyrirlestra um efnið. Arnhildur hefur hannað byggingar með helmingi minna kolefnisspor en hefðbundnar byggingar. Hún rannsakar möguleika á að stjórna virku hraunflæði í form til að skapa byggingar, hún notar LCA markvisst sem ákvörðunartæki í öllu hönnunarferlinu, hannar með hringrásarfræði í huga og með áherslu á að skapa tækifæri til að lifa sjálfbærari lífsstíl. Arkitektúr Norðurlandaráð Húsavernd Sjálfbærni Tengdar fréttir Arnhildur verðlaunuð fyrir frumleika í mannvirkjagerð Arnhildur Pálmadóttir arkitekt hefur hlotið viðurkenningu sem frumkvöðull í mannvirkjagerð. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, færði Arnhildi viðurkenninguna á húsnæðisþingi í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem viðurkenning af þessu tagi er veitt fyrir frumkvöðlastarf í mannvirkjagerð í tengslum við húsnæðisþing. 31. ágúst 2023 11:27 Ekki eftir neinu að bíða Um fjörutíu áhrifamiklir aðilar úr virðiskeðju byggingariðnaðarins tóku nýlega þátt í Hringborði hringrásar, vinnustofu um innleiðingu hringrásarhagkerfis í byggingariðnaði. 27. apríl 2023 09:01 „Þessi dagur er fyrir þá sem eru í leit að innblæstri“ „DesignTalks snýst um að sýna fjölbreytt litróf hönnunar og arkitektúrs og velta upp flötum á því hvernig þessar greinar geta tekið þátt í samtalinu um áskoranir dagsins í dag og í umbótunum sjálfum, mótun framtíðarinnar,“ segir Hlín Helga Guðlaugsdóttir stjórnandi DesignTalks ráðstefnunnar. 26. apríl 2022 17:30 Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi Sjá meira
Í ár eru umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs veitt fyrir sjálfbæra byggingastarfsemi með áherslu á umbreytandi (einnig kallað aðlögunarhæfa) endurunna byggingarlist og endurnýjanlega byggingastarfsemi. Byggingarframkvæmdir valda um 40% af losun koltvísýrings á heimsvísu, sem er ósjálfbær tala á tímum aukinnar eftirspurnar eftir byggingum. Tilkynnt verður um hver hlýtur umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs árið 2024 í haust en verðlaunin verða afhent á þingi Norðurlandaráðs í Reykjavík. Verðlaunahafinn hlýtur Nordlys-styttuna og 300.000 danskar krónur. „Með frumkvöðla hugsun og þverfaglegt samstarf hefur Arnhildur Pálmadóttir veitt innblástur og hvatt til breytinga í borgarskipulagi, arkitektúr og byggingaframkvæmda. Í verkefnum sínum fókuserar hún á endurvinnanlegt byggingaefni og sjálfbærni bygginga til framtíðar,“ segir um tilnefninguna. Arnhildur er arkitekt sem leggur áherslu á samþættingu og lausnir á ólíkum þáttum verkefna með áherslu á langtímanotkun. Arnhildur rekur íslenska útibú danska arkitekta- og nýsköpunarfyrirtækisins Lendager sem sérhæfir sig í sjálfbærni og hringrásarfræði í byggingariðnaði. Hún kennir einnig við hönnunardeild Listaháskóla Íslands, hefur skrifað greinar og texta tengda nýsköpun, tækni og sjálfbærni í hönnun og byggingariðnaði og haldið fyrirlestra um efnið. Arnhildur hefur hannað byggingar með helmingi minna kolefnisspor en hefðbundnar byggingar. Hún rannsakar möguleika á að stjórna virku hraunflæði í form til að skapa byggingar, hún notar LCA markvisst sem ákvörðunartæki í öllu hönnunarferlinu, hannar með hringrásarfræði í huga og með áherslu á að skapa tækifæri til að lifa sjálfbærari lífsstíl.
Arkitektúr Norðurlandaráð Húsavernd Sjálfbærni Tengdar fréttir Arnhildur verðlaunuð fyrir frumleika í mannvirkjagerð Arnhildur Pálmadóttir arkitekt hefur hlotið viðurkenningu sem frumkvöðull í mannvirkjagerð. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, færði Arnhildi viðurkenninguna á húsnæðisþingi í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem viðurkenning af þessu tagi er veitt fyrir frumkvöðlastarf í mannvirkjagerð í tengslum við húsnæðisþing. 31. ágúst 2023 11:27 Ekki eftir neinu að bíða Um fjörutíu áhrifamiklir aðilar úr virðiskeðju byggingariðnaðarins tóku nýlega þátt í Hringborði hringrásar, vinnustofu um innleiðingu hringrásarhagkerfis í byggingariðnaði. 27. apríl 2023 09:01 „Þessi dagur er fyrir þá sem eru í leit að innblæstri“ „DesignTalks snýst um að sýna fjölbreytt litróf hönnunar og arkitektúrs og velta upp flötum á því hvernig þessar greinar geta tekið þátt í samtalinu um áskoranir dagsins í dag og í umbótunum sjálfum, mótun framtíðarinnar,“ segir Hlín Helga Guðlaugsdóttir stjórnandi DesignTalks ráðstefnunnar. 26. apríl 2022 17:30 Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi Sjá meira
Arnhildur verðlaunuð fyrir frumleika í mannvirkjagerð Arnhildur Pálmadóttir arkitekt hefur hlotið viðurkenningu sem frumkvöðull í mannvirkjagerð. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, færði Arnhildi viðurkenninguna á húsnæðisþingi í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem viðurkenning af þessu tagi er veitt fyrir frumkvöðlastarf í mannvirkjagerð í tengslum við húsnæðisþing. 31. ágúst 2023 11:27
Ekki eftir neinu að bíða Um fjörutíu áhrifamiklir aðilar úr virðiskeðju byggingariðnaðarins tóku nýlega þátt í Hringborði hringrásar, vinnustofu um innleiðingu hringrásarhagkerfis í byggingariðnaði. 27. apríl 2023 09:01
„Þessi dagur er fyrir þá sem eru í leit að innblæstri“ „DesignTalks snýst um að sýna fjölbreytt litróf hönnunar og arkitektúrs og velta upp flötum á því hvernig þessar greinar geta tekið þátt í samtalinu um áskoranir dagsins í dag og í umbótunum sjálfum, mótun framtíðarinnar,“ segir Hlín Helga Guðlaugsdóttir stjórnandi DesignTalks ráðstefnunnar. 26. apríl 2022 17:30