NBA meistarar Boston Celtics til sölu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2024 23:31 Wyc Grousbeck fer fyrir eigendahóp Boston Celtics en hér er hann með NBA bikarinn eftir sigur liðsins í síðasta mánuði. Getty/Billie Weiss Fjárfestingahópurinn sem á meirihluta í Boston Celtics ætlar að selja félagið aðeins nokkrum dögum eftir að liðið varð meistari. Boston Celtics tryggði sér NBA meistaratitilinn 18. júní síðastliðinn, þann átjánda í sögunni en um leið þann fyrsta frá árinu 2008. BREAKING: The Boston Celtics majority ownership group — led by Wyc Grousbeck — is planning to make the franchise available for sale, sources tell ESPN. The investment group purchased the team in 2002. Massive development for one of sports’ most valuable properties. pic.twitter.com/ICixdcJtLF— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 1, 2024 Wyc Grousbeck og Steve Pagliuca fara fyrir eigendahópnum en þeir keyptu meirihluta í félaginu fyrir 360 milljónir dollara árið 2002. Það er ljóst félagið selst fyrir miklu hærri upphæð nú enda hefur verðmæti NBA félaganna hækkað mikið á síðustu árum. ESPN segir frá. Þrjú félög hafa verið seld frá 2023. Phoenix Suns fór á fjóra milljarða dollara, Milwaukee Bucks seldist á 3,5 milljarða dollara og nú síðast Dallas Mavericks fyrir 3,5 milljarða Bandaríkjadala í desember. Framkvæmdastjórn fjárfestingahópsins gaf frá sér yfirlýsingu vegna málsins þar sem kom fram að þeir búist við miklum áhuga á hlutum sínum. Nú verður athyglisvert að sjá hvaða tilboð þeir fá í þetta sigursælasta NBA félag sögunnar en það er í það minnsta nokkuð öruggt að það mun kosta meira en fyrrnefnd þrjú félög. Fjórir milljarðar dollara eru annars 558 milljarðar í íslenskum krónum. BREAKING: The Boston Celtics ownership group is planning to put the team up for sale, per @wojespn.Wyc Grousbeck and his partners purchased the Celtics for $360 million in 2002 and could easily sell the team for over $5 billion today.They won two NBA championships, too. pic.twitter.com/AJIfMust0w— Joe Pompliano (@JoePompliano) July 1, 2024 NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Sjá meira
Boston Celtics tryggði sér NBA meistaratitilinn 18. júní síðastliðinn, þann átjánda í sögunni en um leið þann fyrsta frá árinu 2008. BREAKING: The Boston Celtics majority ownership group — led by Wyc Grousbeck — is planning to make the franchise available for sale, sources tell ESPN. The investment group purchased the team in 2002. Massive development for one of sports’ most valuable properties. pic.twitter.com/ICixdcJtLF— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 1, 2024 Wyc Grousbeck og Steve Pagliuca fara fyrir eigendahópnum en þeir keyptu meirihluta í félaginu fyrir 360 milljónir dollara árið 2002. Það er ljóst félagið selst fyrir miklu hærri upphæð nú enda hefur verðmæti NBA félaganna hækkað mikið á síðustu árum. ESPN segir frá. Þrjú félög hafa verið seld frá 2023. Phoenix Suns fór á fjóra milljarða dollara, Milwaukee Bucks seldist á 3,5 milljarða dollara og nú síðast Dallas Mavericks fyrir 3,5 milljarða Bandaríkjadala í desember. Framkvæmdastjórn fjárfestingahópsins gaf frá sér yfirlýsingu vegna málsins þar sem kom fram að þeir búist við miklum áhuga á hlutum sínum. Nú verður athyglisvert að sjá hvaða tilboð þeir fá í þetta sigursælasta NBA félag sögunnar en það er í það minnsta nokkuð öruggt að það mun kosta meira en fyrrnefnd þrjú félög. Fjórir milljarðar dollara eru annars 558 milljarðar í íslenskum krónum. BREAKING: The Boston Celtics ownership group is planning to put the team up for sale, per @wojespn.Wyc Grousbeck and his partners purchased the Celtics for $360 million in 2002 and could easily sell the team for over $5 billion today.They won two NBA championships, too. pic.twitter.com/AJIfMust0w— Joe Pompliano (@JoePompliano) July 1, 2024
NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Sjá meira