Hallgrímur: Við hefðum getað skorað sjö mörk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2024 20:25 Hallgrímur Jónasson var ánægður með leikinn í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var kátur í leikslok í kvöld eftir að hafa slegið stórlið Valsmanna út úr bikarnum og komist þar með í bikarúrslitaleikinn annað árið í röð. Þetta hefur verið erfitt sumar fyrir KA-menn en Hallgrímur er búinn að koma sínum mönnum á beinu brautina. „Ég er ótrúlega ánægður með strákana, hugarfarið og vinnusemina. Bara æðislegt. Við skorum þrjú mörk og við hefðum getað skorað sjö. Leikurinn þróast eins og hentar okkur. Við komust yfir og mér finnst við vera með yfirhöndina. Það er svaka pláss að fara á þá þegar þeir fara upp með marga,“ sagði Hallgrímur í viðtali á RÚV eftir leikinn. „Hugarfarið var gott. Við vitum að við erum góðir þegar við hittum á okkar dag. Mér finnst við vera á ótrúlega góðum stað núna. Okkur hlakkar agalega til að fara með okkar fólk á Laugardalsvöll. Annar séns á að vinna titil sem við höfum aldrei unnið, annar séns að fara aftur í Evrópu. Við erum gríðarlega ánægð,“ sagði Hallgrímur en KA tapaði fyrir Víkingi í bikarúrslitaleiknum í fyrra. „Þetta er mjög sætt. Það eru virkilega mikil gæði í mínu liði. Okkar vandamál í byrjun móts var að það var eins og við værum smá þunnir eftir árangur síðustu ára. Nú eru menn bara vaknaðir,“ sagði Hallgrímur. „Við erum með gæði fram á við. Ef allir sinna vörninni vel þá munum við skora mörk og vinna fótboltaleiki. Við þurftum bara að laga þetta og það tekur tíma að vinna með svona hluti. Mér finnst það vera komið núna,“ sagði Hallgrímur. „Staðan núna er frábær. Við leyfum okkur að fagna í kvöld og kannski aðeins á morgun. Síðan er bara full einbeiting á deildina. Þó að það sé búið að ganga vel þar undanfarið þá erum við samt sem áður í botnbaráttu. Ef þetta lið leggur sig svona fram þá hef ég engar áhyggjur,“ sagði Hallgrímur. KA Mjólkurbikar karla Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn „Holan var of djúp“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Sport Fleiri fréttir „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Sjá meira
„Ég er ótrúlega ánægður með strákana, hugarfarið og vinnusemina. Bara æðislegt. Við skorum þrjú mörk og við hefðum getað skorað sjö. Leikurinn þróast eins og hentar okkur. Við komust yfir og mér finnst við vera með yfirhöndina. Það er svaka pláss að fara á þá þegar þeir fara upp með marga,“ sagði Hallgrímur í viðtali á RÚV eftir leikinn. „Hugarfarið var gott. Við vitum að við erum góðir þegar við hittum á okkar dag. Mér finnst við vera á ótrúlega góðum stað núna. Okkur hlakkar agalega til að fara með okkar fólk á Laugardalsvöll. Annar séns á að vinna titil sem við höfum aldrei unnið, annar séns að fara aftur í Evrópu. Við erum gríðarlega ánægð,“ sagði Hallgrímur en KA tapaði fyrir Víkingi í bikarúrslitaleiknum í fyrra. „Þetta er mjög sætt. Það eru virkilega mikil gæði í mínu liði. Okkar vandamál í byrjun móts var að það var eins og við værum smá þunnir eftir árangur síðustu ára. Nú eru menn bara vaknaðir,“ sagði Hallgrímur. „Við erum með gæði fram á við. Ef allir sinna vörninni vel þá munum við skora mörk og vinna fótboltaleiki. Við þurftum bara að laga þetta og það tekur tíma að vinna með svona hluti. Mér finnst það vera komið núna,“ sagði Hallgrímur. „Staðan núna er frábær. Við leyfum okkur að fagna í kvöld og kannski aðeins á morgun. Síðan er bara full einbeiting á deildina. Þó að það sé búið að ganga vel þar undanfarið þá erum við samt sem áður í botnbaráttu. Ef þetta lið leggur sig svona fram þá hef ég engar áhyggjur,“ sagði Hallgrímur.
KA Mjólkurbikar karla Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn „Holan var of djúp“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Sport Fleiri fréttir „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Sjá meira