„Við gáfum Bronny ekkert, hann vann fyrir þessu“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. júlí 2024 12:30 JJ Redick og Bronny James voru viðstaddir blaðamannafundinn ásamt Rob Pelinka og Dalton Knecht sem var sautjánda valið. Ronald Martinez/Getty Images Los Angeles Lakers kynntu nýliða liðsins á blaðamannafundi í gær. JJ Redick, nýráðinn þjálfari liðsins, tók skýrt fram að Lebron „Bronny“ James Jr. hafi ekki fengið neitt upp í hendurnar. Bronny ávarpaði fundinn fyrst og þakkaði fyrir tækifærið sem honum hefði verið gefið af JJ Redick og Rob Pelinka, framkvæmdastjóra Lakers. JJ Redick greip þá orðið og leiðrétti það, honum hefði ekki verið gefið tækifæri heldur unnið fyrir því með dugnaði og erfiðisvinnu. "Bronny has earned this through hard work... There's a lot to like about his game"Head Coach JJ Redick on Bronny pic.twitter.com/gErxwOWWvi— NBA TV (@NBATV) July 2, 2024 „Ég vil leiðrétta eitt sem þú sagðir, við Rob gáfum Bronny ekkert, hann vann fyrir þessu með dugnaði. Fyrir okkur er mikilvægt að horfa til þess hversu efnilegir leikmenn eru og þar hann í fyrsta flokki. Grunnlínan sem er til staðar í leikskilningi, hreysti, vörn og sókn, skottækni og sendingum mun hjálpa honum að ná langt sem NBA leikmaður.“ Bronny skráði sig í nýliðavalið eftir að hafa misst af nærri fimm mánuðum af síðasta tímabili eftir hjartaaðgerð sumarið 2023. Hann spilaði 19,3 mínútur með USC og skoraði 4,8 stig, gaf 2,1 stoðsendingu, greip 2,8 fráköst að meðaltali í leik. NBA Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Bronny ávarpaði fundinn fyrst og þakkaði fyrir tækifærið sem honum hefði verið gefið af JJ Redick og Rob Pelinka, framkvæmdastjóra Lakers. JJ Redick greip þá orðið og leiðrétti það, honum hefði ekki verið gefið tækifæri heldur unnið fyrir því með dugnaði og erfiðisvinnu. "Bronny has earned this through hard work... There's a lot to like about his game"Head Coach JJ Redick on Bronny pic.twitter.com/gErxwOWWvi— NBA TV (@NBATV) July 2, 2024 „Ég vil leiðrétta eitt sem þú sagðir, við Rob gáfum Bronny ekkert, hann vann fyrir þessu með dugnaði. Fyrir okkur er mikilvægt að horfa til þess hversu efnilegir leikmenn eru og þar hann í fyrsta flokki. Grunnlínan sem er til staðar í leikskilningi, hreysti, vörn og sókn, skottækni og sendingum mun hjálpa honum að ná langt sem NBA leikmaður.“ Bronny skráði sig í nýliðavalið eftir að hafa misst af nærri fimm mánuðum af síðasta tímabili eftir hjartaaðgerð sumarið 2023. Hann spilaði 19,3 mínútur með USC og skoraði 4,8 stig, gaf 2,1 stoðsendingu, greip 2,8 fráköst að meðaltali í leik.
NBA Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum