Helvítis kokkurinn: Gómsætar grillaðar lambakótelettur Boði Logason skrifar 4. júlí 2024 12:23 Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn. Vísir Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á fimmtudögum á Stöð 2, Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat. Í þetta skiptið eru það grillaðar lambakótelettur með kartöflusalati og hrásalati. Þáttinn má sjá í heild sinni hér fyrir neðan Lambakótelettur 2 kg Marinering: 2 msk Carolina reaper 100 gr olía 1 msk dijon sinnep 1 msk paprika 1 msk Insaporitori frá Olifa salt og pipar Vísir Klassískt kartöflusalat 1 kg soðnar kartöflur afhýddar 2 msk sýrður rjómi 4 msk mayo 1 tsk aromat salt og pipar 1 skalottulaukur 8 soðin egg 10 gr graslaukur 10 gr steinselja 4 stk súrar gúrkur Grillsósa Helvítis: 1 msk Helvítis eldpiparsulta - Surtsey og ananas 1 msk sýrður rjómi 1 msk Hellmans mayones kóríander steinselja Salt og pipar Vísir Hrásalat 100 gr hvítkál 100 gr rauðkál ½ epli 2 msk ananassafi 50 gr dole ananas Kóriander Dill Safi úr ¼ af appelsínu salt Pipar Marinering og kjöt Blandið olíu, Helvítis eldpiparsultu Carolina Reaper og Bláberjum, Dijon sinnepi, paprikudufti og Insaporitori, saman og veltið kótelettum upp úr marineringunni og látið standa í um 1 klst við stofuhita. Grillið í 3 mín á hvorri hlið og kryddi með salti og pipar. Kartöflusalat Sjóðið kartöflur, kælið og skerið í bita. Saxið graslauk, shallot, súrar gúrkur, steinselju og egg. Blandið saman mayones, sýrðum rjóma, salti, pipar og aromati í skál. Blandið öllu saman í stórri skál og smakkið til með salti og pipar. Hrásalat Rífið niður hvítkál, rauðkál og epli með mandolíni og setjið í skál. Saltið og piprið blönduna. Hellið ananas og appelsínusafa yfir. Saxið ananas og kryddjurtir út í og blandið öllu vel saman Helvítis grillsósan Blandið saman Helvítis eldpiparsultu Surtsey og ananas, Hellmans mayonesi og sýrðum rjóma. Saxið kryddjurtir útí og blandið. Smakkið til með salti og pipar. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi. Helvítis kokkurinn Uppskriftir Grillréttir Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi Sjá meira
Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat. Í þetta skiptið eru það grillaðar lambakótelettur með kartöflusalati og hrásalati. Þáttinn má sjá í heild sinni hér fyrir neðan Lambakótelettur 2 kg Marinering: 2 msk Carolina reaper 100 gr olía 1 msk dijon sinnep 1 msk paprika 1 msk Insaporitori frá Olifa salt og pipar Vísir Klassískt kartöflusalat 1 kg soðnar kartöflur afhýddar 2 msk sýrður rjómi 4 msk mayo 1 tsk aromat salt og pipar 1 skalottulaukur 8 soðin egg 10 gr graslaukur 10 gr steinselja 4 stk súrar gúrkur Grillsósa Helvítis: 1 msk Helvítis eldpiparsulta - Surtsey og ananas 1 msk sýrður rjómi 1 msk Hellmans mayones kóríander steinselja Salt og pipar Vísir Hrásalat 100 gr hvítkál 100 gr rauðkál ½ epli 2 msk ananassafi 50 gr dole ananas Kóriander Dill Safi úr ¼ af appelsínu salt Pipar Marinering og kjöt Blandið olíu, Helvítis eldpiparsultu Carolina Reaper og Bláberjum, Dijon sinnepi, paprikudufti og Insaporitori, saman og veltið kótelettum upp úr marineringunni og látið standa í um 1 klst við stofuhita. Grillið í 3 mín á hvorri hlið og kryddi með salti og pipar. Kartöflusalat Sjóðið kartöflur, kælið og skerið í bita. Saxið graslauk, shallot, súrar gúrkur, steinselju og egg. Blandið saman mayones, sýrðum rjóma, salti, pipar og aromati í skál. Blandið öllu saman í stórri skál og smakkið til með salti og pipar. Hrásalat Rífið niður hvítkál, rauðkál og epli með mandolíni og setjið í skál. Saltið og piprið blönduna. Hellið ananas og appelsínusafa yfir. Saxið ananas og kryddjurtir út í og blandið öllu vel saman Helvítis grillsósan Blandið saman Helvítis eldpiparsultu Surtsey og ananas, Hellmans mayonesi og sýrðum rjóma. Saxið kryddjurtir útí og blandið. Smakkið til með salti og pipar. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi.
Helvítis kokkurinn Uppskriftir Grillréttir Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi Sjá meira