Meistaradeild Evrópu: Breiðablik mætir FC Minsk | Valur mætir Ljuboten Aron Guðmundsson skrifar 5. júlí 2024 11:32 Það er orðið ljóst hvaða lið bíða Vals og Breiðabliks í fyrsta hluta forkeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í fótbolta. Dregið var í forkeppnina í morgun Vísir/Samsett mynd Dregið var í forkeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í fótbolta nú rétt í þessu við hátíðlega athöfn í Nyon í Sviss. Tvö íslensk lið, Valur og Breiðablik, voru í pottinum. Valur mætir ZFK Ljuboten frá Norður-Makedóníu, Breiðablik mætir FC Minsk frá Hvíta-Rússlandi. Forkeppninni fyrir Meistaradeild Evrópu er skipt upp í tvo hluta. Í fyrri hlutanum taka liðin þátt í smámóti (e.mini tournament) sem felur í sér undanúrslit og svo úrslitaleik um sæti í næstu umferð. Þar tekur við útsláttarkeppni, einvígi, þar sem leikið er heima og að heiman gegn einu og sama liðinu. Komist liðin í gegnum þessa tvo hluta hefur það tryggt sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu sem skipt er upp í fjóra fjögurra liða riðla. Ríkjandi Íslandsmeistarar Vals munu mæta ZFK Ljuboten frá Norður-Makedóníu í undanúrslitum þessa fyrri hluta forkeppni Meistaradeildarinnar. Vinni liðið þann leik bíður úrslitaleikur gegn sigurvegaranum úr leik Twente frá Hollandi og Cardiff City frá Wales um sæti í næsta hluta forkeppninnar. Valur komst í hluta umferð forkeppni Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili en laut þá í lægra haldi í einvígi gegn austuríska liðinu St.Pölten. Segja má að Breiðablik hafi fengið vænlegasta dráttinn í sínum hluta miðað við liðin sem þar voru í boði. Þar dróst liðið á móti FC Minsk frá Hvíta-Rússlandi en slapp við lið á borð við Arsenal, Atletico Madrid og Paris frá Frakklandi. Sigurvegarinn í leik Breiðabliks og FC Minsk fer í úrslitaleik gegn sigurvegarnum í undanúrslitaviðureign Frankfurt frá Þýskalandi og Sporting frá Portúgal um sæti í næsta hluta forkeppninnar. Forkeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í fótbolta hefst í byrjun september. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Valur Breiðablik Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
Forkeppninni fyrir Meistaradeild Evrópu er skipt upp í tvo hluta. Í fyrri hlutanum taka liðin þátt í smámóti (e.mini tournament) sem felur í sér undanúrslit og svo úrslitaleik um sæti í næstu umferð. Þar tekur við útsláttarkeppni, einvígi, þar sem leikið er heima og að heiman gegn einu og sama liðinu. Komist liðin í gegnum þessa tvo hluta hefur það tryggt sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu sem skipt er upp í fjóra fjögurra liða riðla. Ríkjandi Íslandsmeistarar Vals munu mæta ZFK Ljuboten frá Norður-Makedóníu í undanúrslitum þessa fyrri hluta forkeppni Meistaradeildarinnar. Vinni liðið þann leik bíður úrslitaleikur gegn sigurvegaranum úr leik Twente frá Hollandi og Cardiff City frá Wales um sæti í næsta hluta forkeppninnar. Valur komst í hluta umferð forkeppni Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili en laut þá í lægra haldi í einvígi gegn austuríska liðinu St.Pölten. Segja má að Breiðablik hafi fengið vænlegasta dráttinn í sínum hluta miðað við liðin sem þar voru í boði. Þar dróst liðið á móti FC Minsk frá Hvíta-Rússlandi en slapp við lið á borð við Arsenal, Atletico Madrid og Paris frá Frakklandi. Sigurvegarinn í leik Breiðabliks og FC Minsk fer í úrslitaleik gegn sigurvegarnum í undanúrslitaviðureign Frankfurt frá Þýskalandi og Sporting frá Portúgal um sæti í næsta hluta forkeppninnar. Forkeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í fótbolta hefst í byrjun september.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Valur Breiðablik Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn