Sextán drepnir í loftárás á skóla Ólafur Björn Sverrisson skrifar 6. júlí 2024 19:41 Af Gasasvæðinu. getty Að minnsta kosti sextán manns létust í loftárás Ísraela á skóla á Gasa-svæðinu. Ísraelski herinn kveðst hafa hæft hryðjuverkamenn sem hafi komið sér fyrir innan veggja skólans. Tugir særðust sömuleiðis í árásinni á skólann sem hýsti þúsundir flóttamanna frá Nuseirat flóttamannabúðunum, sem staðsettar eru á miðri Gasa-strönd. Þetta hefur breska ríkisútvarpið eftir heilbrigðisráðuneyti á Gasa sem er undir stjórn Hamas-liða. Myndbönd af svæðinu sýna fullorðna sem börn forða sér frá svæðinu og hlúa að særðum. Samkvæmt BBC héldu um sjö þúsund manns til í skólanum. Að sögn sjónarvotta hafi ísraelski herinn beint skotum á efri hæð skólans, sem er nálægt fjölförnum markaði. Í færslu á X staðfestir ísraelski herinn árásina en lýsir því sömuleiðis yfir að „fjölmörg skref“ hafi verið tekin til þess að minnka áhættu á því að óbreyttir borgarar verði fyrir árásunum. Based on IDF and ISA intelligence, the IAF struck several terrorists operating in structures located in the area of @UNRWA’s Al-Jaouni School in central Gaza. This location served as both a hideout and operational infrastructure from which attacks against IDF troops operating… pic.twitter.com/XOaDQygm83— Israel Defense Forces (@IDF) July 6, 2024 Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Tugir særðust sömuleiðis í árásinni á skólann sem hýsti þúsundir flóttamanna frá Nuseirat flóttamannabúðunum, sem staðsettar eru á miðri Gasa-strönd. Þetta hefur breska ríkisútvarpið eftir heilbrigðisráðuneyti á Gasa sem er undir stjórn Hamas-liða. Myndbönd af svæðinu sýna fullorðna sem börn forða sér frá svæðinu og hlúa að særðum. Samkvæmt BBC héldu um sjö þúsund manns til í skólanum. Að sögn sjónarvotta hafi ísraelski herinn beint skotum á efri hæð skólans, sem er nálægt fjölförnum markaði. Í færslu á X staðfestir ísraelski herinn árásina en lýsir því sömuleiðis yfir að „fjölmörg skref“ hafi verið tekin til þess að minnka áhættu á því að óbreyttir borgarar verði fyrir árásunum. Based on IDF and ISA intelligence, the IAF struck several terrorists operating in structures located in the area of @UNRWA’s Al-Jaouni School in central Gaza. This location served as both a hideout and operational infrastructure from which attacks against IDF troops operating… pic.twitter.com/XOaDQygm83— Israel Defense Forces (@IDF) July 6, 2024
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira