Khyree var á rúntinum með vinum sínum, Isaiah Hazel og Anthony Lytton Jr., en þeir spiluðu allir saman fótbolta í menntaskóla.
Dodge Charger bifreiðin sem þeir óku klessti á annan bíl sem var að skipta um akrein á miklum hraða.
Khyree var valinn í fjórðu umferð nýliðavalsins síðastliðinn apríl af Minnesota Vikings en átti eftir að spila leik fyrir liðið.
We are devastated by the news of Khyree Jackson’s death following an overnight car accident.
— Minnesota Vikings (@Vikings) July 6, 2024
Our thoughts are with Khyree’s family, friends, teammates and coaches, as well as all the victims of this tragic accident.
💔💔💔 pic.twitter.com/pkgC4kQtWi
„Ég er algjörlega niðurbrotinn eftir fréttirnar. Khyree smitaði alla hjá okkur af jákvæðri orku. Á okkar stutta tíma saman sá ég samt að Khyree yrði stórkostlegur leikmaður, en það sem mér þótti meira um var vilji hans til að verða betri manneskja og standa sig fyrir fjölskylduna,“ sagði Kevin O‘Connell þjálfari Vikings.