Bestu mörkin um botnslaginn: „Það var skjálfti beggja vegna“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2024 22:45 Eva Rut Ástþórsdóttir í einum af þeim fáum leikjum sem Fylkir hefur fengið eitthvað út úr. Vísir/Anton Brink Farið var yfir gengi Fylkis í Bestu deild kvenna í fótbolta í síðasta þætti Bestu markanna. Liðið hefur ekki unnið leik síðan í 3. umferð eða þann 2. júní síðastliðinn. „Þær byrja rosalega vel og það var rosalega jákvætt ára yfir þeim. Vinna Keflavík í fyrri viðureign þeirra. Síðan fer að halla undan og maður ímyndar sér að hausinn þyngist aðeins,“ sagði Helena Ólafsdóttir þáttastjórnandi og hélt áfram. „Þær eru að tapa fyrir liðum í kringum sig, gera jafntefli við Víking sem maður myndi ætla að væri jákvætt en þessi leikur er upp á líf og dauða. Þetta er sex stiga leikur ef við notum gömlu klisjuna,“ segir Helena um 1-0 tap Fylkis í Keflavík í 12. umferð Bestu deildarinnar. „Maður hefði viljað sjá fleiri færi en þetta er pínu dæmigerður streituleikur, það vita allir hvað það er mikið undir. Þetta er ógeðslega erfitt, ég þekki það – alltof vel,“ sagði Sif Atladóttir, sérfræðingur og bætti svo við: „Það var skjálfti beggja vegna, Keflavík skorar snemma og hafa skorað snemma áður en fengið allt í andlitið. Þær þéttu ótrúlega vel, múruðu fyrir (markið) en maður hefði viljað sjá Fylki sprengja þetta að einhverju leyti upp. Hvort þú tapir 1-0 eða 2-0 á þessum tímapunkti skiptir í raun engu máli.“ Hér að neðan má sjá Helenu, Sif og Margréti Láru Viðarsdóttur ræða leik Keflavíkur og Fylkis ásamt gengi Árbæinga í sumar. Klippa: Bestu mörkin um botnslaginn: „Það var skjálfti beggja vegna“ Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Fylkir Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
„Þær byrja rosalega vel og það var rosalega jákvætt ára yfir þeim. Vinna Keflavík í fyrri viðureign þeirra. Síðan fer að halla undan og maður ímyndar sér að hausinn þyngist aðeins,“ sagði Helena Ólafsdóttir þáttastjórnandi og hélt áfram. „Þær eru að tapa fyrir liðum í kringum sig, gera jafntefli við Víking sem maður myndi ætla að væri jákvætt en þessi leikur er upp á líf og dauða. Þetta er sex stiga leikur ef við notum gömlu klisjuna,“ segir Helena um 1-0 tap Fylkis í Keflavík í 12. umferð Bestu deildarinnar. „Maður hefði viljað sjá fleiri færi en þetta er pínu dæmigerður streituleikur, það vita allir hvað það er mikið undir. Þetta er ógeðslega erfitt, ég þekki það – alltof vel,“ sagði Sif Atladóttir, sérfræðingur og bætti svo við: „Það var skjálfti beggja vegna, Keflavík skorar snemma og hafa skorað snemma áður en fengið allt í andlitið. Þær þéttu ótrúlega vel, múruðu fyrir (markið) en maður hefði viljað sjá Fylki sprengja þetta að einhverju leyti upp. Hvort þú tapir 1-0 eða 2-0 á þessum tímapunkti skiptir í raun engu máli.“ Hér að neðan má sjá Helenu, Sif og Margréti Láru Viðarsdóttur ræða leik Keflavíkur og Fylkis ásamt gengi Árbæinga í sumar. Klippa: Bestu mörkin um botnslaginn: „Það var skjálfti beggja vegna“
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Fylkir Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira