Ætlar að hætta eftir uppistandstúrinn Jón Ísak Ragnarsson skrifar 10. júlí 2024 17:37 Ellen DeGeneres hélt úti vinsælum spjallþætti í Bandaríkjunum í nítján ár, þangað til fyrir tveimur árum síðan. Nú flytur hún uppistand sem hún segir að verði hennar síðasta sviðsframkoma. Getty Skemmtikrafturinn Ellen DeGeneres virðist tilbúinn til að kveðja sviðsljósið, en hún segir að uppistandið sem hún flytur nú víða um Bandaríkin verði hennar síðasta. Hún kveðst vera „búin“ í skemmtanabransanum og hún muni ekki koma fram á nýjan leik, þegar ferðalaginu er lokið. Þetta kom fram í liðnum spurt og svarað þegar hún flutti uppistandið í Santa Rosa í Californiu á dögunum. Þá var hún einnig spurð hvort hún ætli sér að leika í kvikmyndum eða koma fram á Broadway, og svaraði því neitandi. „Þetta verður í síðasta skiptið sem þið munuð sjá mig. Eftir þessa seríu er ég búin,“ sagði Ellen. Uppistandið sem hún flytur þessi misserin heitir á ensku „Ellen's Last Stand.. Up comedy tour“ og verður aðgengilegt á Netflix. Ellen hélt lengi úti vinsælum spjallþætti í Bandaríkjunum þangað til fyrir tveimur árum síðan. Þá var henni „sparkað út úr bransanum“ að eigin sögn, en henni var gefið að sök að hafa komið illa fram við starfsfólk sitt. Starfsumhverfið í þættinum hennar á að hafa verið óþægilegt og erfitt. Hún fór svo af stað nú í júní með nýtt uppistand, sem tók slaufunina meðal annars til umfjöllunar. „Mér var sparkað út úr bransanum fyrir að vera „dónaleg“. Það er bannað að vera dónaleg í bransanum, þér verður sparkað út,“ á hún að hafa sagt í einu uppistandinu. Sjá frétt ET. Bandaríkin Mest lesið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Lífið Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Sjá meira
Þetta kom fram í liðnum spurt og svarað þegar hún flutti uppistandið í Santa Rosa í Californiu á dögunum. Þá var hún einnig spurð hvort hún ætli sér að leika í kvikmyndum eða koma fram á Broadway, og svaraði því neitandi. „Þetta verður í síðasta skiptið sem þið munuð sjá mig. Eftir þessa seríu er ég búin,“ sagði Ellen. Uppistandið sem hún flytur þessi misserin heitir á ensku „Ellen's Last Stand.. Up comedy tour“ og verður aðgengilegt á Netflix. Ellen hélt lengi úti vinsælum spjallþætti í Bandaríkjunum þangað til fyrir tveimur árum síðan. Þá var henni „sparkað út úr bransanum“ að eigin sögn, en henni var gefið að sök að hafa komið illa fram við starfsfólk sitt. Starfsumhverfið í þættinum hennar á að hafa verið óþægilegt og erfitt. Hún fór svo af stað nú í júní með nýtt uppistand, sem tók slaufunina meðal annars til umfjöllunar. „Mér var sparkað út úr bransanum fyrir að vera „dónaleg“. Það er bannað að vera dónaleg í bransanum, þér verður sparkað út,“ á hún að hafa sagt í einu uppistandinu. Sjá frétt ET.
Bandaríkin Mest lesið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Lífið Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Sjá meira