Gítarleikari Chili Peppers kærður fyrir að verða manni að bana Jón Þór Stefánsson skrifar 11. júlí 2024 08:04 Josh Klinghoffer á tónleikum með Red Hot Chili Peppers árið 2017. Getty Josh Klinghoffer, fyrrverandi gítarleikari bandarísku rokkhljómsvetiarinnar Red Hot Chili Peppers, hefur verið kærður fyrir að keyra á gangandi vegfaranda og valda honum dauða. Atvikið sem málið varðar átti sér stað í borginni Alhambra, sem er úthverfi Los Angeles, í mars síðastliðnum. Los Angeles Times greinir frá þessu, en það er ættingi hins látna sem höfðar málið á hendur gítarleikaranum. Í kærunni segir að Klinghoffer hafi verið að aka svörtum GMC-jeppa á 47 ára gamlan karlmann sem var úrskurðaður látinn í kjölfarið. „Vegfarandanum var kastað eða hann dreginn yfir malbikið þar sem hann hlaut mikla áverka á höfði, og síðan lá hann á gangstéttinni þangað til sjúkralið kom á vettvang,“ segir í kærunni. Mynband af atvikinu var birt á vef TMZ. Í kærunni segir að svo virðist sem Klinghoffer hafi eki gert tilraun til að bremsa að hægja á bílnum þangað til eftir að bílnum hafði verið ekið á hinn látna. Lögmaður Klinghoffer hefur gefið út yfirlýsingu vegna málsins þar sem að fullyrt er að um sorglegt slys sé að ræða. „Eftir að Josh ók á vegfarandann á gatnamótunum stöðvaði hann bíllinn strax, hringdi á neyðarlínuna og beið eftir að lögregla og sjúkralið kom á vettvang,“ segir í yfirlýsingunni. „Að sjálfsögðu er hann samstarfsfús lögreglu við rannsókn málsins. Þetta var hreinlega hræðilegt slys.“ Klinghoffer var meðlimur Red Hot Chili Peppers frá 2009 til 2019, og árið 2012 var hann vígður inn í frægarhöll rokksins ásamt hljómsveitinni. Eftir að hann fór frá Chili Peppers hefur hann túrað og tekið upp tónlist með Pearl Jam og Iggy Pop. Bandaríkin Tónlist Erlend sakamál Hollywood Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
Atvikið sem málið varðar átti sér stað í borginni Alhambra, sem er úthverfi Los Angeles, í mars síðastliðnum. Los Angeles Times greinir frá þessu, en það er ættingi hins látna sem höfðar málið á hendur gítarleikaranum. Í kærunni segir að Klinghoffer hafi verið að aka svörtum GMC-jeppa á 47 ára gamlan karlmann sem var úrskurðaður látinn í kjölfarið. „Vegfarandanum var kastað eða hann dreginn yfir malbikið þar sem hann hlaut mikla áverka á höfði, og síðan lá hann á gangstéttinni þangað til sjúkralið kom á vettvang,“ segir í kærunni. Mynband af atvikinu var birt á vef TMZ. Í kærunni segir að svo virðist sem Klinghoffer hafi eki gert tilraun til að bremsa að hægja á bílnum þangað til eftir að bílnum hafði verið ekið á hinn látna. Lögmaður Klinghoffer hefur gefið út yfirlýsingu vegna málsins þar sem að fullyrt er að um sorglegt slys sé að ræða. „Eftir að Josh ók á vegfarandann á gatnamótunum stöðvaði hann bíllinn strax, hringdi á neyðarlínuna og beið eftir að lögregla og sjúkralið kom á vettvang,“ segir í yfirlýsingunni. „Að sjálfsögðu er hann samstarfsfús lögreglu við rannsókn málsins. Þetta var hreinlega hræðilegt slys.“ Klinghoffer var meðlimur Red Hot Chili Peppers frá 2009 til 2019, og árið 2012 var hann vígður inn í frægarhöll rokksins ásamt hljómsveitinni. Eftir að hann fór frá Chili Peppers hefur hann túrað og tekið upp tónlist með Pearl Jam og Iggy Pop.
Bandaríkin Tónlist Erlend sakamál Hollywood Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira