Gítarleikari Chili Peppers kærður fyrir að verða manni að bana Jón Þór Stefánsson skrifar 11. júlí 2024 08:04 Josh Klinghoffer á tónleikum með Red Hot Chili Peppers árið 2017. Getty Josh Klinghoffer, fyrrverandi gítarleikari bandarísku rokkhljómsvetiarinnar Red Hot Chili Peppers, hefur verið kærður fyrir að keyra á gangandi vegfaranda og valda honum dauða. Atvikið sem málið varðar átti sér stað í borginni Alhambra, sem er úthverfi Los Angeles, í mars síðastliðnum. Los Angeles Times greinir frá þessu, en það er ættingi hins látna sem höfðar málið á hendur gítarleikaranum. Í kærunni segir að Klinghoffer hafi verið að aka svörtum GMC-jeppa á 47 ára gamlan karlmann sem var úrskurðaður látinn í kjölfarið. „Vegfarandanum var kastað eða hann dreginn yfir malbikið þar sem hann hlaut mikla áverka á höfði, og síðan lá hann á gangstéttinni þangað til sjúkralið kom á vettvang,“ segir í kærunni. Mynband af atvikinu var birt á vef TMZ. Í kærunni segir að svo virðist sem Klinghoffer hafi eki gert tilraun til að bremsa að hægja á bílnum þangað til eftir að bílnum hafði verið ekið á hinn látna. Lögmaður Klinghoffer hefur gefið út yfirlýsingu vegna málsins þar sem að fullyrt er að um sorglegt slys sé að ræða. „Eftir að Josh ók á vegfarandann á gatnamótunum stöðvaði hann bíllinn strax, hringdi á neyðarlínuna og beið eftir að lögregla og sjúkralið kom á vettvang,“ segir í yfirlýsingunni. „Að sjálfsögðu er hann samstarfsfús lögreglu við rannsókn málsins. Þetta var hreinlega hræðilegt slys.“ Klinghoffer var meðlimur Red Hot Chili Peppers frá 2009 til 2019, og árið 2012 var hann vígður inn í frægarhöll rokksins ásamt hljómsveitinni. Eftir að hann fór frá Chili Peppers hefur hann túrað og tekið upp tónlist með Pearl Jam og Iggy Pop. Bandaríkin Tónlist Erlend sakamál Hollywood Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Fleiri fréttir Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Sjá meira
Atvikið sem málið varðar átti sér stað í borginni Alhambra, sem er úthverfi Los Angeles, í mars síðastliðnum. Los Angeles Times greinir frá þessu, en það er ættingi hins látna sem höfðar málið á hendur gítarleikaranum. Í kærunni segir að Klinghoffer hafi verið að aka svörtum GMC-jeppa á 47 ára gamlan karlmann sem var úrskurðaður látinn í kjölfarið. „Vegfarandanum var kastað eða hann dreginn yfir malbikið þar sem hann hlaut mikla áverka á höfði, og síðan lá hann á gangstéttinni þangað til sjúkralið kom á vettvang,“ segir í kærunni. Mynband af atvikinu var birt á vef TMZ. Í kærunni segir að svo virðist sem Klinghoffer hafi eki gert tilraun til að bremsa að hægja á bílnum þangað til eftir að bílnum hafði verið ekið á hinn látna. Lögmaður Klinghoffer hefur gefið út yfirlýsingu vegna málsins þar sem að fullyrt er að um sorglegt slys sé að ræða. „Eftir að Josh ók á vegfarandann á gatnamótunum stöðvaði hann bíllinn strax, hringdi á neyðarlínuna og beið eftir að lögregla og sjúkralið kom á vettvang,“ segir í yfirlýsingunni. „Að sjálfsögðu er hann samstarfsfús lögreglu við rannsókn málsins. Þetta var hreinlega hræðilegt slys.“ Klinghoffer var meðlimur Red Hot Chili Peppers frá 2009 til 2019, og árið 2012 var hann vígður inn í frægarhöll rokksins ásamt hljómsveitinni. Eftir að hann fór frá Chili Peppers hefur hann túrað og tekið upp tónlist með Pearl Jam og Iggy Pop.
Bandaríkin Tónlist Erlend sakamál Hollywood Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Fleiri fréttir Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Sjá meira