„Þeir voru hissa að þarna hafi einhver komið lifandi út“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 12. júlí 2024 09:20 Aðstæður í gær. vísir Betur fór en á horfðist þegar vörubíll hafnaði á hvolfi á vegakafla í Gatnabrún í Mýrdalshreppi í gær. Ökumannshús bílsins féll saman. Greint var frá slysinu síðdegis í gær. Vörubíllinn hafði ekið út af veginum í neðstu beygjunni í Gatnabrún á Hringveginum. Umferð var í kjölfarið stöðvuð tímabundið. Bíllinn gjöreyðilagðist en ökumaður bílsins komst lífs og slapp við meiriháttar meiðsl. Nokkuð sem Garðar Már Garðarsson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni hjá Suðurlandi segir hafa komið fyrstu viðbragðsaðilum á óvart. „Þeir voru hissa að þarna hafi einhver komið lifandi úr bílnum. Bara mildi að ekki fór verr,“ segir Garðar í samtali við Vísi. Hlúð var að ökumanninum, sem komst sjálfur úr bílnum, á vettvangi. „Hann var bara fluttur til frekari skoðunar með fullri meðvitund og ekki að sjá nein alvarleg meiðsl á honum,“ segir Garðar. Hann segir aðstæður á veginum ekki hafa verið óvenjulega hættulegar. Umrædd beygja sé hins vegar hættuleg, að sögn Garðars. „Það eru krappar beygjur og gríðarlega brött brekka, en hvað olli þessu nákvæmlega er bara til rannsóknar.“ Hættulegur vegakafli.vísir Mýrdalshreppur Umferðaröryggi Umferð Lögreglumál Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjá meira
Greint var frá slysinu síðdegis í gær. Vörubíllinn hafði ekið út af veginum í neðstu beygjunni í Gatnabrún á Hringveginum. Umferð var í kjölfarið stöðvuð tímabundið. Bíllinn gjöreyðilagðist en ökumaður bílsins komst lífs og slapp við meiriháttar meiðsl. Nokkuð sem Garðar Már Garðarsson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni hjá Suðurlandi segir hafa komið fyrstu viðbragðsaðilum á óvart. „Þeir voru hissa að þarna hafi einhver komið lifandi úr bílnum. Bara mildi að ekki fór verr,“ segir Garðar í samtali við Vísi. Hlúð var að ökumanninum, sem komst sjálfur úr bílnum, á vettvangi. „Hann var bara fluttur til frekari skoðunar með fullri meðvitund og ekki að sjá nein alvarleg meiðsl á honum,“ segir Garðar. Hann segir aðstæður á veginum ekki hafa verið óvenjulega hættulegar. Umrædd beygja sé hins vegar hættuleg, að sögn Garðars. „Það eru krappar beygjur og gríðarlega brött brekka, en hvað olli þessu nákvæmlega er bara til rannsóknar.“ Hættulegur vegakafli.vísir
Mýrdalshreppur Umferðaröryggi Umferð Lögreglumál Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjá meira