Richard Simmons látinn Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 14. júlí 2024 22:22 Simmons árið 2010. Getty Bandaríski líkamsræktarfrömuðurinn Richard Simmons er látinn, 76 ára að aldri. Talsmaður hans staðfestir þetta við erlenda miðla. Í umfjöllun ABC segir að starfsmaður á heimili Simmons hafi komið að honum látnum á laugardag, en hann fagnaði 76 ára afmæli á föstudaginn. Talið er að hann hafi látist af náttúrulegum orsökum. Simmons hóf feril sinn í líkamsrækt á áttunda áratug síðustu aldar, þegar hann opnaði líkamsræktarstöðina Slimmons í Beverly Hills hverfi í Kaliforníu. Hann talaði iðulega um að hafa glímt við ofþyngd sem barn. Þá gaf hann út tólf bækur sem ýmist fjölluðu um líkamsrækt, hollt mataræði eða golf. Simmons er þó líklega þekktastur fyrir geysivinsæl líkamsræktarmyndbönd sín, sem áttu þátt í að hrinda af stað miklum vinsældum þolfimi í Bandaríkjunum. Þá var hann þáttastjórnandi The Richard Simmons Show, spjallþátta um líkamsrækt. Þættirnir hlutu fern verðlaun á Emmy-sjónvarpsverðlaununum. Andlát Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Höfðar meiðyrðamál vegna frétta þess efnis að hann væri orðinn kona Segir þessar fréttar geta valdið honum gífurlega fjárhagslegu tapi. 8. maí 2017 23:26 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Sjá meira
Talsmaður hans staðfestir þetta við erlenda miðla. Í umfjöllun ABC segir að starfsmaður á heimili Simmons hafi komið að honum látnum á laugardag, en hann fagnaði 76 ára afmæli á föstudaginn. Talið er að hann hafi látist af náttúrulegum orsökum. Simmons hóf feril sinn í líkamsrækt á áttunda áratug síðustu aldar, þegar hann opnaði líkamsræktarstöðina Slimmons í Beverly Hills hverfi í Kaliforníu. Hann talaði iðulega um að hafa glímt við ofþyngd sem barn. Þá gaf hann út tólf bækur sem ýmist fjölluðu um líkamsrækt, hollt mataræði eða golf. Simmons er þó líklega þekktastur fyrir geysivinsæl líkamsræktarmyndbönd sín, sem áttu þátt í að hrinda af stað miklum vinsældum þolfimi í Bandaríkjunum. Þá var hann þáttastjórnandi The Richard Simmons Show, spjallþátta um líkamsrækt. Þættirnir hlutu fern verðlaun á Emmy-sjónvarpsverðlaununum.
Andlát Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Höfðar meiðyrðamál vegna frétta þess efnis að hann væri orðinn kona Segir þessar fréttar geta valdið honum gífurlega fjárhagslegu tapi. 8. maí 2017 23:26 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Sjá meira
Höfðar meiðyrðamál vegna frétta þess efnis að hann væri orðinn kona Segir þessar fréttar geta valdið honum gífurlega fjárhagslegu tapi. 8. maí 2017 23:26