Fyrrum NFL meistarinn Jacoby Jones látinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. júlí 2024 08:30 Jacoby Jones var lykilleikmaður í liði Baltimore Ravens sem vann Super Bowl XLVII. Wesley Hitt/Getty Images Jacoby Jones, fyrrum Super Bowl sigurvegari með Baltimore Ravens í NFL deildinni, lést í gær aðeins fertugur. Andlátið bar að á heimili hans í New Orleans í gær, þremur dögum eftir að Jones fagnaði fjörutíu ára afmæli sínu. Jones var valinn í þriðju umferð nýliðavalsins af Houston Texans og spilaði þar í fjögur ár áður en hann gekk til liðs við Baltimore Ravens. Hann var valinn í stjörnuleikinn og úrvalsliðið á sínu fyrsta tímabili hjá Ravens og leiddi liðið að meistaratitli. Þar eftir lá leiðin til San Diego Chargers, Pittsburgh Steelers og Monerrey Steel í NAL deildinni áður en skórnir fóru á hilluna árið 2017. Hann sneri sér þá að þjálfun og var starfandi sem aðalþjálfari innanhússliðsins Beaumont Renegades. NFL Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Sjá meira
Andlátið bar að á heimili hans í New Orleans í gær, þremur dögum eftir að Jones fagnaði fjörutíu ára afmæli sínu. Jones var valinn í þriðju umferð nýliðavalsins af Houston Texans og spilaði þar í fjögur ár áður en hann gekk til liðs við Baltimore Ravens. Hann var valinn í stjörnuleikinn og úrvalsliðið á sínu fyrsta tímabili hjá Ravens og leiddi liðið að meistaratitli. Þar eftir lá leiðin til San Diego Chargers, Pittsburgh Steelers og Monerrey Steel í NAL deildinni áður en skórnir fóru á hilluna árið 2017. Hann sneri sér þá að þjálfun og var starfandi sem aðalþjálfari innanhússliðsins Beaumont Renegades.
NFL Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Sjá meira