Forseti kólumbíska sambandsins og sonur hans handteknir fyrir að lemja verði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júlí 2024 09:30 Ramón Jesurún er forseti kólumbíska knattspyrnusambandsins. getty/Nelson Rios Ramón Jesurún, forseti knattspyrnusambands Kólumbíu, var handtekinn eftir úrslitaleik Suður-Ameríkukeppninnar ásamt syni sínum, Ramón Jamil Jesurún. Lögreglan í Miami handtók feðgana eftir úrslitaleikinn þar sem Kólumbía tapaði fyrir Argentínu, 1-0, eftir framlengingu. Þeir eru sakaðir um að hafa ráðist á öryggisverði. Mikil ólæti voru fyrir úrslitaleikinn sem hófst áttatíu mínútum seinna en áætlað var. Miðalausir áhorfendur brutu sér leið inn á Hard Rock leikvanginn í Miami. Eftir leikinn reyndu Jesurún-feðgarnir að komast inn á völlinn til að taka þátt í verðlaunaathöfninni. Öryggisverðir heftu för þeirra þeim til mikils ama. Einn öryggisvarðanna setti lófann á bringu sonarins til að stöðva hann og faðirinn brást ókvæða við og ýtti verðinum. Sonurinn tók í háls hans, dró hann niður í jörðina, kýldi hann og sparkaði í höfuð hans. Sonurinn réðist einnig á annan öryggisvörð. Jesurún-feðgarnir hafa ekkert tjáð sig um atvikið og ekkert hefur heyrst frá kólumbíska knattspyrnusambandinu. Copa América Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Lögreglan í Miami handtók feðgana eftir úrslitaleikinn þar sem Kólumbía tapaði fyrir Argentínu, 1-0, eftir framlengingu. Þeir eru sakaðir um að hafa ráðist á öryggisverði. Mikil ólæti voru fyrir úrslitaleikinn sem hófst áttatíu mínútum seinna en áætlað var. Miðalausir áhorfendur brutu sér leið inn á Hard Rock leikvanginn í Miami. Eftir leikinn reyndu Jesurún-feðgarnir að komast inn á völlinn til að taka þátt í verðlaunaathöfninni. Öryggisverðir heftu för þeirra þeim til mikils ama. Einn öryggisvarðanna setti lófann á bringu sonarins til að stöðva hann og faðirinn brást ókvæða við og ýtti verðinum. Sonurinn tók í háls hans, dró hann niður í jörðina, kýldi hann og sparkaði í höfuð hans. Sonurinn réðist einnig á annan öryggisvörð. Jesurún-feðgarnir hafa ekkert tjáð sig um atvikið og ekkert hefur heyrst frá kólumbíska knattspyrnusambandinu.
Copa América Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira