Grátlegt að veiðarnar séu kallaðar af meðan sjórinn er fullur af fiski Sólrún Dögg Jósefsdóttir og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 16. júlí 2024 20:00 Arthur Bogason er formaður Landssambands smábátaeigenda. Vísir Síðasti dagur strandveiða er í dag og öll strandveiðileyfi falla niður frá og með morgundeginum. Formaður Landssambands smábátaeigenda segir sjóinn fullan af fiski og grátlegt sé að tímabilinu sé lokið. Leyfilegur heildarafli til strandveiða á þorski í ár var um 12.100 tonn og í morgun voru um fimm hundruð tonn eftir í pottinum. Fjölda strandveiðimanna þykir ósanngjarnt að hafa ekki fengið að veiða lengur, þar á meðal Arthuri Bogasyni, formanni Landssambands smábátaeigenda. „Okkur var úthlutað ákveðnu magni og í restina bætti matvælaráðherra tvö þúsund tonnum við pottinn hjá okkur. Vel gert, segi ég. En við fáum ekki að veiða þau,“ segir Arthur. Fiskistofa tilkynnti í dag að veiðarnar skyldu stöðvaðar. Arthur telur að stofnunin hafi ekki heimild til þess að stöðva starfsemina fyrr en veiðarnar eru komnar að því magni sem er leyfilegt. Veitt í 750 bátum „Sá sem setur trillubátum með handfæri skorður er almættið og náttúran. Við þurfum ekki hjálp frá fiskifræðingum eða stjórnmálamönnum til að þessu sé stýrt. Reynsla manna á þessu sumri er að sjórinn er fullur af fiski. Og það er grátlegt að það skuli vera kallað af þegar svoleiðis aðstæður eru,“ segir Arthur. Hann segir um það bil 750 báta hafa stundað strandveiði á núliðnu sumri. „Það segir sig sjálft, að slökkva á 750 smábátum með svona hætti. Það er ekki gott, það er bara vont.“ Sjávarútvegur Fiskeldi Mest lesið Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Sjá meira
Leyfilegur heildarafli til strandveiða á þorski í ár var um 12.100 tonn og í morgun voru um fimm hundruð tonn eftir í pottinum. Fjölda strandveiðimanna þykir ósanngjarnt að hafa ekki fengið að veiða lengur, þar á meðal Arthuri Bogasyni, formanni Landssambands smábátaeigenda. „Okkur var úthlutað ákveðnu magni og í restina bætti matvælaráðherra tvö þúsund tonnum við pottinn hjá okkur. Vel gert, segi ég. En við fáum ekki að veiða þau,“ segir Arthur. Fiskistofa tilkynnti í dag að veiðarnar skyldu stöðvaðar. Arthur telur að stofnunin hafi ekki heimild til þess að stöðva starfsemina fyrr en veiðarnar eru komnar að því magni sem er leyfilegt. Veitt í 750 bátum „Sá sem setur trillubátum með handfæri skorður er almættið og náttúran. Við þurfum ekki hjálp frá fiskifræðingum eða stjórnmálamönnum til að þessu sé stýrt. Reynsla manna á þessu sumri er að sjórinn er fullur af fiski. Og það er grátlegt að það skuli vera kallað af þegar svoleiðis aðstæður eru,“ segir Arthur. Hann segir um það bil 750 báta hafa stundað strandveiði á núliðnu sumri. „Það segir sig sjálft, að slökkva á 750 smábátum með svona hætti. Það er ekki gott, það er bara vont.“
Sjávarútvegur Fiskeldi Mest lesið Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Sjá meira