Hinn látni í Suðursveit ungur pólskur maður Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 17. júlí 2024 18:15 Maðurinn fannst látinn fyrir botni Birnudals síðdegis þann 5. júlí. Göngumaðurinn sem fannst látinn í Suðursveit fyrr í mánuðinum var 22 ára pólskur maður sem starfaði í ferðaþjónustu á Íslandi. DV greindi fyrst frá og vísaði í Instagram færslu Dawid Siódmiak, þar sem hann greinir frá andláti vinar síns, Ignacy. Dawid og Ignacy unnu saman á bóndabæ hér á landi, að því er kemur fram í færslu Dawids. Í frétt Vísis um leitina segir að maður hafi haldið af stað einn síns liðs og ætlað að ganga að Miðfellseggi að morgni dags þann 4. júlí. Daginn eftir hafi hann fundist látinn í fjalllendi í Suðursveit. Pólskir miðlar greina frá því að Ignacy hafi látist þann 4. júlí í göngu á hálendi Íslands. „Ignacy fór í fjallgöngu á hverjum einasta degi fyrir vinnu. Á frídegi sínum valdi hann að ganga lengri og meira krefjandi leið, en hann sneri aldrei aftur,“ skrifar Dawid Siodmiak á Instagram. Hann segir að fyrir tæpum þremur vikum hafi vinirnir gengið á Hvannadalshnúk, hæsta tind Íslands. Það hafi verið þeirra síðasta gönguferð saman. View this post on Instagram A post shared by Dawid Siódmiak - Siódmy w Świecie (@siodmywswiecie.pl) Sveitarfélagið Hornafjörður Lögreglumál Tengdar fréttir Göngumaðurinn fannst látinn Göngumaðurinn sem leitað var að í gærmorgun í fjalllendi í Suðursveit í Sveitarfélaginu Hornafirði fannst látinn. 6. júlí 2024 12:00 Fannst fyrir botni Birnudals Björgunaraðilar fundu göngumanninn sem leitað var í gær fyrir botni Birnudals og var hann látinn þegar þeir komu að honum. 6. júlí 2024 16:57 Mest lesið Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
DV greindi fyrst frá og vísaði í Instagram færslu Dawid Siódmiak, þar sem hann greinir frá andláti vinar síns, Ignacy. Dawid og Ignacy unnu saman á bóndabæ hér á landi, að því er kemur fram í færslu Dawids. Í frétt Vísis um leitina segir að maður hafi haldið af stað einn síns liðs og ætlað að ganga að Miðfellseggi að morgni dags þann 4. júlí. Daginn eftir hafi hann fundist látinn í fjalllendi í Suðursveit. Pólskir miðlar greina frá því að Ignacy hafi látist þann 4. júlí í göngu á hálendi Íslands. „Ignacy fór í fjallgöngu á hverjum einasta degi fyrir vinnu. Á frídegi sínum valdi hann að ganga lengri og meira krefjandi leið, en hann sneri aldrei aftur,“ skrifar Dawid Siodmiak á Instagram. Hann segir að fyrir tæpum þremur vikum hafi vinirnir gengið á Hvannadalshnúk, hæsta tind Íslands. Það hafi verið þeirra síðasta gönguferð saman. View this post on Instagram A post shared by Dawid Siódmiak - Siódmy w Świecie (@siodmywswiecie.pl)
Sveitarfélagið Hornafjörður Lögreglumál Tengdar fréttir Göngumaðurinn fannst látinn Göngumaðurinn sem leitað var að í gærmorgun í fjalllendi í Suðursveit í Sveitarfélaginu Hornafirði fannst látinn. 6. júlí 2024 12:00 Fannst fyrir botni Birnudals Björgunaraðilar fundu göngumanninn sem leitað var í gær fyrir botni Birnudals og var hann látinn þegar þeir komu að honum. 6. júlí 2024 16:57 Mest lesið Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
Göngumaðurinn fannst látinn Göngumaðurinn sem leitað var að í gærmorgun í fjalllendi í Suðursveit í Sveitarfélaginu Hornafirði fannst látinn. 6. júlí 2024 12:00
Fannst fyrir botni Birnudals Björgunaraðilar fundu göngumanninn sem leitað var í gær fyrir botni Birnudals og var hann látinn þegar þeir komu að honum. 6. júlí 2024 16:57