Lítur upp til Elle Woods og Pamelu Anderson Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. júlí 2024 09:36 Harpa Rós er meðal keppanda í Ungfrú Ísland. Arnór Trausti Harpa Rós Jónsdóttir er 24 ára, uppalin í sveit í Grímsnesinu. Hún starfar á leikskóla ásamt því að vera sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og Villiköttum. Sem keppandi í Ungfrú Ísland vill hún halda umræðunni um geðheilbrigði á lofti. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu 14. ágúst á Vísi og Stöð 2 Vísi. Harpa RósArnór Trausti Fullt nafn? Harpa Rós Jónsdóttir. Aldur? 24 ára. Starf? Leikskólaliði. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Ég hef lengi fylgst með þessari keppni og alltaf dýrkað hvað keppnin stendur fyrir. Innrætið og það að vera góð manneskja og fyrirmynd, og að finna sjálfstraustið. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Hingað til hef ég mestmegnis kynnst sjálfri mér betur en einnig hef ég lært meira um hvaða veikleika ég hef og hvað ég þarf helst að vinna í hjá sjálfri mér, sem hefur þá aðallega verið félagskvíðinn, og hefur þetta ferli virkilega hjálpað mér að byrja að tækla það allt betur. Hvaða tungumál talarðu? Íslensku og ensku. Hvað hefur mótað þig mest? Ég gekk í gegnum virkilega erfiða tíma með andlegu heilsuna mína allt frá barnsaldri og inn í tvítugsaldurinn. Ég er á ótrúlega góðum stað núna og hef verið síðustu sirka tvö ár, en það að hafa gengið í gegnum þetta hefur klárlega verið það sem mótaði mig mest og tel ég mig hafa komið út úr því sem betri, skilningsríkari og samúðarfyllri manneskju. Erfiðasta lífsreynslan hingað til? Það var líklegast þegar andlega heilsan mín var sem verst. Fyrir utan veikindin sjálf, innlagnirnar og heimsóknir á geðdeild, sálfræði-og læknatímana, er erfiðast að líta til baka og vita hvað veikindin hafði áhrif á þá sem eru mér næst. Að horfa upp á foreldra mína reyna allt til að bjarga mér, þegar ég sá engan tilgang í að halda áfram og vildi enga hjálp útaf hræðslunni um skoðanir annarra. Þetta er eitthvað sem situr enn í mér í dag. Ég vona innilega að foreldrar mínir viti hversu óendanlega þakklát ég er þeim og að þau eigi mjög stóran part í að ég sé hér enn í dag. Hverju ertu stoltust af? Hver ég er orðin í dag og það að ég held alltaf áfram að læra, þroskast og gera betur. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Mamma hefur alltaf sagt við okkur systkinin, komdu fram við aðra eins og þú vilt að aðrir komi fram við þig, sem er virkilega algengt heilræði en samt svo ótrúlega satt því þú veist aldrei hvað aðrir eru að ganga í gegnum. Einnig hefur pabbi alltaf minnt okkur á að -vera bara þú sjálf/sjálfur. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Hafragrautur! Akkúrat núna elska ég að setja smá dökkt súkkulaði, frosin hindber og skyr eða grískt út í hann. Hver er fyrirmynd þín í lífinu? Ég er ótrúlega heppin hvað ég á mikið af frábæru fólki í kringum mig, allir með sína eigin góðu eiginleika sem ég hef tekið mér til fyrirmyndar. Annars talar mamma oft um hvað ég leit alltaf mikið upp til Elle Woods úr Legally blonde og stend ég enn við það. Mér finnst líka Pamela Anderson eins og hún er í dag, hvernig hún velur að lifa lífinu núna og það sem hún stendur fyrir er svo flott. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Það fer held ég algjörlega eftir því hvaða bransa er verið að tala um þar sem ég hef alveg rekist á furðulega mikið af frægum einstaklingum. En kannski sem að flestir gætu kannast við væri Shaun White, hann er með heimsmetið af flestum Ólympískum gullverðlaunum frá snjóbrettara og er í sambandi með Ninu Dobrev úr Vampire diaries. Hann er virkilega almennilegur og skemmtilegur að spjalla við. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Gott ráð sem ég hef lært með tímanum er: Ekkert er vandræðilegt nema þú gerir það vandræðilegt. Ég reyni svolítið að lifa eftir því, annars myndi ég líklegast liggja andvaka öll kvöld. Hver er þinn helsti ótti? Að eitthvað komi fyrir þá sem ég elska. Hvar sérðu þig í framtíðinni? Einhvers staðar þar sem er hlýtt, helst allan ársins hring, með hús með landi eða kannski við vatn. Helst komin með nokkrar gráður og góðan feril þar sem ég get haft góð áhrif á heiminn. Hvaða lag tekur þú í karókí? Heaven is a place on earth með Belindu Carlisle hefur verið vel æft í singstar. Þín mesta gæfa í lífinu? Fjölskyldan mín og að hafa fæðst og alist upp á Íslandi. Uppskrift að drauma degi? Hlýtt og gott veður er liggur við allt sem ég bið um. Helst að vera heima í sveitinni eða allavega með fjölskyldunni minni. Hér er hægt að kjósa í Ungfrú Ísland. Ungfrú Ísland Tengdar fréttir „Ég sjálf er mín fyrirmynd, ég get alltaf litið upp til mín“ Kolbrún Bjarkey Matthíasdóttir er tvítug og langar að eigin sögn að vera fyrirmynd fyrir aðrar ungar stúlkur. Hún stefnir að menntaskóla loknum á nám í læknisfræði. Kolbrún er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 18. júlí 2024 09:37 Erfið lífsreynsla að þurfa að yfirgefa heimili sitt Emilía Þóra Ólafsdóttir er átján ára Grindavíkurmær búsett á Álftanesi. Hana dreymir um að skara fram úr sem leik- og söngkona í framtíðinni og setur stefnuna á framhaldsnám í Kaupmannahöfn eftir menntaskóla. Emilía er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 17. júlí 2024 09:38 Rúrik og Pétur Jóhann þeir frægustu sem hún hefur hitt Stella Karen Kristjánsdóttir er 23 ára Reykjavíkurmær búsett í Mosfellsbæ. Hún æfir borðtennis með meistaraflokki Víkings og landsliði Íslands. Stella segir að þáttaka hennar í keppinni um Ungfrú Ísland uppfylli æskudrauminn um að vera prinsessa þegar hún stígur á svið klædd fallegum kjól í Gamla Bíói þann 14. ágúst næstkomandi. 16. júlí 2024 08:58 Stjörnum prýdd dómnefnd í Ungfrú Ísland Þann 14. ágúst næstkomandi keppast 25 stúlkur um titilinn Ungfrú Ísland. Keppnin fer fram í Gamla Bíói og dómnefnd er skipuð fimm stórstjörnum. 15. júlí 2024 13:05 „Ég var með beinflísar stingandi inn í mænuna mína“ Reykjavíkurmærin Dísa Dungal tók fyrst þátt í Ungfrú Ísland árið 2019 og segist full tilhlökkunar að stíga aftur á svið í Gamla Bíó þann 14. ágúst næstkomandi. Dísa er með meistaragráðu í íþrótta-og heilsufræði og starfaði sem íþróttafræðingur í sex ár áður en hún hryggbrotnaði árið 2022. 15. júlí 2024 08:01 Keppendur í Ungfrú Ísland 2024 Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í níunda skipti þann 14. ágúst næstkomandi og fer fram í Gamla bíó. Þátttakendur eru 25 talsins og eru ungfrúrnar hver annarri glæsilegri. 21. maí 2024 14:21 Auðveldara að vera aðeins væmnari saman „Maður var kannski búinn að sakna þess innst inni að koma fram í tónlistinni,“ segir leikarinn og tónlistarmaðurinn Haraldur Ari, sem er að fara af stað með nýtt sóló verkefni. Hann og æskuvinur hans Unnsteinn Manúel voru að senda frá sér lagið Til þín en blaðamaður ræddi við þá um tónlistina og vináttuna. 28. júní 2024 07:01 Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Lifandi tónlist og kósý væb í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Sjá meira
Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu 14. ágúst á Vísi og Stöð 2 Vísi. Harpa RósArnór Trausti Fullt nafn? Harpa Rós Jónsdóttir. Aldur? 24 ára. Starf? Leikskólaliði. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Ég hef lengi fylgst með þessari keppni og alltaf dýrkað hvað keppnin stendur fyrir. Innrætið og það að vera góð manneskja og fyrirmynd, og að finna sjálfstraustið. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Hingað til hef ég mestmegnis kynnst sjálfri mér betur en einnig hef ég lært meira um hvaða veikleika ég hef og hvað ég þarf helst að vinna í hjá sjálfri mér, sem hefur þá aðallega verið félagskvíðinn, og hefur þetta ferli virkilega hjálpað mér að byrja að tækla það allt betur. Hvaða tungumál talarðu? Íslensku og ensku. Hvað hefur mótað þig mest? Ég gekk í gegnum virkilega erfiða tíma með andlegu heilsuna mína allt frá barnsaldri og inn í tvítugsaldurinn. Ég er á ótrúlega góðum stað núna og hef verið síðustu sirka tvö ár, en það að hafa gengið í gegnum þetta hefur klárlega verið það sem mótaði mig mest og tel ég mig hafa komið út úr því sem betri, skilningsríkari og samúðarfyllri manneskju. Erfiðasta lífsreynslan hingað til? Það var líklegast þegar andlega heilsan mín var sem verst. Fyrir utan veikindin sjálf, innlagnirnar og heimsóknir á geðdeild, sálfræði-og læknatímana, er erfiðast að líta til baka og vita hvað veikindin hafði áhrif á þá sem eru mér næst. Að horfa upp á foreldra mína reyna allt til að bjarga mér, þegar ég sá engan tilgang í að halda áfram og vildi enga hjálp útaf hræðslunni um skoðanir annarra. Þetta er eitthvað sem situr enn í mér í dag. Ég vona innilega að foreldrar mínir viti hversu óendanlega þakklát ég er þeim og að þau eigi mjög stóran part í að ég sé hér enn í dag. Hverju ertu stoltust af? Hver ég er orðin í dag og það að ég held alltaf áfram að læra, þroskast og gera betur. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Mamma hefur alltaf sagt við okkur systkinin, komdu fram við aðra eins og þú vilt að aðrir komi fram við þig, sem er virkilega algengt heilræði en samt svo ótrúlega satt því þú veist aldrei hvað aðrir eru að ganga í gegnum. Einnig hefur pabbi alltaf minnt okkur á að -vera bara þú sjálf/sjálfur. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Hafragrautur! Akkúrat núna elska ég að setja smá dökkt súkkulaði, frosin hindber og skyr eða grískt út í hann. Hver er fyrirmynd þín í lífinu? Ég er ótrúlega heppin hvað ég á mikið af frábæru fólki í kringum mig, allir með sína eigin góðu eiginleika sem ég hef tekið mér til fyrirmyndar. Annars talar mamma oft um hvað ég leit alltaf mikið upp til Elle Woods úr Legally blonde og stend ég enn við það. Mér finnst líka Pamela Anderson eins og hún er í dag, hvernig hún velur að lifa lífinu núna og það sem hún stendur fyrir er svo flott. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Það fer held ég algjörlega eftir því hvaða bransa er verið að tala um þar sem ég hef alveg rekist á furðulega mikið af frægum einstaklingum. En kannski sem að flestir gætu kannast við væri Shaun White, hann er með heimsmetið af flestum Ólympískum gullverðlaunum frá snjóbrettara og er í sambandi með Ninu Dobrev úr Vampire diaries. Hann er virkilega almennilegur og skemmtilegur að spjalla við. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Gott ráð sem ég hef lært með tímanum er: Ekkert er vandræðilegt nema þú gerir það vandræðilegt. Ég reyni svolítið að lifa eftir því, annars myndi ég líklegast liggja andvaka öll kvöld. Hver er þinn helsti ótti? Að eitthvað komi fyrir þá sem ég elska. Hvar sérðu þig í framtíðinni? Einhvers staðar þar sem er hlýtt, helst allan ársins hring, með hús með landi eða kannski við vatn. Helst komin með nokkrar gráður og góðan feril þar sem ég get haft góð áhrif á heiminn. Hvaða lag tekur þú í karókí? Heaven is a place on earth með Belindu Carlisle hefur verið vel æft í singstar. Þín mesta gæfa í lífinu? Fjölskyldan mín og að hafa fæðst og alist upp á Íslandi. Uppskrift að drauma degi? Hlýtt og gott veður er liggur við allt sem ég bið um. Helst að vera heima í sveitinni eða allavega með fjölskyldunni minni. Hér er hægt að kjósa í Ungfrú Ísland.
Ungfrú Ísland Tengdar fréttir „Ég sjálf er mín fyrirmynd, ég get alltaf litið upp til mín“ Kolbrún Bjarkey Matthíasdóttir er tvítug og langar að eigin sögn að vera fyrirmynd fyrir aðrar ungar stúlkur. Hún stefnir að menntaskóla loknum á nám í læknisfræði. Kolbrún er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 18. júlí 2024 09:37 Erfið lífsreynsla að þurfa að yfirgefa heimili sitt Emilía Þóra Ólafsdóttir er átján ára Grindavíkurmær búsett á Álftanesi. Hana dreymir um að skara fram úr sem leik- og söngkona í framtíðinni og setur stefnuna á framhaldsnám í Kaupmannahöfn eftir menntaskóla. Emilía er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 17. júlí 2024 09:38 Rúrik og Pétur Jóhann þeir frægustu sem hún hefur hitt Stella Karen Kristjánsdóttir er 23 ára Reykjavíkurmær búsett í Mosfellsbæ. Hún æfir borðtennis með meistaraflokki Víkings og landsliði Íslands. Stella segir að þáttaka hennar í keppinni um Ungfrú Ísland uppfylli æskudrauminn um að vera prinsessa þegar hún stígur á svið klædd fallegum kjól í Gamla Bíói þann 14. ágúst næstkomandi. 16. júlí 2024 08:58 Stjörnum prýdd dómnefnd í Ungfrú Ísland Þann 14. ágúst næstkomandi keppast 25 stúlkur um titilinn Ungfrú Ísland. Keppnin fer fram í Gamla Bíói og dómnefnd er skipuð fimm stórstjörnum. 15. júlí 2024 13:05 „Ég var með beinflísar stingandi inn í mænuna mína“ Reykjavíkurmærin Dísa Dungal tók fyrst þátt í Ungfrú Ísland árið 2019 og segist full tilhlökkunar að stíga aftur á svið í Gamla Bíó þann 14. ágúst næstkomandi. Dísa er með meistaragráðu í íþrótta-og heilsufræði og starfaði sem íþróttafræðingur í sex ár áður en hún hryggbrotnaði árið 2022. 15. júlí 2024 08:01 Keppendur í Ungfrú Ísland 2024 Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í níunda skipti þann 14. ágúst næstkomandi og fer fram í Gamla bíó. Þátttakendur eru 25 talsins og eru ungfrúrnar hver annarri glæsilegri. 21. maí 2024 14:21 Auðveldara að vera aðeins væmnari saman „Maður var kannski búinn að sakna þess innst inni að koma fram í tónlistinni,“ segir leikarinn og tónlistarmaðurinn Haraldur Ari, sem er að fara af stað með nýtt sóló verkefni. Hann og æskuvinur hans Unnsteinn Manúel voru að senda frá sér lagið Til þín en blaðamaður ræddi við þá um tónlistina og vináttuna. 28. júní 2024 07:01 Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Lifandi tónlist og kósý væb í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Sjá meira
„Ég sjálf er mín fyrirmynd, ég get alltaf litið upp til mín“ Kolbrún Bjarkey Matthíasdóttir er tvítug og langar að eigin sögn að vera fyrirmynd fyrir aðrar ungar stúlkur. Hún stefnir að menntaskóla loknum á nám í læknisfræði. Kolbrún er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 18. júlí 2024 09:37
Erfið lífsreynsla að þurfa að yfirgefa heimili sitt Emilía Þóra Ólafsdóttir er átján ára Grindavíkurmær búsett á Álftanesi. Hana dreymir um að skara fram úr sem leik- og söngkona í framtíðinni og setur stefnuna á framhaldsnám í Kaupmannahöfn eftir menntaskóla. Emilía er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 17. júlí 2024 09:38
Rúrik og Pétur Jóhann þeir frægustu sem hún hefur hitt Stella Karen Kristjánsdóttir er 23 ára Reykjavíkurmær búsett í Mosfellsbæ. Hún æfir borðtennis með meistaraflokki Víkings og landsliði Íslands. Stella segir að þáttaka hennar í keppinni um Ungfrú Ísland uppfylli æskudrauminn um að vera prinsessa þegar hún stígur á svið klædd fallegum kjól í Gamla Bíói þann 14. ágúst næstkomandi. 16. júlí 2024 08:58
Stjörnum prýdd dómnefnd í Ungfrú Ísland Þann 14. ágúst næstkomandi keppast 25 stúlkur um titilinn Ungfrú Ísland. Keppnin fer fram í Gamla Bíói og dómnefnd er skipuð fimm stórstjörnum. 15. júlí 2024 13:05
„Ég var með beinflísar stingandi inn í mænuna mína“ Reykjavíkurmærin Dísa Dungal tók fyrst þátt í Ungfrú Ísland árið 2019 og segist full tilhlökkunar að stíga aftur á svið í Gamla Bíó þann 14. ágúst næstkomandi. Dísa er með meistaragráðu í íþrótta-og heilsufræði og starfaði sem íþróttafræðingur í sex ár áður en hún hryggbrotnaði árið 2022. 15. júlí 2024 08:01
Keppendur í Ungfrú Ísland 2024 Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í níunda skipti þann 14. ágúst næstkomandi og fer fram í Gamla bíó. Þátttakendur eru 25 talsins og eru ungfrúrnar hver annarri glæsilegri. 21. maí 2024 14:21
Auðveldara að vera aðeins væmnari saman „Maður var kannski búinn að sakna þess innst inni að koma fram í tónlistinni,“ segir leikarinn og tónlistarmaðurinn Haraldur Ari, sem er að fara af stað með nýtt sóló verkefni. Hann og æskuvinur hans Unnsteinn Manúel voru að senda frá sér lagið Til þín en blaðamaður ræddi við þá um tónlistina og vináttuna. 28. júní 2024 07:01