Fagna afmæli prinsins með nýrri ljósmynd Máni Snær Þorláksson skrifar 22. júlí 2024 15:02 Georg prins á afmæli afa síns, Karls Bretakonungs, í sumar. EPA/TOLGA AKMEN Georg prins, elsti sonur Vilhjálms Bretaprins og Katrínar prinsessu, fagnar í dag ellefu ára afmæli sínu. Þau birtu nýja mynd af afmælisbarninu á samfélagsmiðlum sínum í tilefni þess. Vilhjálmur og Katrín hafa látið taka nýja portrett mynd af Georgi á hverju einasta afmæli hans. Um er að ræða hefð sem hefur einnig náð til yngri systkina Georgs, þeirra Karlottu og Lúðvíks. Fram kemur í færslunni á Instagram að myndin sé tekin af Katrínu prinsessu. Á svarthvítri myndinni má sjá Georg brosa framan í myndavélina. Hann er klæddur í dökkan jakka og hvíta skyrtu. View this post on Instagram A post shared by The Prince and Princess of Wales (@princeandprincessofwales) Stærri útgáfa af myndinni er birt í hringrás (e. story) hjónanna á Instagram. Þar má sjá að hann er með eins konar vinaarmband á vinstri hönd sinni. People veltir því upp að þarna sé mögulega um að ræða minjagrip frá því þegar Georg og Karlotta fóru með föður sínum á tónleika með tónlistarkonunni Taylor Swift. Hörðustu aðdáendur hennar mæta iðulega með vinaarmbönd á tónleika hennar og jafnvel þó nokkur stykki, til að skipta við aðra aðdáendur. Kóngafólk Bretland Tímamót Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Sjá meira
Vilhjálmur og Katrín hafa látið taka nýja portrett mynd af Georgi á hverju einasta afmæli hans. Um er að ræða hefð sem hefur einnig náð til yngri systkina Georgs, þeirra Karlottu og Lúðvíks. Fram kemur í færslunni á Instagram að myndin sé tekin af Katrínu prinsessu. Á svarthvítri myndinni má sjá Georg brosa framan í myndavélina. Hann er klæddur í dökkan jakka og hvíta skyrtu. View this post on Instagram A post shared by The Prince and Princess of Wales (@princeandprincessofwales) Stærri útgáfa af myndinni er birt í hringrás (e. story) hjónanna á Instagram. Þar má sjá að hann er með eins konar vinaarmband á vinstri hönd sinni. People veltir því upp að þarna sé mögulega um að ræða minjagrip frá því þegar Georg og Karlotta fóru með föður sínum á tónleika með tónlistarkonunni Taylor Swift. Hörðustu aðdáendur hennar mæta iðulega með vinaarmbönd á tónleika hennar og jafnvel þó nokkur stykki, til að skipta við aðra aðdáendur.
Kóngafólk Bretland Tímamót Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Sjá meira