Fagna afmæli prinsins með nýrri ljósmynd Máni Snær Þorláksson skrifar 22. júlí 2024 15:02 Georg prins á afmæli afa síns, Karls Bretakonungs, í sumar. EPA/TOLGA AKMEN Georg prins, elsti sonur Vilhjálms Bretaprins og Katrínar prinsessu, fagnar í dag ellefu ára afmæli sínu. Þau birtu nýja mynd af afmælisbarninu á samfélagsmiðlum sínum í tilefni þess. Vilhjálmur og Katrín hafa látið taka nýja portrett mynd af Georgi á hverju einasta afmæli hans. Um er að ræða hefð sem hefur einnig náð til yngri systkina Georgs, þeirra Karlottu og Lúðvíks. Fram kemur í færslunni á Instagram að myndin sé tekin af Katrínu prinsessu. Á svarthvítri myndinni má sjá Georg brosa framan í myndavélina. Hann er klæddur í dökkan jakka og hvíta skyrtu. View this post on Instagram A post shared by The Prince and Princess of Wales (@princeandprincessofwales) Stærri útgáfa af myndinni er birt í hringrás (e. story) hjónanna á Instagram. Þar má sjá að hann er með eins konar vinaarmband á vinstri hönd sinni. People veltir því upp að þarna sé mögulega um að ræða minjagrip frá því þegar Georg og Karlotta fóru með föður sínum á tónleika með tónlistarkonunni Taylor Swift. Hörðustu aðdáendur hennar mæta iðulega með vinaarmbönd á tónleika hennar og jafnvel þó nokkur stykki, til að skipta við aðra aðdáendur. Kóngafólk Bretland Tímamót Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Sjá meira
Vilhjálmur og Katrín hafa látið taka nýja portrett mynd af Georgi á hverju einasta afmæli hans. Um er að ræða hefð sem hefur einnig náð til yngri systkina Georgs, þeirra Karlottu og Lúðvíks. Fram kemur í færslunni á Instagram að myndin sé tekin af Katrínu prinsessu. Á svarthvítri myndinni má sjá Georg brosa framan í myndavélina. Hann er klæddur í dökkan jakka og hvíta skyrtu. View this post on Instagram A post shared by The Prince and Princess of Wales (@princeandprincessofwales) Stærri útgáfa af myndinni er birt í hringrás (e. story) hjónanna á Instagram. Þar má sjá að hann er með eins konar vinaarmband á vinstri hönd sinni. People veltir því upp að þarna sé mögulega um að ræða minjagrip frá því þegar Georg og Karlotta fóru með föður sínum á tónleika með tónlistarkonunni Taylor Swift. Hörðustu aðdáendur hennar mæta iðulega með vinaarmbönd á tónleika hennar og jafnvel þó nokkur stykki, til að skipta við aðra aðdáendur.
Kóngafólk Bretland Tímamót Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Sjá meira