„Ég held að það hafi verið vel hugsað um þær á þessum tíma“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júlí 2024 13:01 Jelena Tinna Kujundzic og félagar í Þrótti eru búnar að snúa við blaðinu og eru á hraðri leik upp töfluna. Vísir/Anton Þróttarakonur sátu lengi í fallsæti í Bestu deild kvenna í fótbolta en eru núna komnar upp í sjötta sæti deildarinnar. Bestu mörkin ræddu ferðalag Þróttaraliðsins upp töfluna. „Kíkjum aðeins á töflu með leikjum Þróttar og hvernig þær hafa verið vaxandi í sumar,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Bestu markanna. Þróttur fékk aðeins eitt stig í fyrstu sex umferðunum en hefur síðan unnið fjóra af síðustu sjö leikjum sínum. „Þær byrjuðu erfiðlega og voru lengi í fallsæti. Voru til dæmis í áttunda sæti fyrir þessa umferð. Við höfum alltaf verið að tala um að þær hafi verið að spila vel en úrslitin voru ekki að falla með þeim,“ sagði Helena. Núna er Þróttararliðið farið að ná í úrslit á móti sterkum andstæðingum eins og að vinna 2-1 sigur á FH í síðasta leik. Þetta er gaman að sjá „Þetta er gaman að sjá. Við höfum rætt það áður að Óli (Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar) er að sýna reynslu sína. Að halda þolinmæði og halda tryggð við þetta kerfi sem hann er búinn að velja,“ sagði Þóra Björg Helgadóttir, sérfræðingu Bestu markanna. Misstu ekki hausinn Eftir velgengni síðustu ára hafði Helena áhyggjur af því að Þróttarakonur myndu missa hausinn í þessi mótlæti í upphafi sumas. „Ég held að það hafi verið vel hugsað um þær á þessum tíma. Mér fannst það á viðtölum við þær,“ sagði Helena. Sif Atladóttir, sérfræðingur Bestu markanna, hrósaði sérstaklega breytingunni að færa Sæunnu Björnsdótur úr vörninni og upp á miðjuna. Hér fyrir neðan má sjá Bestu mörkin ræða lið Þróttar. Klippa: Bestu mörkin: Óli er að sýna reynslu sína Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Bestu mörkin Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
„Kíkjum aðeins á töflu með leikjum Þróttar og hvernig þær hafa verið vaxandi í sumar,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Bestu markanna. Þróttur fékk aðeins eitt stig í fyrstu sex umferðunum en hefur síðan unnið fjóra af síðustu sjö leikjum sínum. „Þær byrjuðu erfiðlega og voru lengi í fallsæti. Voru til dæmis í áttunda sæti fyrir þessa umferð. Við höfum alltaf verið að tala um að þær hafi verið að spila vel en úrslitin voru ekki að falla með þeim,“ sagði Helena. Núna er Þróttararliðið farið að ná í úrslit á móti sterkum andstæðingum eins og að vinna 2-1 sigur á FH í síðasta leik. Þetta er gaman að sjá „Þetta er gaman að sjá. Við höfum rætt það áður að Óli (Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar) er að sýna reynslu sína. Að halda þolinmæði og halda tryggð við þetta kerfi sem hann er búinn að velja,“ sagði Þóra Björg Helgadóttir, sérfræðingu Bestu markanna. Misstu ekki hausinn Eftir velgengni síðustu ára hafði Helena áhyggjur af því að Þróttarakonur myndu missa hausinn í þessi mótlæti í upphafi sumas. „Ég held að það hafi verið vel hugsað um þær á þessum tíma. Mér fannst það á viðtölum við þær,“ sagði Helena. Sif Atladóttir, sérfræðingur Bestu markanna, hrósaði sérstaklega breytingunni að færa Sæunnu Björnsdótur úr vörninni og upp á miðjuna. Hér fyrir neðan má sjá Bestu mörkin ræða lið Þróttar. Klippa: Bestu mörkin: Óli er að sýna reynslu sína
Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Bestu mörkin Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira