Biðst velvirðingar á myndbirtingunni Jón Ísak Ragnarsson skrifar 27. júlí 2024 08:03 Egill Jóhannsson er forstjóri Brimborgar. Vísir Egill Jóhannsson forstjóri Brimborgar, biðst velvirðingar fyrir hönd Brimborgar á myndbirtingu frá afhendingu bílsins, sem verðandi forsetahjónin festu kaup á á dögunum. Hann segir að misskilningur hafi orðið um að heimild til myndatöku gilti sem heimild til birtingar. Það sé ekki óalgengt að myndir frá afhendingu nýrra bíla séu birtar með þessum hætti. Bifreiðakaup Höllu Tómasdóttur og Björns Skúlasonar, verðandi forsetahjóna, fengu mikla athygli eftir að bílaumboðið Brimborg greindi frá kaupum þeirra í Facebook-færslu með mynd af þeim hjónum við bílinn, þar sem kostir bílsins voru taldir upp. Myndin hefur verið fjarlægð og Halla sagði að hún hefði verið birt í leyfisleysi. Í tilkynningu frá Agli segist hann taka undir yfirlýsingu sem Halla sendi frá sér í gær. Myndin hafi verið samstundis tekin úr birtingu þegar ósk um það kom. „Halla hefur svo eftir er tekið sett á dagskrá stöðu kvenna en ekki síður umhverfisins í sínum störfum. Í þessu tilviki sýna verðandi forsetahjón gott fordæmi eins og kom fram í texta með myndbirtingunni og eins og Halla bendir á í sinni yfirlýsingu og kaupa rafbíl, sem er mildari gagnvart umhverfinu og styður við orkuskiptin á Íslandi,“ segir Egill. Þá segir að kjörin við kaupin hafi verið algjörlega í samræmi við reglur Brimborgar. Kjörin hafi tekið mið af nokkrum þáttum, m.a. fyrri viðskiptum, greiðslufyrirkomulagi og aðstæðum á markaði hverju sinni. „Þau eru því í samræmi við það sem aðrir kaupendur fengju sem uppfylla sömu skilyrði.“ Brimborg muni í framhaldinu skerpa á ferli varðandi myndbirtingar af þessu tagi til að koma í veg fyrir misskilning sem þennan. Forsetakosningar 2024 Auglýsinga- og markaðsmál Halla Tómasdóttir Forseti Íslands Bílar Tengdar fréttir Málið óheppilegt og mjög klaufalegt Stjórnsýslufræðingur segir bílamál Höllu Tómasdóttur vera óheppilegt og mjög klaufalegt fyrir verðandi forseta. Lykilmáli skipti að hjónin hafi ekki fengið nýjan Volvo-rafbíl á betri kjörum en almenningi býðst. 26. júlí 2024 20:36 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Bifreiðakaup Höllu Tómasdóttur og Björns Skúlasonar, verðandi forsetahjóna, fengu mikla athygli eftir að bílaumboðið Brimborg greindi frá kaupum þeirra í Facebook-færslu með mynd af þeim hjónum við bílinn, þar sem kostir bílsins voru taldir upp. Myndin hefur verið fjarlægð og Halla sagði að hún hefði verið birt í leyfisleysi. Í tilkynningu frá Agli segist hann taka undir yfirlýsingu sem Halla sendi frá sér í gær. Myndin hafi verið samstundis tekin úr birtingu þegar ósk um það kom. „Halla hefur svo eftir er tekið sett á dagskrá stöðu kvenna en ekki síður umhverfisins í sínum störfum. Í þessu tilviki sýna verðandi forsetahjón gott fordæmi eins og kom fram í texta með myndbirtingunni og eins og Halla bendir á í sinni yfirlýsingu og kaupa rafbíl, sem er mildari gagnvart umhverfinu og styður við orkuskiptin á Íslandi,“ segir Egill. Þá segir að kjörin við kaupin hafi verið algjörlega í samræmi við reglur Brimborgar. Kjörin hafi tekið mið af nokkrum þáttum, m.a. fyrri viðskiptum, greiðslufyrirkomulagi og aðstæðum á markaði hverju sinni. „Þau eru því í samræmi við það sem aðrir kaupendur fengju sem uppfylla sömu skilyrði.“ Brimborg muni í framhaldinu skerpa á ferli varðandi myndbirtingar af þessu tagi til að koma í veg fyrir misskilning sem þennan.
Forsetakosningar 2024 Auglýsinga- og markaðsmál Halla Tómasdóttir Forseti Íslands Bílar Tengdar fréttir Málið óheppilegt og mjög klaufalegt Stjórnsýslufræðingur segir bílamál Höllu Tómasdóttur vera óheppilegt og mjög klaufalegt fyrir verðandi forseta. Lykilmáli skipti að hjónin hafi ekki fengið nýjan Volvo-rafbíl á betri kjörum en almenningi býðst. 26. júlí 2024 20:36 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Málið óheppilegt og mjög klaufalegt Stjórnsýslufræðingur segir bílamál Höllu Tómasdóttur vera óheppilegt og mjög klaufalegt fyrir verðandi forseta. Lykilmáli skipti að hjónin hafi ekki fengið nýjan Volvo-rafbíl á betri kjörum en almenningi býðst. 26. júlí 2024 20:36