Óborganleg stund þegar Ólympíumeistarinn hitti hetjuna sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2024 13:30 Michaela Blyde með átrúnaðargoðinu sínu Shelly-Ann Fraser-Pryce. Þær hittust í fyrsta sinn í Ólympíuþorpinu. @michaelablyde Það eiga allir sín átrúnaðargoð. Líka þeir sem eru kannski í hópi þeirra bestu í heimi í sinni eigin íþrótt. Michaela Blyde er Ólympíumeistari og stjarna í sinni í íþrótt. Hún var þó aðeins og lítill krakki á jólunum þegar hún komst í samband við uppáhalds íþróttakonu sína í Ólympíuþorpinu í París. Blyde varð Ólympíumeistari með ný-sjálenska landsliðinu í sjö manna rugby á leikunum i Tókýó fyrir þremur árum siðan þar sem hún skoraði sjálf í úrslitaleiknum. Hún og félagar hennar eru mættar til leiks í titilvörnina. Liðsfélagar Blyde tóku upp og birtu myndbönd af henni þegar hún sá að jamaíska spretthlaupsstjarnan Shelly-Ann Fraser-Pryce var mætt á leikana. Fyrst þegar Blyde sá hana í matsalnum, svo þegar Fraser-Pryce hafði samband á samfélagsmiðlum og svo þegar þær hittust loksins í Ólympíuþorpinu. Michaela Blyde er stórt nafn í rugby heiminum enda var hún tvisvar sinnum kosin besti leikmaður heims. Nú er hún fyrirliði landsliðsins. Shelly-Ann Fraser-Pryce hefur unnið átta verðlaun á Ólympíuleikum, þar af þrenn gullverðlaun auk þess að vinna sextán verðlaun og tíu gullverðlaun á heimsmeistaramótum. Það er fyndið að sjá viðbrögðin hjá Blyde og gleðina þegar hún hitti loksins átrúnaðargoðið sitt. Myndböndin má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Her Sport (@hersport.ie) Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira
Michaela Blyde er Ólympíumeistari og stjarna í sinni í íþrótt. Hún var þó aðeins og lítill krakki á jólunum þegar hún komst í samband við uppáhalds íþróttakonu sína í Ólympíuþorpinu í París. Blyde varð Ólympíumeistari með ný-sjálenska landsliðinu í sjö manna rugby á leikunum i Tókýó fyrir þremur árum siðan þar sem hún skoraði sjálf í úrslitaleiknum. Hún og félagar hennar eru mættar til leiks í titilvörnina. Liðsfélagar Blyde tóku upp og birtu myndbönd af henni þegar hún sá að jamaíska spretthlaupsstjarnan Shelly-Ann Fraser-Pryce var mætt á leikana. Fyrst þegar Blyde sá hana í matsalnum, svo þegar Fraser-Pryce hafði samband á samfélagsmiðlum og svo þegar þær hittust loksins í Ólympíuþorpinu. Michaela Blyde er stórt nafn í rugby heiminum enda var hún tvisvar sinnum kosin besti leikmaður heims. Nú er hún fyrirliði landsliðsins. Shelly-Ann Fraser-Pryce hefur unnið átta verðlaun á Ólympíuleikum, þar af þrenn gullverðlaun auk þess að vinna sextán verðlaun og tíu gullverðlaun á heimsmeistaramótum. Það er fyndið að sjá viðbrögðin hjá Blyde og gleðina þegar hún hitti loksins átrúnaðargoðið sitt. Myndböndin má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Her Sport (@hersport.ie)
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira