„Þurfum að fara að spila fyrir merkið“ Hjörvar Ólafsson skrifar 29. júlí 2024 21:34 Aron Sigurðarson, leikmaður KR, átti fínan leik á kantinum. Vísir/Pawel Cieslikiewicz Aron Sigurðarson, kantmaður KR-inga, fannst frammistaða liðsins verðskulda meira en eitt stig þegar liðið fékk KA í heimsókn í Bestu deild karla í fótbolta á Meistaravöllum í kvöld. „Þetta eru blendnar tilfinningar. Það er auðvitað frábært að ná að jafna á lokamínútunni en við vorum með mikla yfirburði í þessum leik og hefðum átt að nýta það betur. Við vorum miklu betri í fyrri hálfleik og á löngum köflum í seinni hálfleik. Við náðum hins vegar að nýta færin og því fór sem fór,“ sagði Aron um leikinn. „Það slökknaði á okkur í rúmar 10 mínútur og þeir gerðu vel í að skora tvö mörk á þeim kafla. Þetta er bara saga sumarsins. Við höfum náð góðum spilköflum í öllum leikjum sumarsins og oftar en ekki berið sterkari aðilinn án þess að ná að sigla sigrum heim,“ sagði hann svekktur. „Við erum að leka mörkum og við þurfum einfaldlega að fara að leggja meira á okkur. Það er heiður að spila fyrir okkur og við þurfum að klára hlaupin okkar í varnarleikinum. Spila bara fyrir merkið og sýna meiri dugnað þegar kemur að því að verjast,“ sagði Aron. „Við erum að spila vel úti á vellinum en eins og í kvöld þá fæ ég færi til þess að koma okkur í 2-0 og það hefði breytt stöðunni umtalsvert. Við þurfum að klára færin betur og vera meira sharp þegar við erum að verjast í okkar vítateig,“ sagði þessi hæfileikaríki leikmaður. „Við erum í fallbaráttu eins og staðan er núna en það er nóg af leikjum eftir til þess að klífa upp töfluna. Það er bara áfram gakk og fara að spila heilan leik jafn vel og við gerðum lungann úr þessum leik. Við höfum sýnt í allt sumar hvað við getum en við þurfum að gera betur í vítateigunum,“ sagði KR-ingurinn um framhaldið. Besta deild karla KR Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Sjá meira
„Þetta eru blendnar tilfinningar. Það er auðvitað frábært að ná að jafna á lokamínútunni en við vorum með mikla yfirburði í þessum leik og hefðum átt að nýta það betur. Við vorum miklu betri í fyrri hálfleik og á löngum köflum í seinni hálfleik. Við náðum hins vegar að nýta færin og því fór sem fór,“ sagði Aron um leikinn. „Það slökknaði á okkur í rúmar 10 mínútur og þeir gerðu vel í að skora tvö mörk á þeim kafla. Þetta er bara saga sumarsins. Við höfum náð góðum spilköflum í öllum leikjum sumarsins og oftar en ekki berið sterkari aðilinn án þess að ná að sigla sigrum heim,“ sagði hann svekktur. „Við erum að leka mörkum og við þurfum einfaldlega að fara að leggja meira á okkur. Það er heiður að spila fyrir okkur og við þurfum að klára hlaupin okkar í varnarleikinum. Spila bara fyrir merkið og sýna meiri dugnað þegar kemur að því að verjast,“ sagði Aron. „Við erum að spila vel úti á vellinum en eins og í kvöld þá fæ ég færi til þess að koma okkur í 2-0 og það hefði breytt stöðunni umtalsvert. Við þurfum að klára færin betur og vera meira sharp þegar við erum að verjast í okkar vítateig,“ sagði þessi hæfileikaríki leikmaður. „Við erum í fallbaráttu eins og staðan er núna en það er nóg af leikjum eftir til þess að klífa upp töfluna. Það er bara áfram gakk og fara að spila heilan leik jafn vel og við gerðum lungann úr þessum leik. Við höfum sýnt í allt sumar hvað við getum en við þurfum að gera betur í vítateigunum,“ sagði KR-ingurinn um framhaldið.
Besta deild karla KR Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti