Guðni um bílakaupin umdeildu: „Myndir þú kaupa bíl af svona fólki?“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 31. júlí 2024 19:30 Guðni Th. Jóhannesson, sjötti forseti lýðveldisins, lætur af störfum sem forseti á morgun. Vísir/Arnar Halldórsson Guðni Th. Jóhannesson fráfarandi forseti Íslands viðraði skoðanir sínar á umdeildum bílakaupum verðandi forseta í viðtali hans síðasta dag í embætti. Hann sagði háttsemi Brimborgar óforskammaða og spurði fréttamann hvort hún myndi kaupa bíl af svoleiðis fólki. Guðni minntist að fyrra bragði á bílakaup Höllu Tómasdóttur verðandi forseta í viðtali hans við fréttamann í dag, eftir að hafa svarað spurningu tengdri öðru umdeildu máli, ákvörðun hans um að mæta á fjáröflunarviðburð fyrir Palestínumenn í stað þess að horfa á Eurovision. „Fleiri umdeild mál, bílakaup Höllu. Ætlaðirðu að spyrja að því næst kannski?“ spyr Guðni glettinn. „Ég veit að hún ætlaði aldrei að láta þessa mynd birtast. Og ég veit líka að maður fer varla út úr húsi án þess að vera beðinn um mynd af einhverju tagi. Og þá segir maður: Þú mátt ekki nota hana, rétt eins og Halla gerði.“ Þá þyki honum óforskammað af bílaumboðinu, Brimborg, að halda áfram að nota söguna. „Mér finnst það óskammfeilni. Myndir þú kaupa bíl af svona fólki?“ Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Bílar Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fleiri fréttir Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Sjá meira
Guðni minntist að fyrra bragði á bílakaup Höllu Tómasdóttur verðandi forseta í viðtali hans við fréttamann í dag, eftir að hafa svarað spurningu tengdri öðru umdeildu máli, ákvörðun hans um að mæta á fjáröflunarviðburð fyrir Palestínumenn í stað þess að horfa á Eurovision. „Fleiri umdeild mál, bílakaup Höllu. Ætlaðirðu að spyrja að því næst kannski?“ spyr Guðni glettinn. „Ég veit að hún ætlaði aldrei að láta þessa mynd birtast. Og ég veit líka að maður fer varla út úr húsi án þess að vera beðinn um mynd af einhverju tagi. Og þá segir maður: Þú mátt ekki nota hana, rétt eins og Halla gerði.“ Þá þyki honum óforskammað af bílaumboðinu, Brimborg, að halda áfram að nota söguna. „Mér finnst það óskammfeilni. Myndir þú kaupa bíl af svona fólki?“ Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan.
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Bílar Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fleiri fréttir Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Sjá meira