Þrumuskotið sem Val á toppinn, endurkoma Víkinga og öll hin mörkin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2024 09:30 Katherine Cousins gerði út um stórleikinn á Hlíðarenda í gær. Vísir/Ernir Það vantaði ekki mörkin í fimmtándu umferð Bestu deildar kvenna en það voru skoruð nítján mörk í leikjunum fimm. Nú má sjá þau öll hér inn á Vísi. Valur vann 1-0 sigur á Breiðabliki í toppslagnum og tók þar með toppsætið sem Blikar höfðu einnig sér síðan þær unnu fyrri leikinn á móti Val. Katherine Cousins skoraði eina mark leiksins með þrumuskoti strax á níundu mínútu leiksins. Klippa: Markið úr leik Vals og Breiðabliks Shaina Faiena Ashouri skoraði tvö mörk á móti sínum gömlu félögum í 3-2 endurkomu sigri Víkinga á FH. Elísa Lana Sigurjónsdóttir og Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir komu FH í 2-0 í leiknum en Linda Líf Boama minnkaði muninn og Ashouri skoraði síðan tvö síðustu mörkin. Hrefna Jónsdóttir tryggði Stjörnunni 1-0 sigur á Fylki í Árbænum. Klippa: Mörkin úr leik Víkings og FH Þróttur vann 4-2 endurkomusigur á Keflavík en Keflavíkurkonur komust í 2-0 með sjálfsmarki og marki Anitu Lind Daníelsdóttur úr víti. María Eva Eyjólfsdóttir (2 mörk), Sæunn Björnsdóttir og Sigríður Theód. Guðmundsdóttir tryggðu Þrótti sigurinn. Jordyn Rhodes skoraði tvö mörk á lokamínútunum þegar Tindastóll náði 3-3 jafntefli á móti Þór/KA á Króknum. Karen María Sigurgeirsdóttir (2 mörk) og Sandra María Jessen höfðu komið Þór/KA í 3-1 eftir að Elise Anne Morris skoraði fyrsta mark leiksins. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr leikjunum. Klippa: Mörkin úr leik Tndastóls og Þór/KA Klippa: Mörkin úr leik Þróttar og Keflavíkur Klippa: Markið úr leik Fylkis og Stjörnunnar Besta deild kvenna Valur Breiðablik Víkingur Reykjavík FH Tindastóll Þór Akureyri KA Stjarnan Fylkir Þróttur Reykjavík Keflavík ÍF Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Leik lokið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Fótbolti Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar verið óstöðvandi heima Í beinni: Breiðablik - ÍA | Tapar Skaginn fjórða í röð? Í beinni: Fram - KA | Akureyringar í Úlfarsárdal Í beinni: ÍBV - FH | Eyjamenn í brekku Leik lokið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Sjá meira
Valur vann 1-0 sigur á Breiðabliki í toppslagnum og tók þar með toppsætið sem Blikar höfðu einnig sér síðan þær unnu fyrri leikinn á móti Val. Katherine Cousins skoraði eina mark leiksins með þrumuskoti strax á níundu mínútu leiksins. Klippa: Markið úr leik Vals og Breiðabliks Shaina Faiena Ashouri skoraði tvö mörk á móti sínum gömlu félögum í 3-2 endurkomu sigri Víkinga á FH. Elísa Lana Sigurjónsdóttir og Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir komu FH í 2-0 í leiknum en Linda Líf Boama minnkaði muninn og Ashouri skoraði síðan tvö síðustu mörkin. Hrefna Jónsdóttir tryggði Stjörnunni 1-0 sigur á Fylki í Árbænum. Klippa: Mörkin úr leik Víkings og FH Þróttur vann 4-2 endurkomusigur á Keflavík en Keflavíkurkonur komust í 2-0 með sjálfsmarki og marki Anitu Lind Daníelsdóttur úr víti. María Eva Eyjólfsdóttir (2 mörk), Sæunn Björnsdóttir og Sigríður Theód. Guðmundsdóttir tryggðu Þrótti sigurinn. Jordyn Rhodes skoraði tvö mörk á lokamínútunum þegar Tindastóll náði 3-3 jafntefli á móti Þór/KA á Króknum. Karen María Sigurgeirsdóttir (2 mörk) og Sandra María Jessen höfðu komið Þór/KA í 3-1 eftir að Elise Anne Morris skoraði fyrsta mark leiksins. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr leikjunum. Klippa: Mörkin úr leik Tndastóls og Þór/KA Klippa: Mörkin úr leik Þróttar og Keflavíkur Klippa: Markið úr leik Fylkis og Stjörnunnar
Besta deild kvenna Valur Breiðablik Víkingur Reykjavík FH Tindastóll Þór Akureyri KA Stjarnan Fylkir Þróttur Reykjavík Keflavík ÍF Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Leik lokið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Fótbolti Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar verið óstöðvandi heima Í beinni: Breiðablik - ÍA | Tapar Skaginn fjórða í röð? Í beinni: Fram - KA | Akureyringar í Úlfarsárdal Í beinni: ÍBV - FH | Eyjamenn í brekku Leik lokið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Sjá meira