Mikil breyting á Yamal á aðeins nokkrum mánuðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2024 10:30 Lamine Yamal með litla bróður sínum og verðlaununum sem hann fékk fyrir að vera besti ungi leikmaður EM í Þýskalandi í sumar. Getty/Alex Pantling Spænski knattspyrnumaðurinn Lamine Yamal átti ótrúlegt tímabil með Barcelona og spænska landsliðinu. Hann setti hvert aldursflokkametið á fætur öðru og tók meðal annars met af sjálfum Pele á Evrópumótinu. Það er þó ekki eins og strákurinn hafi mætt fullskapaður inn á fótboltavöllinn. Hann hefur lagt mikið á sig utan vallar til að undirbúa sig fyrir stóra sviðið. Á stuttum tíma er Yamal orðinn að stórstjörnu í fótboltanum. Áður en hann hélt upp á sautján ára afmælið sitt þá hafði hann komist í úrslitaleik Evrópumótsins með spænska landsliðinu. Hann endaði á því að leggja upp mark í sigri á Englandi í úrslitaleiknum og var valinn besti ungi leikmaður mótsins. Það tóku allir eftir frábærri tækni, hraða og skilvirkni stráksins þegar hann fékk sitt fyrsta tækifæri með Barcelona á tímabilinu en hann sannaði líka að hann var með skrokkinn í að þola það að spila með fullorðnum karlmönnum á Evrópumótinu í sumar. Búið í lyftingarsalnum Það kom þó ekki að sjálfu sér og nú hafa netverjar bent á breytinguna á Lamine Yamal á aðeins nokkrum mánuðum. Það er augljóst að strákurinn hefur búið í lyftingarsalnum þessa mánuði ef marka má mikla breytingu á Yamal á aðeins nokkrum mánuðum eða frá október 2023 til maí 2024. Strákurinn hefur náð að byggja upp mikinn vöðvamassa á þessum stutta tíma sem hefur á móti gert hann að enn erfiðari andstæðinga fyrir mótherja Spánverja og Barcelona. Hér fyrir neðan má sjá myndirnar af Yamal teknar með aðeins nokkurra mánaða millibili. View this post on Instagram A post shared by FC MOTIVATE | Football Motivation | Football Training (@_fcmotivate) Spænski boltinn Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira
Það er þó ekki eins og strákurinn hafi mætt fullskapaður inn á fótboltavöllinn. Hann hefur lagt mikið á sig utan vallar til að undirbúa sig fyrir stóra sviðið. Á stuttum tíma er Yamal orðinn að stórstjörnu í fótboltanum. Áður en hann hélt upp á sautján ára afmælið sitt þá hafði hann komist í úrslitaleik Evrópumótsins með spænska landsliðinu. Hann endaði á því að leggja upp mark í sigri á Englandi í úrslitaleiknum og var valinn besti ungi leikmaður mótsins. Það tóku allir eftir frábærri tækni, hraða og skilvirkni stráksins þegar hann fékk sitt fyrsta tækifæri með Barcelona á tímabilinu en hann sannaði líka að hann var með skrokkinn í að þola það að spila með fullorðnum karlmönnum á Evrópumótinu í sumar. Búið í lyftingarsalnum Það kom þó ekki að sjálfu sér og nú hafa netverjar bent á breytinguna á Lamine Yamal á aðeins nokkrum mánuðum. Það er augljóst að strákurinn hefur búið í lyftingarsalnum þessa mánuði ef marka má mikla breytingu á Yamal á aðeins nokkrum mánuðum eða frá október 2023 til maí 2024. Strákurinn hefur náð að byggja upp mikinn vöðvamassa á þessum stutta tíma sem hefur á móti gert hann að enn erfiðari andstæðinga fyrir mótherja Spánverja og Barcelona. Hér fyrir neðan má sjá myndirnar af Yamal teknar með aðeins nokkurra mánaða millibili. View this post on Instagram A post shared by FC MOTIVATE | Football Motivation | Football Training (@_fcmotivate)
Spænski boltinn Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira