„Systir þín var að vinna Ólympíugull“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 21:15 Thea Lafond fagnar sögulegu Ólympíugulli sínu í París en aðeins tæplega áttatíu þúsund manns búa á Dóminíku. EPA-EFE/YOAN VALAT Chreign LaFond fékk skemmtilegar fréttir á æfingu með fótboltaliði Nayy háskólans. LaFond er frá litla eyríkinu Dóminíku í Karíbahafinu en hann fékk skólastyrk til að spila amerískan fótbolta með Navy í Maryland fylki í Bandaríkjunum. Strákurinn er þó ekki eini íþróttamaðurinn í fjölskyldunni því systir hans, Thea LaFond, skrifaði nýjan kafla í sögu litlu þjóðar þeirra í gær. Thea varð þá Ólympíumeistari í þrístökki í París með því að stökkva yfir fimmtán metra. Þetta eru fyrstu verðlaun Dóminíku í sögu Ólympíuleikanna en aðeins tæplega 80 þúsund manns búa á eyjunni. Nayy skólinn birti myndband af því á miðlum sínum þegar Chreign fékk fréttirnar frá París. Þjálfari Navy kallaði þá Chreign fram og sagði: „Chreign LaFond! Systir þín var að vinna Ólympíugull,“ sagði þjálfarinn og það er óhætt að segja að liðsfélagarnir hafi líka fagnað þessum fréttum. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið af litla bróður fréttirnar. View this post on Instagram A post shared by Navy Football (@navyfb) Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Sjá meira
LaFond er frá litla eyríkinu Dóminíku í Karíbahafinu en hann fékk skólastyrk til að spila amerískan fótbolta með Navy í Maryland fylki í Bandaríkjunum. Strákurinn er þó ekki eini íþróttamaðurinn í fjölskyldunni því systir hans, Thea LaFond, skrifaði nýjan kafla í sögu litlu þjóðar þeirra í gær. Thea varð þá Ólympíumeistari í þrístökki í París með því að stökkva yfir fimmtán metra. Þetta eru fyrstu verðlaun Dóminíku í sögu Ólympíuleikanna en aðeins tæplega 80 þúsund manns búa á eyjunni. Nayy skólinn birti myndband af því á miðlum sínum þegar Chreign fékk fréttirnar frá París. Þjálfari Navy kallaði þá Chreign fram og sagði: „Chreign LaFond! Systir þín var að vinna Ólympíugull,“ sagði þjálfarinn og það er óhætt að segja að liðsfélagarnir hafi líka fagnað þessum fréttum. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið af litla bróður fréttirnar. View this post on Instagram A post shared by Navy Football (@navyfb)
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Sjá meira