Fékk innblástur frá íþróttaálfinum og skrifaði sig í kólumbískar sögubækur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. ágúst 2024 07:00 Ángel Barajas varð í vikunni fyrsti kólumbíski fimleikamaðurinn til að vinna til verðlauna á Ólympíuleikum. Samsett Kólumbíski fimleikamaðurinn Ángel Barajas vann á mánudaginn til silfurverðlauna á svifrá á Ólympíuleikunum í París. Barajas varð þar með fyrsti Kólumbíumaðurinn til að vinna til Ólympíuverðlauna í fimleikum. Hann framkvæmdi erfiðustu æfinguna af öllum þeim átta sem komst í úrslit og fékk einkunn upp á 7,933 fyrir æfingu sem var með 6,600 í erfiðleikastigi. Hann fékk því samtals 14,533 í einkunn, jafn hátt og Japaninn Shinnosuke Oka. Þar sem Oka fékk hærri framkvæmdareinkunn fagnaði hann sigri, en Barajas þurfti að gera sér silfrið að góðu. Barajas, sem er aðeins 17 ára gamall, á þó framtíðina fyrir sér á stóra sviðinu í fimleikum. Óhætt er að segja að við Íslendingar eigum einhvern þátt í því að Barajas hafði lagt fimleikana fyrir sig, því hann virðist hafa litið mikið upp til Íþróttaálfsins í Latabæ sem barn. Íþróttaálfarnir tveir, þeir Magnús Scheving, sem skapaði persónuna, og Dýri Kristjánsson, sem nú fer með hlutverkið, hafa báðir óskað Barajas til hamingju með árangurinn. Letting you all know that Ángel Barajas, who just won Colombia our first Olympic medal in gymnastics, started practicing because he was inspired by Lazy Town's Sportacus when he was a kid pic.twitter.com/ymNfHNkXoc— José María Luna (@JoseMLuna) August 5, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Fimleikar Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Sjá meira
Barajas varð þar með fyrsti Kólumbíumaðurinn til að vinna til Ólympíuverðlauna í fimleikum. Hann framkvæmdi erfiðustu æfinguna af öllum þeim átta sem komst í úrslit og fékk einkunn upp á 7,933 fyrir æfingu sem var með 6,600 í erfiðleikastigi. Hann fékk því samtals 14,533 í einkunn, jafn hátt og Japaninn Shinnosuke Oka. Þar sem Oka fékk hærri framkvæmdareinkunn fagnaði hann sigri, en Barajas þurfti að gera sér silfrið að góðu. Barajas, sem er aðeins 17 ára gamall, á þó framtíðina fyrir sér á stóra sviðinu í fimleikum. Óhætt er að segja að við Íslendingar eigum einhvern þátt í því að Barajas hafði lagt fimleikana fyrir sig, því hann virðist hafa litið mikið upp til Íþróttaálfsins í Latabæ sem barn. Íþróttaálfarnir tveir, þeir Magnús Scheving, sem skapaði persónuna, og Dýri Kristjánsson, sem nú fer með hlutverkið, hafa báðir óskað Barajas til hamingju með árangurinn. Letting you all know that Ángel Barajas, who just won Colombia our first Olympic medal in gymnastics, started practicing because he was inspired by Lazy Town's Sportacus when he was a kid pic.twitter.com/ymNfHNkXoc— José María Luna (@JoseMLuna) August 5, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Fimleikar Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Sjá meira