Fékk innblástur frá íþróttaálfinum og skrifaði sig í kólumbískar sögubækur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. ágúst 2024 07:00 Ángel Barajas varð í vikunni fyrsti kólumbíski fimleikamaðurinn til að vinna til verðlauna á Ólympíuleikum. Samsett Kólumbíski fimleikamaðurinn Ángel Barajas vann á mánudaginn til silfurverðlauna á svifrá á Ólympíuleikunum í París. Barajas varð þar með fyrsti Kólumbíumaðurinn til að vinna til Ólympíuverðlauna í fimleikum. Hann framkvæmdi erfiðustu æfinguna af öllum þeim átta sem komst í úrslit og fékk einkunn upp á 7,933 fyrir æfingu sem var með 6,600 í erfiðleikastigi. Hann fékk því samtals 14,533 í einkunn, jafn hátt og Japaninn Shinnosuke Oka. Þar sem Oka fékk hærri framkvæmdareinkunn fagnaði hann sigri, en Barajas þurfti að gera sér silfrið að góðu. Barajas, sem er aðeins 17 ára gamall, á þó framtíðina fyrir sér á stóra sviðinu í fimleikum. Óhætt er að segja að við Íslendingar eigum einhvern þátt í því að Barajas hafði lagt fimleikana fyrir sig, því hann virðist hafa litið mikið upp til Íþróttaálfsins í Latabæ sem barn. Íþróttaálfarnir tveir, þeir Magnús Scheving, sem skapaði persónuna, og Dýri Kristjánsson, sem nú fer með hlutverkið, hafa báðir óskað Barajas til hamingju með árangurinn. Letting you all know that Ángel Barajas, who just won Colombia our first Olympic medal in gymnastics, started practicing because he was inspired by Lazy Town's Sportacus when he was a kid pic.twitter.com/ymNfHNkXoc— José María Luna (@JoseMLuna) August 5, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Fimleikar Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Sjá meira
Barajas varð þar með fyrsti Kólumbíumaðurinn til að vinna til Ólympíuverðlauna í fimleikum. Hann framkvæmdi erfiðustu æfinguna af öllum þeim átta sem komst í úrslit og fékk einkunn upp á 7,933 fyrir æfingu sem var með 6,600 í erfiðleikastigi. Hann fékk því samtals 14,533 í einkunn, jafn hátt og Japaninn Shinnosuke Oka. Þar sem Oka fékk hærri framkvæmdareinkunn fagnaði hann sigri, en Barajas þurfti að gera sér silfrið að góðu. Barajas, sem er aðeins 17 ára gamall, á þó framtíðina fyrir sér á stóra sviðinu í fimleikum. Óhætt er að segja að við Íslendingar eigum einhvern þátt í því að Barajas hafði lagt fimleikana fyrir sig, því hann virðist hafa litið mikið upp til Íþróttaálfsins í Latabæ sem barn. Íþróttaálfarnir tveir, þeir Magnús Scheving, sem skapaði persónuna, og Dýri Kristjánsson, sem nú fer með hlutverkið, hafa báðir óskað Barajas til hamingju með árangurinn. Letting you all know that Ángel Barajas, who just won Colombia our first Olympic medal in gymnastics, started practicing because he was inspired by Lazy Town's Sportacus when he was a kid pic.twitter.com/ymNfHNkXoc— José María Luna (@JoseMLuna) August 5, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Fimleikar Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Sjá meira