Heimsmeistararnir áfram í undanúrslit eftir spennutrylli gegn Svíum Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. ágúst 2024 17:14 Mikkel Hansen gerði samlanda sína stressaða þegar hann klúðraði víti með minna en mínútu eftir. Tom Weller/VOIGT/GettyImages Ríkjandi heimsmeistararþjóðin í handbolta, Danmörk, er komið áfram í undanúrslit á Ólympíuleikunum eftir 32-31 sigur gegn Svíþjóð í æsispennandi. Danir byrjuðu leikinn betur og voru með fjögurra marka forysta þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður en Svíar tóku vel við sér eftir það og staðan var jöfn þegar liðin gengu til búningsherbergja. Seinni hálfleikur var síðan æsispennandi, liðin tóku forystuna til skiptis en aldrei munaði meira en tveimur mörkum. Danmörk leiddi á lokamínútunum og Svíar eltu. Felix Claar minnkaði muninn í eitt mark fyrir Svía þegar minna en tvær mínútur voru eftir. Nokkrar sóknir liðu án marks en Mikkel Hansen fékk tækifæri til að taka aftur tveggja marka forystu fyrir Dani af vítalínunni en skaut í slánna. Svíum gafst því annað tækifæri til að jafna en náðu ekki að hleypa góðu skoti af, þeir vildu sjá vítakast dæmt en dómarinn flautaði ekki. Oscar Bergendahl reyndi erfitt skot og vildi brot en Magnus Landin sleppti honum nógu snemma.Alex Davidson/Getty Images Með átta sekúndur eftir, eins marks forystu og boltann í hönd tóku Danir leikhlé. Þeim tókst að koma boltanum í spil og drippluðu þar til flautað var af. Í undanúrslitum mætir Danmörk annað hvort Noregi eða Slóveníu en leikur þeirra hefst klukkan 19:30. Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Þjóðverjar í undanúrslit eftir ótrúlega dramatík Þjóðverjar undir stjórn Alfreðs Gíslasonar eru komnir í undanúrslit í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París eftir sigur á Frökkum, 35-34. Renars Uscins fór hamförum í þýska liðinu og skoraði fjórtán mörk, þar á meðal sigurmarkið. 7. ágúst 2024 13:44 Spánverjar í undanúrslit eftir mikla spennu og framlengingu Framlengingu þurfti til að knýja fram úrslit í fyrsta leik átta liða úrslitanna í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París. Spánverjar unnu þá Egypta, 29-28. 7. ágúst 2024 09:35 Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Danir byrjuðu leikinn betur og voru með fjögurra marka forysta þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður en Svíar tóku vel við sér eftir það og staðan var jöfn þegar liðin gengu til búningsherbergja. Seinni hálfleikur var síðan æsispennandi, liðin tóku forystuna til skiptis en aldrei munaði meira en tveimur mörkum. Danmörk leiddi á lokamínútunum og Svíar eltu. Felix Claar minnkaði muninn í eitt mark fyrir Svía þegar minna en tvær mínútur voru eftir. Nokkrar sóknir liðu án marks en Mikkel Hansen fékk tækifæri til að taka aftur tveggja marka forystu fyrir Dani af vítalínunni en skaut í slánna. Svíum gafst því annað tækifæri til að jafna en náðu ekki að hleypa góðu skoti af, þeir vildu sjá vítakast dæmt en dómarinn flautaði ekki. Oscar Bergendahl reyndi erfitt skot og vildi brot en Magnus Landin sleppti honum nógu snemma.Alex Davidson/Getty Images Með átta sekúndur eftir, eins marks forystu og boltann í hönd tóku Danir leikhlé. Þeim tókst að koma boltanum í spil og drippluðu þar til flautað var af. Í undanúrslitum mætir Danmörk annað hvort Noregi eða Slóveníu en leikur þeirra hefst klukkan 19:30.
Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Þjóðverjar í undanúrslit eftir ótrúlega dramatík Þjóðverjar undir stjórn Alfreðs Gíslasonar eru komnir í undanúrslit í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París eftir sigur á Frökkum, 35-34. Renars Uscins fór hamförum í þýska liðinu og skoraði fjórtán mörk, þar á meðal sigurmarkið. 7. ágúst 2024 13:44 Spánverjar í undanúrslit eftir mikla spennu og framlengingu Framlengingu þurfti til að knýja fram úrslit í fyrsta leik átta liða úrslitanna í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París. Spánverjar unnu þá Egypta, 29-28. 7. ágúst 2024 09:35 Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Þjóðverjar í undanúrslit eftir ótrúlega dramatík Þjóðverjar undir stjórn Alfreðs Gíslasonar eru komnir í undanúrslit í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París eftir sigur á Frökkum, 35-34. Renars Uscins fór hamförum í þýska liðinu og skoraði fjórtán mörk, þar á meðal sigurmarkið. 7. ágúst 2024 13:44
Spánverjar í undanúrslit eftir mikla spennu og framlengingu Framlengingu þurfti til að knýja fram úrslit í fyrsta leik átta liða úrslitanna í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París. Spánverjar unnu þá Egypta, 29-28. 7. ágúst 2024 09:35
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni