Kennir rauðu kjöti um að hún hafi fallið á lyfjaprófi Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. ágúst 2024 07:00 Eleni-Klaoudia Polak var ekki dæmd strax úr leik en árangur hennar var gerður ógildur eftir á. Tim Clayton/Corbis via Getty Images Gríski stangarstökkvarinn Eleni-Klaoudia Polak kennir rauðu kjöti um að hún hafi fallið á lyfjaprófi og verið dæmd úr leik á Ólympíuleikunum í París. Hún féll á prófi sem var tekið áður en hún keppti á mánudag, þar komst hún áfram í undanúrslit en náði ekki að tryggja sig í úrslitin sem fóru fram í gærkvöldi. Lyfjastofnun Grikklands gerði Ólympíusambandi Grikklands vart við strax á mánudag og Alþjóðaólympíusambandið var uppfært um stöðuna. Polak stökk 4,20 metra en náði ekki 4,40 metrunum sem þurfti til að komast í úrslit.David Ramos/Getty Images Ákvörðun var hins vegar ekki tekin fyrr en í gær þegar bæði A- og B-sýni höfðu verið greind og árangur hennar í stökkinu á mánudag var gerður ógildur. Hún komst ekki áfram í úrslit og hefði því ekki keppt meira á leikunum hvort sem er. „Það fannst eitthvað í sýninu. Ég hef aldrei tekið fæðubótarefni eða prótínduft. Ég glími við járnskort og borða mikið af rauðu kjöti, þetta hlýtur að hafa komið þaðan. Ég veit að efnið finnst í kjöti,“ sagði Eleni-Klaoudia. Hvað það var sem fannst í blóði hennar hefur ekki verið gefið út opinberlega en niðurstaðan er sú að árangur hennar á ÓL í ár er ógildur og hún er komin í ótímabundið keppnisbann. Ólympíuleikar 2024 í París Frjálsar íþróttir Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
Hún féll á prófi sem var tekið áður en hún keppti á mánudag, þar komst hún áfram í undanúrslit en náði ekki að tryggja sig í úrslitin sem fóru fram í gærkvöldi. Lyfjastofnun Grikklands gerði Ólympíusambandi Grikklands vart við strax á mánudag og Alþjóðaólympíusambandið var uppfært um stöðuna. Polak stökk 4,20 metra en náði ekki 4,40 metrunum sem þurfti til að komast í úrslit.David Ramos/Getty Images Ákvörðun var hins vegar ekki tekin fyrr en í gær þegar bæði A- og B-sýni höfðu verið greind og árangur hennar í stökkinu á mánudag var gerður ógildur. Hún komst ekki áfram í úrslit og hefði því ekki keppt meira á leikunum hvort sem er. „Það fannst eitthvað í sýninu. Ég hef aldrei tekið fæðubótarefni eða prótínduft. Ég glími við járnskort og borða mikið af rauðu kjöti, þetta hlýtur að hafa komið þaðan. Ég veit að efnið finnst í kjöti,“ sagði Eleni-Klaoudia. Hvað það var sem fannst í blóði hennar hefur ekki verið gefið út opinberlega en niðurstaðan er sú að árangur hennar á ÓL í ár er ógildur og hún er komin í ótímabundið keppnisbann.
Ólympíuleikar 2024 í París Frjálsar íþróttir Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira