Keppti með grímu og sólgleraugu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. ágúst 2024 12:01 Raven Saunders mundar kúluna. getty/Michael Kappeler Bandaríski kúluvarparinn Raven Saunders vakti talsverða athygli í undanúrslitum kvenna á Ólympíuleikunum í París í morgun. Saunders kastaði 18,62 metra og lenti í 4. sæti í seinni undanriðlinum. Erna Sóley Gunnarsdóttir endaði í 11. sæti í fyrri undanriðlinum með kasti upp á 17,39 metra. Frammistaða Saunders vakti ekki bara athygli heldur einnig að hán keppti með grímu og sólgleraugu, svo ekkert sást í andlit háns. Saunders segist hafa vanist því að keppa með grímu á meðan kórónuveirufaraldrinum stóð og haldið því áfram eftir að honum lauk. Hán segir að gríman hjálpi til við einbeitingu og forði því að aðrir keppendur tali við hán. Saunders vann silfur á Ólympíuleikunum í Tókýó fyrir þremur árum. Þegar hán tók við silfurmedalíunni myndaði hán X með höndunum. Að háns sögn átti X-ið að tákna vegamót þar sem allt kúgað fólk mætist. Saunders vonaðist jafnframt til að silfrið myndi hjálpa öllu fólki í heiminum sem er að berjast en hefur ekki tækifæri til að tjá sig. Þrátt fyrir að íþróttafólki sé allajafna bannað að mótmæla á verðlaunapalli á Ólympíuleikum slapp Saunders við refsingu. Saunders fékk hins vegar eins og hálfs árs bann fyrir að missa af þremur lyfjaprófum og keppti af þeim sökum ekki á HM í fyrra. Úrslitin í kúluvarpi kvenna fara fram á morgun. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Man City fór létt með Liverpool Enski boltinn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Enski boltinn Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Íslenski boltinn „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Enski boltinn Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Enski boltinn „Erum ekkert að fara slaka á“ Körfubolti Njarðvík hafði betur í háspennuleik á Hlíðarenda Körfubolti Juventus í Meistaradeildarsæti Fótbolti Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-97 | Sluppu með eins nauman sigur og hægt er úr Bítlabænum Körfubolti Fleiri fréttir Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk „Erum ekkert að fara slaka á“ Juventus í Meistaradeildarsæti Njarðvík hafði betur í háspennuleik á Hlíðarenda Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Elías Rafn mætti aftur í markið og Midtjylland tyllti sér á toppinn Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-97 | Sluppu með eins nauman sigur og hægt er úr Bítlabænum Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Maddison tryggði langþráðan heimasigur Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Sjá meira
Saunders kastaði 18,62 metra og lenti í 4. sæti í seinni undanriðlinum. Erna Sóley Gunnarsdóttir endaði í 11. sæti í fyrri undanriðlinum með kasti upp á 17,39 metra. Frammistaða Saunders vakti ekki bara athygli heldur einnig að hán keppti með grímu og sólgleraugu, svo ekkert sást í andlit háns. Saunders segist hafa vanist því að keppa með grímu á meðan kórónuveirufaraldrinum stóð og haldið því áfram eftir að honum lauk. Hán segir að gríman hjálpi til við einbeitingu og forði því að aðrir keppendur tali við hán. Saunders vann silfur á Ólympíuleikunum í Tókýó fyrir þremur árum. Þegar hán tók við silfurmedalíunni myndaði hán X með höndunum. Að háns sögn átti X-ið að tákna vegamót þar sem allt kúgað fólk mætist. Saunders vonaðist jafnframt til að silfrið myndi hjálpa öllu fólki í heiminum sem er að berjast en hefur ekki tækifæri til að tjá sig. Þrátt fyrir að íþróttafólki sé allajafna bannað að mótmæla á verðlaunapalli á Ólympíuleikum slapp Saunders við refsingu. Saunders fékk hins vegar eins og hálfs árs bann fyrir að missa af þremur lyfjaprófum og keppti af þeim sökum ekki á HM í fyrra. Úrslitin í kúluvarpi kvenna fara fram á morgun.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Man City fór létt með Liverpool Enski boltinn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Enski boltinn Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Íslenski boltinn „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Enski boltinn Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Enski boltinn „Erum ekkert að fara slaka á“ Körfubolti Njarðvík hafði betur í háspennuleik á Hlíðarenda Körfubolti Juventus í Meistaradeildarsæti Fótbolti Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-97 | Sluppu með eins nauman sigur og hægt er úr Bítlabænum Körfubolti Fleiri fréttir Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk „Erum ekkert að fara slaka á“ Juventus í Meistaradeildarsæti Njarðvík hafði betur í háspennuleik á Hlíðarenda Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Elías Rafn mætti aftur í markið og Midtjylland tyllti sér á toppinn Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-97 | Sluppu með eins nauman sigur og hægt er úr Bítlabænum Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Maddison tryggði langþráðan heimasigur Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-97 | Sluppu með eins nauman sigur og hægt er úr Bítlabænum Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-97 | Sluppu með eins nauman sigur og hægt er úr Bítlabænum Körfubolti