Gerðu loftárás á skóla í nótt Jón Þór Stefánsson skrifar 10. ágúst 2024 07:54 Myndi frá vettvangi. Getty Ísraelsher gerði loftárás á skóla á Gazasvæðinu í nótt. Herinn segist í árásinni hafa hæft hryðjuverkamenn á vegum Hamas á stjórnstöð samtakanna sem hafi verið í skólanum. Yfirvöld á Gaza halda því fram að níutíu hið minnsta hafi látist í árásinni. The Guardian hefur hins vegar eftir heilbrigðisstarfsfólki að um sextíu hafi dáið. Í yfirlýsingu frá Hamas segir að í húsinu hafi fólk verið að fara með kvöldbænir þegar árásin átti sér stað og það sé ein ástæðan fyrir þessu mikla mannfalli. Þá hafi viðbragðsaðilum ekki tekist að komast að öllum þeim sem urðu fyrir árásinni. Mahmoud Bassal, talsmaður viðbragðsaðila á vegum Hamas, segir að í húsinu hafi um sex þúsund manns verið staddir og verið í skjóli undan stríðinu. Hann býst við því að tala látinna muni hækka. Líkt og áður segir vill Ísraelsher meina að árásin hafi beinst að stjórnstöð Hamas-samtakanna. Þá segist herinn hafa séð til þess að reyna að skaða saklausa borgara sem minnst með nákvæmum hergögnum, myndefni úr lofti og öðrum upplýsingum. Ísraelsher gerði loftárás á skóla á Gazasvæðinu í nótt. Herinn segist í árásinni hafa hæft hryðjuverkamenn á vegum Hamas á stjórnstöð samtakanna sem hafi verið í skólanum. „Samkvæmt upplýsingum Ísraelshers gerum við ráð fyrir því að um tuttugu Hamas og íslamskir jihadistar, þar á meðal mikilvægir yfirmenn, hafi verið að vinna í húsnæðinu í Al-Tabaeen-skólanum,“ segir í yfirlýsingu Nadav Shoshani yfirmanni innan ísraleska hersins á samfélagsmiðlinum X. Hann segir að tala látinna sem Hamas hafi sett fram standist ekki, en gefur ekki upp aðra tölu. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Sjá meira
Yfirvöld á Gaza halda því fram að níutíu hið minnsta hafi látist í árásinni. The Guardian hefur hins vegar eftir heilbrigðisstarfsfólki að um sextíu hafi dáið. Í yfirlýsingu frá Hamas segir að í húsinu hafi fólk verið að fara með kvöldbænir þegar árásin átti sér stað og það sé ein ástæðan fyrir þessu mikla mannfalli. Þá hafi viðbragðsaðilum ekki tekist að komast að öllum þeim sem urðu fyrir árásinni. Mahmoud Bassal, talsmaður viðbragðsaðila á vegum Hamas, segir að í húsinu hafi um sex þúsund manns verið staddir og verið í skjóli undan stríðinu. Hann býst við því að tala látinna muni hækka. Líkt og áður segir vill Ísraelsher meina að árásin hafi beinst að stjórnstöð Hamas-samtakanna. Þá segist herinn hafa séð til þess að reyna að skaða saklausa borgara sem minnst með nákvæmum hergögnum, myndefni úr lofti og öðrum upplýsingum. Ísraelsher gerði loftárás á skóla á Gazasvæðinu í nótt. Herinn segist í árásinni hafa hæft hryðjuverkamenn á vegum Hamas á stjórnstöð samtakanna sem hafi verið í skólanum. „Samkvæmt upplýsingum Ísraelshers gerum við ráð fyrir því að um tuttugu Hamas og íslamskir jihadistar, þar á meðal mikilvægir yfirmenn, hafi verið að vinna í húsnæðinu í Al-Tabaeen-skólanum,“ segir í yfirlýsingu Nadav Shoshani yfirmanni innan ísraleska hersins á samfélagsmiðlinum X. Hann segir að tala látinna sem Hamas hafi sett fram standist ekki, en gefur ekki upp aðra tölu.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Sjá meira