„Förum á æfingasvæðið og reynum að verja markið okkur betur“ Hinrik Wöhler skrifar 10. ágúst 2024 19:30 Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA, beið lægri hlut á Kópavogsvelli í dag. Vísir/Pawel Cieslikiewicz Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA, snýr aftur norður tómhentur en lið hans tapaði 4-2 á móti Breiðabliki á Kópavogsvelli í dag. „Bara margt jákvætt og fínt en annað ekki gott eins og gengur. Langir kaflar í leiknum voru bara jafnir þar sem að liðin spila ekki eins,“ sagði Jóhann um leikinn skömmu eftir að honum lauk. Samkvæmt Jóhanni var leikurinn jafn framan af en á endanum gáfu heimakonur í og gengu frá leiknum. „Við reynum að stjórna leiknum aðeins öðruvísi en þær og það gekk bara fínt hjá báðum liðum á löngum köflum í leiknum. Þess vegna var þetta jafnt en svo taka þær þetta yfir. Þær eru með breidd og góðan hóp og eru eðli málsins samkvæmt í toppbaráttu,“ sagði Jóhann. Þrátt fyrir að fá á sig fjögur mörk fannst honum frammistaðan í öftustu línu ekki alsæm. „Mér fannst varnarmennirnir okkar bara standa sig vel sem spiluðu leikinn í dag.“ Þór/KA situr í þriðja sæti Bestu deildar kvenna en með sigri Víkinga í dag þá munar aðeins tveimur stigum á milli liðanna. „Við höldum áfram að skora eins og við höfum að gera. Fimm mörk í tveimur útileikjum en fáum bara eitt stig en ég held að við förum á æfingasvæðið og reynum að verja markið okkur betur. Þá er ég bjartsýnn á að þessi leiftrandi barátta um hið eftirsótta þriðja sæti verður bara skemmtileg,“ sagði Jóhann um framhaldið. Ætlar að leyfa öðrum liðum að sópa af hillunum Opið er fyrir félagaskipti í Bestu deild kvenna um þessar mundir en Jóhann er snöggur til svara þegar hann er inntur eftir því. „Við erum í engum verslunarhugleiðingum. Ungu stelpurnar spila bara og við leyfum öðrum að sópa af hillunum.“ Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
„Bara margt jákvætt og fínt en annað ekki gott eins og gengur. Langir kaflar í leiknum voru bara jafnir þar sem að liðin spila ekki eins,“ sagði Jóhann um leikinn skömmu eftir að honum lauk. Samkvæmt Jóhanni var leikurinn jafn framan af en á endanum gáfu heimakonur í og gengu frá leiknum. „Við reynum að stjórna leiknum aðeins öðruvísi en þær og það gekk bara fínt hjá báðum liðum á löngum köflum í leiknum. Þess vegna var þetta jafnt en svo taka þær þetta yfir. Þær eru með breidd og góðan hóp og eru eðli málsins samkvæmt í toppbaráttu,“ sagði Jóhann. Þrátt fyrir að fá á sig fjögur mörk fannst honum frammistaðan í öftustu línu ekki alsæm. „Mér fannst varnarmennirnir okkar bara standa sig vel sem spiluðu leikinn í dag.“ Þór/KA situr í þriðja sæti Bestu deildar kvenna en með sigri Víkinga í dag þá munar aðeins tveimur stigum á milli liðanna. „Við höldum áfram að skora eins og við höfum að gera. Fimm mörk í tveimur útileikjum en fáum bara eitt stig en ég held að við förum á æfingasvæðið og reynum að verja markið okkur betur. Þá er ég bjartsýnn á að þessi leiftrandi barátta um hið eftirsótta þriðja sæti verður bara skemmtileg,“ sagði Jóhann um framhaldið. Ætlar að leyfa öðrum liðum að sópa af hillunum Opið er fyrir félagaskipti í Bestu deild kvenna um þessar mundir en Jóhann er snöggur til svara þegar hann er inntur eftir því. „Við erum í engum verslunarhugleiðingum. Ungu stelpurnar spila bara og við leyfum öðrum að sópa af hillunum.“
Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira