Þetta staðfestir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar.
Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi er maðurinn á sjötugsaldri. Maður hafi fallið af hesti, og verið meðvitundarlaus á eftir. Ekki er vitað hvernig hann missti meðvitund.
Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er verið að hlúa að manneskjunni fyrir utan veginn.
Þyrla Landhelgisgæslunnar er á vettvangi.