Ætlar að verða léttur, ljúfur og kátur afi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 14. ágúst 2024 09:35 Hjálmar Örn var vægast sagt spenntur að verða afi. skjáskot Hjálmar Örn Jóhannsson, skemmtikraftur og hlaðvarpsstjórnandi, er orðinn afi. Hann segist vera í skýjunum með nýtt hlutverk. Dóttir Hjálmars, Margrét Halla Hjálmarsdóttir, og kærasti hennar Jóhann Hrafn Sigurjónsson eignuðust sitt fyrsta barn saman 12. ágúst síðastliðinn. Fyrir á Jóhann eina stúlku. Afi athyglisbrestur Aðspurður segir Hjálmar ætla að verða léttur, ljúfur og kátur afi. Þá telur hann sig vera fyrstu kynslóð af afa sem er með viðurkenndan athyligsbrest. „Ég er mjög spenntur fyrir að sinna þessu hlutverki. Nú er ég faðir fjögurra barna en þegar litla afastelpan kom í heiminn var þetta allt öðruvísi upplifun. Mér líður eins og ég er sé að búa til ættlegg alveg eins og afi minn gerði þetta. Nú er the legacy beginning,“ segir Hjálmar á léttum nótum í samtali við Vísi. Hjálmar deilir gleðitíðindunum í færslu á Instagram. Þar má sjá mynd af honum með afastelpuna í fanginu. „Elsku bestu Margrét dóttir mín og Jóhann kærastinn hennar eignuðust þessa fullkomnu stelpu í gær! Núna er ég orðinn afi og því ber að fagna! Innilega til hamingju.“ View this post on Instagram A post shared by Hjálmar Örn (@hjalmarorn110) Hjálmar, sem heldur úti einu vinsælasta hlaðvarpi landsins Hæ hæ með vini sínum Helga Jean Claessen, tjáði hlustendum þáttarins fyrr á árinu að hann væri að verða afi í ágúst: „Þetta var alveg frábært og alveg geggjuð tilfinning.“ Hjálmar er flestum kunnugur og hefur hann meðal annars slegið í gegn sem Hvítvínskonan. Tímamót Barnalán Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Dóttir Hjálmars, Margrét Halla Hjálmarsdóttir, og kærasti hennar Jóhann Hrafn Sigurjónsson eignuðust sitt fyrsta barn saman 12. ágúst síðastliðinn. Fyrir á Jóhann eina stúlku. Afi athyglisbrestur Aðspurður segir Hjálmar ætla að verða léttur, ljúfur og kátur afi. Þá telur hann sig vera fyrstu kynslóð af afa sem er með viðurkenndan athyligsbrest. „Ég er mjög spenntur fyrir að sinna þessu hlutverki. Nú er ég faðir fjögurra barna en þegar litla afastelpan kom í heiminn var þetta allt öðruvísi upplifun. Mér líður eins og ég er sé að búa til ættlegg alveg eins og afi minn gerði þetta. Nú er the legacy beginning,“ segir Hjálmar á léttum nótum í samtali við Vísi. Hjálmar deilir gleðitíðindunum í færslu á Instagram. Þar má sjá mynd af honum með afastelpuna í fanginu. „Elsku bestu Margrét dóttir mín og Jóhann kærastinn hennar eignuðust þessa fullkomnu stelpu í gær! Núna er ég orðinn afi og því ber að fagna! Innilega til hamingju.“ View this post on Instagram A post shared by Hjálmar Örn (@hjalmarorn110) Hjálmar, sem heldur úti einu vinsælasta hlaðvarpi landsins Hæ hæ með vini sínum Helga Jean Claessen, tjáði hlustendum þáttarins fyrr á árinu að hann væri að verða afi í ágúst: „Þetta var alveg frábært og alveg geggjuð tilfinning.“ Hjálmar er flestum kunnugur og hefur hann meðal annars slegið í gegn sem Hvítvínskonan.
Tímamót Barnalán Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“