Silfurverðlaunahafar á ÓL slösuðust í bílslysi í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2024 11:00 Það sér mikið á Michu Hancock eftir áreksturinn í París. @michahancock Tveir leikmenn bandaríska blaklandsliðsins á Ólympíuleikunum í París sluppu heilar í gegnum alla leiki liðsins á Ólympíuleikunum en þær komust aftur á móti ekki heilar heim á hótelið eftir lokafögnuð bandaríska Ólympíuhópsins. Blakkonurnar Jordan Larson og Micha Hancock unnu silfurverðlaun með bandaríska blakliðinu á leikunum en þær höfðu báðar unnið gullið á síðustu leikum. Larson var að vinna sín fjórðu Ólympíuverðlaun á ferlinum. Þær voru samferða í Uber bíl á leiðinni heim á hótel í París eftir að hafa haldið upp á árangurinn á leikunum með öðrum í bandaríska Ólympíuliðinu. Hancock sagði frá bílslysinu á samfélagsmiðlum og birti mynd af þeim tveimur. Þar má sjá að þær slösuðust talsvert í andliti. Þar má sjá þær með skurði og bólgu í kringum annað augað. Hancock er þó augljóslega meira slösuð. Uber bílstjórinn þeirra hafði þarna keyrt á staur með þessum afleiðingum. Hancock sagði að það myndi taka hana nokkra mánuði að jafna sig á meiðslunum. Hún þakkaði fyrir það að hafa haft Larson með sér og að þetta hafi ekki endað verr. View this post on Instagram A post shared by SportBuzz (@sportbuzzbr) Blak Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Sjá meira
Blakkonurnar Jordan Larson og Micha Hancock unnu silfurverðlaun með bandaríska blakliðinu á leikunum en þær höfðu báðar unnið gullið á síðustu leikum. Larson var að vinna sín fjórðu Ólympíuverðlaun á ferlinum. Þær voru samferða í Uber bíl á leiðinni heim á hótel í París eftir að hafa haldið upp á árangurinn á leikunum með öðrum í bandaríska Ólympíuliðinu. Hancock sagði frá bílslysinu á samfélagsmiðlum og birti mynd af þeim tveimur. Þar má sjá að þær slösuðust talsvert í andliti. Þar má sjá þær með skurði og bólgu í kringum annað augað. Hancock er þó augljóslega meira slösuð. Uber bílstjórinn þeirra hafði þarna keyrt á staur með þessum afleiðingum. Hancock sagði að það myndi taka hana nokkra mánuði að jafna sig á meiðslunum. Hún þakkaði fyrir það að hafa haft Larson með sér og að þetta hafi ekki endað verr. View this post on Instagram A post shared by SportBuzz (@sportbuzzbr)
Blak Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Sjá meira