Handtekinn í tengslum við andlát Matthew Perry Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. ágúst 2024 14:59 Matthew Perry var með mikið magn ketamíns í blóðinu þegar hann lést. Michael Buckner/Getty Images Einstaklingur hefur verið handtekinn í suðurhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum í tengslum við andlát Hollywood leikarans Matthew Perry. Perry lést eftir að hann tók inn of stóran skammt af ketamíni. Í umfjöllun NBC kemur fram að yfirvöld hafi haft til rannsóknar hvernig leikarinn hafi komist yfir efnið. Hann fannst látinn í sundlaug á heimili sínu þann 28. október í fyrra. Mikið magn ketamíns fannst í blóði leikarans, sem hafði hafið ketamínmeðferð einni og hálfri viku áður en hann lést. Fram kom í skýrslu réttarlæknadeildar Los Angeles sýslu að ketamínið í blóði leikarans hefði ekki verið vegna þessarar meðferðar, þar sem helmingunartími ketamíns er ekki nema þrjár til fjórar klukkustundir. Það gefur til kynna að hann hafi innbyrt lyfið eftir að hann hafi tekið skammtinn sem honum var ráðlagt að taka af lækni. Leikarinn var alla tíð opinskár um baráttu sína við áfengis-og vímuefnafíkn. Þegar hann lést hafði hann verið edrú í nítján mánuði. Algengt er að lögregla í Bandaríkjunum fylgi því eftir hvaðan fólk fékk efnin sem deyr úr ofskömmtun, að því er fram kemur í umfjöllun NBC. Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Andlát Matthew Perry Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Sjá meira
Í umfjöllun NBC kemur fram að yfirvöld hafi haft til rannsóknar hvernig leikarinn hafi komist yfir efnið. Hann fannst látinn í sundlaug á heimili sínu þann 28. október í fyrra. Mikið magn ketamíns fannst í blóði leikarans, sem hafði hafið ketamínmeðferð einni og hálfri viku áður en hann lést. Fram kom í skýrslu réttarlæknadeildar Los Angeles sýslu að ketamínið í blóði leikarans hefði ekki verið vegna þessarar meðferðar, þar sem helmingunartími ketamíns er ekki nema þrjár til fjórar klukkustundir. Það gefur til kynna að hann hafi innbyrt lyfið eftir að hann hafi tekið skammtinn sem honum var ráðlagt að taka af lækni. Leikarinn var alla tíð opinskár um baráttu sína við áfengis-og vímuefnafíkn. Þegar hann lést hafði hann verið edrú í nítján mánuði. Algengt er að lögregla í Bandaríkjunum fylgi því eftir hvaðan fólk fékk efnin sem deyr úr ofskömmtun, að því er fram kemur í umfjöllun NBC.
Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Andlát Matthew Perry Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Sjá meira