Harðfisk-, laxa- og beikonís á Ísdeginum í Hveragerði Lovísa Arnardóttir skrifar 17. ágúst 2024 18:36 Sunneva og Birta afgreiddu Bestís í allan dag. Aðsend Kjörísdagurinn Stóri var haldinn hátíðlegur í Kjörís í Hveragerði í dag í fimmtánda sinn. Hátíðin er dagskrárliður á bæjarhátíðinni Blómstrandi dögum sem er haldin árlega í Hveragerði. Í tilkynningu frá Kjörís kemur fram að gefnir hafi verið um 200 þúsund skammtar af ís og að áætlað sé að um 22 þúsund manns hafi látið sjá sig á hátíðinni. Hátíðin hófst klukkan 11 í dag og stóð til 14. Fjallað Löng bílaröð myndaðist á þjóðveginum um hádegisbil í dag vegna hátíðarinnar. Bílaröðin náði niður alla Kambana og langleiðina til Reykjavíkur. Í tilkynningu Kjörís segir að hátíðin hafi þrátt fyrir það gengið vel fyrir sig og allir hafi getað fundið sér bílastæði í bænum. „Óhætt er að segja að þetta hafi verið alger metþátttaka í ár enda viðburðurinn orðinn vel kynntur og fastur liður hjá mörgum fjölskyldum,“ segir í tilkynningunni. Áætlað er að um 22 þúsund hafi sótt hátíðina í dag.Aðsend Valdimar Hafsteinsson framkvæmdastjóri Kjörís setti hátíðina en kynnir var Villi Naglbítur. Boðið var upp á fjölbreytt skemmtiatriði á stóra Kjörís sviðinu en meðal þeirra sem komu fram eru GDRN, hljómsveitin Slysh og fleiri. Þá var einnig á svæðinu þrautabraut Hjalta Úrsusar. Krakkarnir léku sér í þrautabraut Hjalta Úrsusar.Aðsend Kjörís bauð gestum upp á fjölbreytt úrval af ís. Allt frá Mjúkís ársins 2024 til ýmissa furðutegunda sem voru sérframleidd fyrir þennan dag. Í tilkynningu segir að furðuísarnir hafi vakið mikla athygli en þeir voru Harðfiskís, laxaís, beikonís með karamellusósu og til að toppa daginn var gott að enda á Habanero chilly ís. Mjög margir þurftu ábót af Biscoff ís-Biscoff kex og Nutella-ís.Aðsend Stöllurnar úr Teboðinu þær Sunneva Einars og Birta Líf voru á svæðinu og fylgdu eftir nýjustu afurðinni Bestís sem kom á markað í sumar. Kjörís notar þennan dag til að kynnast bragðlaukum landans og er óhætt að segja að margt hafi komið á óvart. Mjög margir þurftu ábót af Biscoff ís-Biscoff kex og Nutella og því ekki ótrúlegt að hann muni sjást í verslunum í nánustu framtíð. Hljómsveitin Slysh.Aðsend Hveragerði Umferð Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Fleiri fréttir Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Sjá meira
Hátíðin hófst klukkan 11 í dag og stóð til 14. Fjallað Löng bílaröð myndaðist á þjóðveginum um hádegisbil í dag vegna hátíðarinnar. Bílaröðin náði niður alla Kambana og langleiðina til Reykjavíkur. Í tilkynningu Kjörís segir að hátíðin hafi þrátt fyrir það gengið vel fyrir sig og allir hafi getað fundið sér bílastæði í bænum. „Óhætt er að segja að þetta hafi verið alger metþátttaka í ár enda viðburðurinn orðinn vel kynntur og fastur liður hjá mörgum fjölskyldum,“ segir í tilkynningunni. Áætlað er að um 22 þúsund hafi sótt hátíðina í dag.Aðsend Valdimar Hafsteinsson framkvæmdastjóri Kjörís setti hátíðina en kynnir var Villi Naglbítur. Boðið var upp á fjölbreytt skemmtiatriði á stóra Kjörís sviðinu en meðal þeirra sem komu fram eru GDRN, hljómsveitin Slysh og fleiri. Þá var einnig á svæðinu þrautabraut Hjalta Úrsusar. Krakkarnir léku sér í þrautabraut Hjalta Úrsusar.Aðsend Kjörís bauð gestum upp á fjölbreytt úrval af ís. Allt frá Mjúkís ársins 2024 til ýmissa furðutegunda sem voru sérframleidd fyrir þennan dag. Í tilkynningu segir að furðuísarnir hafi vakið mikla athygli en þeir voru Harðfiskís, laxaís, beikonís með karamellusósu og til að toppa daginn var gott að enda á Habanero chilly ís. Mjög margir þurftu ábót af Biscoff ís-Biscoff kex og Nutella-ís.Aðsend Stöllurnar úr Teboðinu þær Sunneva Einars og Birta Líf voru á svæðinu og fylgdu eftir nýjustu afurðinni Bestís sem kom á markað í sumar. Kjörís notar þennan dag til að kynnast bragðlaukum landans og er óhætt að segja að margt hafi komið á óvart. Mjög margir þurftu ábót af Biscoff ís-Biscoff kex og Nutella og því ekki ótrúlegt að hann muni sjást í verslunum í nánustu framtíð. Hljómsveitin Slysh.Aðsend
Hveragerði Umferð Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Fleiri fréttir Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Sjá meira