Ronaldo á skotskónum en Al Nassr beið afhroð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. ágúst 2024 22:30 Ekki sáttur. Yasser Bakhsh/Getty Images Cristiano Ronaldo og félagar í Al Nassr áttu aldrei möguleika gegn Al Hilal í Ofurbikar Sádi-Arabíu í kvöld. Al Hilal eru ríkjandi landsmeistarar og sýndu að þeir ætla sér að verja titilinn með frábæri frammistöðu í kvöld. Það var hins vegar gamla brýnið Ronaldo sem kom Al Nassr yfir undir lok fyrri hálfleiks en Al Hilal svaraði með fjórum mörkum á aðeins 17 mínútna kafla í síðari hálfleik. Hinn serbneski Sergej Milinković-Savić jafnaði metin þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik eftir undirbúning samlanda síns Aleksandar Mitrović. Það var svo Mitrović sjálfur sem kom Al Hilal yfir átta mínútum síðar eftir sendingu Rúben Neves. Sex mínútum eftir það má segja að Mitrović hafi tryggt Ali Hilal Ofurbikarinn með öðru marki sínu og þriðja marki Al Hilal. Malcom, sem lagði upp þriðja markið, skoraði svo fjórða mark Al Hilal á 72. mínútu og staðan orðin 4-1. Reyndust það lokatölur leiksins og gott gengi Al Hilal heldur áfram. Ronaldo, Sadio Mané og félagar þurfa hins vegar að biðja um vænan liðsstyrk ætli þeir að eiga möguleika á að vinna einhverja titla í ár. Aleksandar Mitrović skoraði tvö og fagnar hér gríðarlega.Yasser Bakhsh/Getty Images Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Al Hilal eru ríkjandi landsmeistarar og sýndu að þeir ætla sér að verja titilinn með frábæri frammistöðu í kvöld. Það var hins vegar gamla brýnið Ronaldo sem kom Al Nassr yfir undir lok fyrri hálfleiks en Al Hilal svaraði með fjórum mörkum á aðeins 17 mínútna kafla í síðari hálfleik. Hinn serbneski Sergej Milinković-Savić jafnaði metin þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik eftir undirbúning samlanda síns Aleksandar Mitrović. Það var svo Mitrović sjálfur sem kom Al Hilal yfir átta mínútum síðar eftir sendingu Rúben Neves. Sex mínútum eftir það má segja að Mitrović hafi tryggt Ali Hilal Ofurbikarinn með öðru marki sínu og þriðja marki Al Hilal. Malcom, sem lagði upp þriðja markið, skoraði svo fjórða mark Al Hilal á 72. mínútu og staðan orðin 4-1. Reyndust það lokatölur leiksins og gott gengi Al Hilal heldur áfram. Ronaldo, Sadio Mané og félagar þurfa hins vegar að biðja um vænan liðsstyrk ætli þeir að eiga möguleika á að vinna einhverja titla í ár. Aleksandar Mitrović skoraði tvö og fagnar hér gríðarlega.Yasser Bakhsh/Getty Images
Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira