Hrútaþukl á Íslandsmeistaramóti í hrútadómum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. ágúst 2024 12:06 Verðlaunahafarnir á Íslandsmeistaramótinu á síðasta ári með poka fulla af verðlaunum. Aðsend Það verður mikið um að vera á Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum í dag því þar fer fram Íslandsmeistaramót í hrútadómum. Keppt verður í tveimur flokkum, vanra hrútaþuklara og óvanra þuklara. Íslandsmeistaramótið í hrútadómum er nú haldið í tuttugasta skiptið í Sævangi en mótið hefst klukkan 14:00 og stendur fram eftir degi. Ester Sigfúsdóttir er framkvæmdastjóri Sauðfjársetursins og veit því allt um daginn. „Það eru fjórir hrútar, sem eru hérna til þess að dæma og ráðunautur er búin að dæma þá í einhverja sérstaka röð og fer eftir allskonar stigakerfi og svoleiðis og hefur til þess ýmis tæki og tól. En svo kemur fólk og reynir að komast sem næst dómum ráðunautarins með því að nota hendurnar einar og hugvitið. Það er keppt bæði í flokki vanra og óvanra,” segir Esther. Esther Sigfúsdóttir, framkvæmdastjóri Sauðfjársetursins, sem hvetur alla áhugasama að mæta á Íslandsmeistaramótið í hrútadómum í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ester segir að það skapist alltaf mikil stemming í kringum hrútadómana, margir mæti til að keppa og enn fleiri til að fylgjast með. „Til okkar á þessum degi hafa komið svona 300 til 500 manns og 50 manns, sem taka þátt í keppninni sjálfri. Svo eru verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í báðum flokkunum, mjög vegleg verðlaun, þannig að það er að ýmsu að stefna og keppa,” segir Esther og bætir við. „Þetta verður geggjaður dagur og svo verður sölutjald frá Beint frá býli þar sem bændur á þessu svæði verða að selja afurðir frá sér.” Keppt verður í tveimur flokkum, vanra hrútaþuklara og óvanra þuklara.Magnús Hlynur Hreiðarsson Strandabyggð Landbúnaður Sauðfé Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sjá meira
Íslandsmeistaramótið í hrútadómum er nú haldið í tuttugasta skiptið í Sævangi en mótið hefst klukkan 14:00 og stendur fram eftir degi. Ester Sigfúsdóttir er framkvæmdastjóri Sauðfjársetursins og veit því allt um daginn. „Það eru fjórir hrútar, sem eru hérna til þess að dæma og ráðunautur er búin að dæma þá í einhverja sérstaka röð og fer eftir allskonar stigakerfi og svoleiðis og hefur til þess ýmis tæki og tól. En svo kemur fólk og reynir að komast sem næst dómum ráðunautarins með því að nota hendurnar einar og hugvitið. Það er keppt bæði í flokki vanra og óvanra,” segir Esther. Esther Sigfúsdóttir, framkvæmdastjóri Sauðfjársetursins, sem hvetur alla áhugasama að mæta á Íslandsmeistaramótið í hrútadómum í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ester segir að það skapist alltaf mikil stemming í kringum hrútadómana, margir mæti til að keppa og enn fleiri til að fylgjast með. „Til okkar á þessum degi hafa komið svona 300 til 500 manns og 50 manns, sem taka þátt í keppninni sjálfri. Svo eru verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í báðum flokkunum, mjög vegleg verðlaun, þannig að það er að ýmsu að stefna og keppa,” segir Esther og bætir við. „Þetta verður geggjaður dagur og svo verður sölutjald frá Beint frá býli þar sem bændur á þessu svæði verða að selja afurðir frá sér.” Keppt verður í tveimur flokkum, vanra hrútaþuklara og óvanra þuklara.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Strandabyggð Landbúnaður Sauðfé Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sjá meira