Jóhann Berg á leið til Sádi-Arabíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. ágúst 2024 20:30 Jóhann Berg í einum af 93 A-landsleikjum sínum. Marcel ter Bals/Getty Images Heimildir Vísis herma að íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson sé á leið til Sádi-Arabíu frá enska B-deildarfélaginu Burnley. Jóhann Berg hefur leikið með Burnley síðan 2016 en eftir fall liðsins úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð rann samningur hans út og var hann samningslaus um tíma. Á endanum ákvað Jóhann Berg að framlengja samning sinn við félagið um eitt ár. Eftir að koma ekki við sögu í fyrsta leik tímabilsins í ár þá kom hann inn af bekknum og skoraði í öruggum 5-0 sigri á Cardiff City í annarri umferð. Burnley hefur unnið fyrstu tvo leikina sína í B-deildinni og skorað 9 mörk. Ef eitthvað er að marka byrjun tímabilsins þá bendir allt til að liðið sé á leið upp í ensku úrvalsdeildina á nýjan leik í vor. Hinn 33 ára gamli Jóhann Berg skrifaði undir árs samning nú í sumar en nú virðist sem hann gæti verið á förum áður en félagaskiptaglugginn lokar um komandi mánaðarmót. 🇮🇸🚨 EXCL. Jóhann Berg Gudmundsson close to sign in Saudi Arabia! Icelandic right winger made his medical tests today in order to complete his move to the Saudi Pro League. Told this deal’s imminent now. #twitterclarets #BurnleyFC #SPL pic.twitter.com/gKsC7URH62— Sacha Tavolieri (@sachatavolieri) August 19, 2024 Það var belgíski blaðamaðurinn Sacha Tavolieri sem greindi fyrst frá á X-síðu sinni, áður Twitter, áður en heimildir Vísis staðfestu að Jóhann Berg væri á leið í víking til Sádí-Arabíu. Ekki er vitað um hvaða lið er að ræða að svo stöddu. Jóhann Berg á að baki 93 A-landsleiki og hefur skorað í þeim 8 mörk. Fótbolti Sádiarabíski boltinn Enski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Jóhann Berg hefur leikið með Burnley síðan 2016 en eftir fall liðsins úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð rann samningur hans út og var hann samningslaus um tíma. Á endanum ákvað Jóhann Berg að framlengja samning sinn við félagið um eitt ár. Eftir að koma ekki við sögu í fyrsta leik tímabilsins í ár þá kom hann inn af bekknum og skoraði í öruggum 5-0 sigri á Cardiff City í annarri umferð. Burnley hefur unnið fyrstu tvo leikina sína í B-deildinni og skorað 9 mörk. Ef eitthvað er að marka byrjun tímabilsins þá bendir allt til að liðið sé á leið upp í ensku úrvalsdeildina á nýjan leik í vor. Hinn 33 ára gamli Jóhann Berg skrifaði undir árs samning nú í sumar en nú virðist sem hann gæti verið á förum áður en félagaskiptaglugginn lokar um komandi mánaðarmót. 🇮🇸🚨 EXCL. Jóhann Berg Gudmundsson close to sign in Saudi Arabia! Icelandic right winger made his medical tests today in order to complete his move to the Saudi Pro League. Told this deal’s imminent now. #twitterclarets #BurnleyFC #SPL pic.twitter.com/gKsC7URH62— Sacha Tavolieri (@sachatavolieri) August 19, 2024 Það var belgíski blaðamaðurinn Sacha Tavolieri sem greindi fyrst frá á X-síðu sinni, áður Twitter, áður en heimildir Vísis staðfestu að Jóhann Berg væri á leið í víking til Sádí-Arabíu. Ekki er vitað um hvaða lið er að ræða að svo stöddu. Jóhann Berg á að baki 93 A-landsleiki og hefur skorað í þeim 8 mörk.
Fótbolti Sádiarabíski boltinn Enski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira